Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. PASKAMYND: ORÐLAUS michael KEATON geena DAVIS ni nm nnn s J H HI hSS JJ Ljv/J mmW* Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem verða ástfangnir, samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt: Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt. Þau eru ræðu- ritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli á þeirra, verða frambjóð- endurnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sín á hvort öðru. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „fyndin og kraftmikil mynd.,, dálítið djprf... heit og slímug og nýfætt barn" Ó.H.'T. Rás 2. • í i Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Verð kr. 750. STOKKSVÆÐIÐ DROP ZONE PÁSKAMYND: BARNIÐ FRÁ MACON Frabær gamanmynd ur smiöju Martin^Scorsese um taugaveiklað ungskáld (Eric Stoltz), feimna kærustu, uppskúfaðan ástmann hennar (Timothy Dalton) og utbrunna sápuleikkonu (Kathleen Turner) sem hittast öll á meðal hraðskreiðs þotuliðsins i stóra eplinu New York og missa andlitið og svolitið af fötum! Ath: Ekki íslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. á 11] Ws^r: U ■ „' _ ^„ j j t/ I borginm Macon elur gömul kona son sem menn trúa að sé heilagur og systir hans þykist vera móðirin og hefur að selja blessun barnsins. Glæsileg sjónræn veisla og ögrandi eins og Greenaway er von og vísa þar sem hann spinnur saman dýrlingasögur og misnotkun á börnum í auglýsingaskini í nútímanum. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Listi Schindlers, Quiz Show) og Julia Ormond (Legends of the Fall). Leikstjóri: Peter Greenaway (Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar). Sýnd kl. 5.30 og 9. Ath: Ekki ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. 6 Óskarsverðlaun Tom Haiiks er F0RREST|| GUMP ■HHHMWMH Sýnd kl. 6.30 og 9.15. BRÚÐURIN Suzanne Vega. Sváfu í brúð' kaupsferðinni ►SÖNGKONAN Suzanne Vega gekk nýlega í það heilaga með Mitchell Froom í New York og að því loknu fóru þau í viku brúð- kaupsferð til Parísar. „Við sváf- um mestmegnis. Eg hafði ekkert sofið í heilt ár,“ segir Vega. Þau eiga tíu mánaða dóttur saman að nafni Ruby, en auk þess á Froom dóttur frá fyrra hjóna- bandi. Leiðir þeirra lágu saman í fyrsta skipti þegar söngkonan og lagasmiðurinn réð Froom til að framleiða síðustu plötu sína „99.9 Degrees F“ sem kom út árið 1992. FOLK Eftirsjá að Eazy-E ►ÞAÐ KOM sem þruma úr heiðskíru lofti þegar rapparinn Eazy-E tilkynnti á fréttamanna- fundi að hann væri kominn með eyðni. Hann lést síðan 26. mars, aðeins þremur og hálfri viku eftir að hann komst að því að hann gengi með sjúkdóminn. „Eazy-E var eins og næsti ná- granni,“ segir rapparinn Met- hod Man. „Þegar svona lagað kemur fyrir hann, er kominn tími til að athuga sinn gang.“ Eric „Eazy-E“ Wright var sonur Richards Wrights, póst- þjónustumanns sem er sestur í helgan stein, og eiginkonu hans Kathie, sem er skólasljóri. Árið 1986 stofnaði hann útgáfufyrir- tækið Ruthless Records með tveim milljónum króna sem hann hafði þénað á eiturlyfja- sölu. Fyrsta plata hans „Eazy- Duz-It“ frá árinu 1988 náði tvö- faldri platínusölu. Það var svo með félögum sín- um í Niggers With Attitude, Dr. Dre og Ice Cube, að Eazy-E sló almennilega í gegn. Fyrsta plata þeirra „Straight Outta Compton" seídist í þremur millj- ónum eintaka árið 1988. Hún vakti sterk viðbrögð þjá FBI, sem kvartaði yfir því að þar væri hvatt til ofbeldis gegn lög- reglu. „Plötur fá fólk ekki til að gera neitt,“ sagði Eazy-E af því tilefni. „Það er fólkið sjálft sem gerir það sem það vill.“ Eazy-E gortaði gjarnan af kyngetu sinni, enda átti hann átta börn með sjö konum, allt frá Eric, sem er tíu ára, til Dominick, sem er eins árs. Hann giftist Tomicu Woods, móður Dominicks, 14. mars, en nú þeg- ar hefur verið höfðað mál gegn henni, þar sem krafist er hluta arfsins. Eitt er víst að það er mjög mikil eftirsjá að Eazy-E fyrir aðdáendur rapptónlistar um all- an heim og það segir sína sögu að þann tíma sem hann dvaldi á spítala bárust þangað um 2500 símhringingar á dag. „Fráfall Eazy-E fékk mjög á mig,“ segir rapparinn Rodney O. „Eg varð bæði dapur og auðmjúkur. Ég naut aldrei sömu velgengni og hann, en vildi ég hafa hlut- verkaskipti við hann núna? Nei.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.