Morgunblaðið - 19.04.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.04.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ingvar Vélhjól lögreglu í árekstri við lögreglubíl LÖGREGLUMAÐUR meiddist á fæti þegar hann ók vélhjóli sínu aftan á lögreglubíl á Hverfisgötu sl. laugardag. Til- kynning hafði borist um að bensínþjófar væru á ferð og veitti lögreglan grunsamlegum mönnum í bíl eftirför eftir Hverfisgötu þegar óhappið varð. Lögreglubíll var stöðvaður snögglega aftan við eftirlýsta bílinn á mótum Hverfisgötu og Snorrabrautar og lenti vélhjól- ið þá aftan á lögreglubílnum. Lögreglumaðurinn kastaðist af hjólinu og var fluttur á slysadeild en reyndist ekki mikið slasaður. Hjólið hafnaði á umferðarmerki og skemmd- ist mikið. Fyrir sumardaginn fyrsta 40% afsláttur af nýjum vorvörum - Verið velkomin - TESS I ...- ..—A sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. f' 1 I Nýtt útbob ríkissjóbs mi&vikudaginn 19. apríl Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3 mánaba, 8. fl. 1995 Útgáfudagur: 21. apríl 1995 Lánstími: 3 mánuðir Gjalddagi: 21. júlí 1995 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Aöilum að Verðbréfaþingi íslands sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. A&rir sem óska eftir at> gera tilbob í ríkisvíxia eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilboösgerð og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 21. apríl er gjalddagi á 2. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 20. janúar 1995. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, mibvikudaginn 19. apríl. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sírni 562 4070. Verð: Kr. 989.- Verð: kr. 889,- Teg. 801 Sportskór m/riflás Stærðir Opiðkl. 18-18.30 Laugard. kl. 10-16 Simi5811290. — ÞORPIÐ ípóstkröfu. BORGARKRINGLUNNI Auk jbess 30 aðrar tegundir af sportskóm á alla fjölskylduna á frábæru verði. Matseðill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Sértilboð á gistingu, ___ sími 688999. Bordapantanir i síma 687111 KNATTSPYRNUVEISLA ALDARINNAR 30. APRÍL Hótel ísland kynnir skenimtidagskrána BJORGVIN HALLD0RSS0N - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR BJÖRGMN 1IALLDÓRSS0N lítur yiir dagsverkið sem dægurlagasöngvari á hljómpliilum í aldarfjóróung, og vió heyrum nær (iO lög i'ró glæstum ferli - frá 1969 til okkar daga í kvöld v\ð' a„ ^ Næstu sýningar: o A 22. apríl, 29‘ apríl- oíCTT 6. maí Gestasöngvari: SIGRÍDUR BKINTEI\SDÓr Leikniynd «g leikstjórn: B.JÖRN G. BJÖRNSSON lUjóms\eitarstJórn: GIINNAR PÓRDARSON ásamt 10 manna hljómsveit Kynnir: , JÓN AXKL ÓLAFSSON Islamls- og Norótirlaiulanuislarar i sauik\;i‘inisdönsiini Irá Dansskola Auóar llaralds s\na dans. Norðlensk sveifla Skagfirðingar - Húnvetningar Söng- og skemmtikvöld á Hótel íslandi fóstudaginn 21. apríl. SkemmtiatriSi: Konnbræ&ur Jóhann Mór og Svavar Jóhannssynir ósamt Jónu Fanneyju Svavarsdóttur taka lagib við undirleik Tómasar Higgerson. „SonnkallaS fjölskyldutríó" Karlakór Bólstaðarhlíöarhrepps með bróðskemmtilega dagskró. Einsöngvarar: Svavar Jóhannsson og Jóna Fanney Svavarsdóttir. Tvísöngur: Sigfús Gu&mundsson og Svavar Jóhannsson. Hagyrðingaþóttur áb skagfirskum hætti Stjórnandi: Eiríkur Jónsson. Þótttakendur: Alþingismenn fyrr og nú. Gangnastemmur að hætti norðlenskra bænda. Gamanmól: Hjólmar Jónsson. Rökkurkórinn Einsöngur: Asgeir Eiríksson og Jóhann Mór Jóhannsson. Tvísöngur: HallfríSur Hafsteinsdóttir og Ragnar Magnússon. Stjórnandi kóranna er Sveinn Arnason. Undirleikari: Tómas Higgerson Veislustjóri: Geirmundur Valtýsson. HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR LEIKUR FYRIR DANSITIL KL. 03. Matsedill: Hvítvínslöguö rœkjusúpa. Siimepsrístaditr lambavöövi meö rósmarinsósu. Koníakstoppur meö súkkulaöisósu og perunt. Verö kr. 3.900 ineÖ þriggja rétta kvöldvcrdi Án matar kr. 2.000. Danslcikur kr. 800. Borðapantanir í síma 687111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.