Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL1995 59 FÓLK í FRÉTTUM Barnsfaðernismál á hendur Schwarzenegger Schwaezenegger eignaðist króga í myndinni Junior, en segist ekkert eiga í dóttur Wrenn. ► DEBRA Wrenn, 41 árs kona frá Texas, hefur höfðað mál á hendur leikaranum Arnold Schwarzenegger, þar sem segir að hann sé faðir tólf ára dótt- ur hennar, Christinu Lynn Bentlage. í bréfi til Schwarzeneggers, sem er á meðal mál- skjala, kemur fram að ástæðan fyrir málshöfðuninni sé sú að Christina sé með beinablöðru sem þarf að taka sýni úr og kalli jafnvel á beina- ígræðslu sem hún hafi ekki efni á. „Það er einlægur ásetningur minn að hafa ekki slæm áhrif á lif þitt, hjónaband eða frama,“ segir í bréfi Wrenn, sem er handskrifað „Eg vona að þú takir þetta nærri þér, Arnold, vegna þess að hún þarf virkilega á þér að halda.“ Lögfræðingur Arnolds, How- ard Weitzman, segir að leikar- inn hafi aldrei hitt Wrenn og ekki verið í Indianapolis þegar Wrenn segist hafa hitt hann á skemmtistað. „Sú'fullyrðing að Arnold Schwarzenegger hafi átt barn með einstaklingi að nafni Debra Wrenn er algjörlega röng.“ I málshöfðuninni kemur fram að dóttir Wrenn (og Schwarzeneggers) sé meðal annars bæði með hársveip og innstæðar y ^ _ stórutær. í fæðingarvottorði dóttur- , innar kernur hvergi fram hver faðir * ** hennar sé og á meðal vitna verður eigandi skemmtistaðarins Lady bar í Indianapolis, Gloria Ely, sem mun bera það að hún hafi séð Schwarzenegger og Wrenn á staðnum 14. og 15. janúar 1982. Midler í %BETTE Midler mun leika í Uokaþætti Seinfeid á þessu tfmabili í Bandaríkjunum, en þeir þættir verða sýndir næsta haust hér á landi. Þar ieikur hún stjörnu af Broad- way sem verður fyrir óhappi í íþróttaleik með liði sínu á móti liði Jerrys og Georges. EKKI bar á öðru en að rokksveitin kynni vel við sig í Bláa lóninu. í víkingaskapi á Islandi DANSKA rokksveitin D:A:D kom hingað til lands fyrir nokkru og tók upp myndband við lagið „Reconstrucdead“. Það var einn af kynningar- stjórum sveitarinnar Torleif Hoppe sem fékk hugmyndina þegar hann millilenti á íslandi og baðaði sig í Bláa lóninu. Frásögn af íslandsferða- lagi D:A:D er í nýjasta hefti danska tónlistar- tímaritsins Mix og spannar þijár síður af texta og myndum. Þar segir meðal annars að söngvari sveitarinnar hafi verið eini meðlimur hennar í víkingaskapi og farið úr að ofan í vetrar- frostinu á fróni. STIG, söngvari D: A:D, bregður á leik. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bílasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Opið sumardaginn fyrsta kl. 13-18. Toyota Corolla XLI 1600 '93, 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúðum, centralæsingar, sþoiler. V. 1.080 þús. MMC Colt EXE '91, hvítur, 5 g., ek. 58 þ. km., samlitir stuðarar o.fl. V. 760 þús. Sk. ód. BMW 316i '90, 2ja dyra, hvítur, 5 g., ek. aðeins 72 þ. km. Toppeintak. Reyklaus. V. 950 þús. Toyota Carina II GLi ’90, vínrauður, sjálfsk., ek. 61 þ. km, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.050 þús. Skipti á dýrari, t.d. Carina Toyota Corolla GLi Liftback ?93, hvitur, sjálfsk., ek. 35 þ. km., spoiler, rafm. í rúð- um o.fl. V. 1.290 þús. V.W Golf GT '93, 3ja dyra, rauður, 5 g., ek. 28 þ. km., sóllúga, spoiler o.fl. V. 1.300 þús. Suzuki Vitara JLXi 4ra dyra ’92, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 1.650 þús. Sjaldgæfur bíll: Audl 1,8 Coupé ’91, grás- ans., 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 1.480 þús. Sk. ód. Ford Bronco 2.9 XLT ’88, rauður/grár, 5 g., ek. 112 þ. km., fallegur jeppi. V. 1.090 þús. Daihatsu Feroza EL II '94, blár, 5 g., ek. aðeins 11 þ. km., tveir dekkjagangar. V. 1.490 þús. MMC L-300 Miníbus 4x4 ’91, 5 g., ek. 71 þ. km. V. 1.600 þús. Sk. ód. Toyota Corolla Liftback XL '88, 5 g., ek. 108 þ. km. Gott einíak. V. 540 þús. V.W Golf CL '91, blár, 3ja dyra, sjálfsk., ek. 35 þ. km., 1600 vól. V. 750 þús. Toyota Landcruiser stuttur bensín ’88, 5 g., ek. 108 þ. km., 31“ dekk, álfelgur o.fl. V. 1.150 þús. Toyota Corolla XL ’88, 3ja dyra, blár, 4 g., ek. 70 þ. km. V. 490 bús. Hamraborg 11, sírni 42166 i Kveðjum kaldan vetur Hlaðborð með súpu, salati, pizzum og pasta - aðeins 850 kr. Viðar Jónsson skemmtir gestum til kl. 3. Drykkir á sérstöku verði frá kl. 21-24. VMH j VAGNHÖFÐÁ 11, REYKJAVÍK, SÍMÍ 875090'. . » Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800. Miða- og borðapantanir í sínrrum 875090 og 670051. Útvarpsþættir og tónleikor RÍKISÚTVARPSINS CONCERT WORLD HÁTÍÐARTÓNLEIKAR i Hallgrimskirkju Fösludaqinn 21. apríl 1995 kl. 20.00 Ramirez • Copland • Barber • Bernstein Sinfóníuhljómsveit Íslands Hamrahlíóarkórinn Konsertkórinn frá Whlto Flsh Bay I WlstonsIn STJORNANDI: Lukas Foss KÓRSTJÓRAR: Þorgerður Ingólfsdóttir Randal Swiggum EINSONGVARAR: Þorgeir J. Andrésson, tenér Bergþér Pélsson, boritén Ólafur frlórlk Magnusion, sbpron Hallveig Rúnarsdóttir, sópran Lára Sveinsdóttir, alt Þorbjörn Rúnarsson, tenór Ólafur E. Rúnorsson, bossl Miðapantanir hjá Rúv í sima 693000 Miðasala i Rúv, Etstaleiti I frá þriðjud. 18. april og i Hallgrímskirkju 21. apríl trá kl. 13.00 Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.