Morgunblaðið - 19.04.1995, Side 9

Morgunblaðið - 19.04.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ingvar Vélhjól lögreglu í árekstri við lögreglubíl LÖGREGLUMAÐUR meiddist á fæti þegar hann ók vélhjóli sínu aftan á lögreglubíl á Hverfisgötu sl. laugardag. Til- kynning hafði borist um að bensínþjófar væru á ferð og veitti lögreglan grunsamlegum mönnum í bíl eftirför eftir Hverfisgötu þegar óhappið varð. Lögreglubíll var stöðvaður snögglega aftan við eftirlýsta bílinn á mótum Hverfisgötu og Snorrabrautar og lenti vélhjól- ið þá aftan á lögreglubílnum. Lögreglumaðurinn kastaðist af hjólinu og var fluttur á slysadeild en reyndist ekki mikið slasaður. Hjólið hafnaði á umferðarmerki og skemmd- ist mikið. Fyrir sumardaginn fyrsta 40% afsláttur af nýjum vorvörum - Verið velkomin - TESS I ...- ..—A sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. f' 1 I Nýtt útbob ríkissjóbs mi&vikudaginn 19. apríl Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3 mánaba, 8. fl. 1995 Útgáfudagur: 21. apríl 1995 Lánstími: 3 mánuðir Gjalddagi: 21. júlí 1995 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Aöilum að Verðbréfaþingi íslands sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. A&rir sem óska eftir at> gera tilbob í ríkisvíxia eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilboösgerð og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 21. apríl er gjalddagi á 2. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 20. janúar 1995. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, mibvikudaginn 19. apríl. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sírni 562 4070. Verð: Kr. 989.- Verð: kr. 889,- Teg. 801 Sportskór m/riflás Stærðir Opiðkl. 18-18.30 Laugard. kl. 10-16 Simi5811290. — ÞORPIÐ ípóstkröfu. BORGARKRINGLUNNI Auk jbess 30 aðrar tegundir af sportskóm á alla fjölskylduna á frábæru verði. Matseðill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Sértilboð á gistingu, ___ sími 688999. Bordapantanir i síma 687111 KNATTSPYRNUVEISLA ALDARINNAR 30. APRÍL Hótel ísland kynnir skenimtidagskrána BJORGVIN HALLD0RSS0N - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR BJÖRGMN 1IALLDÓRSS0N lítur yiir dagsverkið sem dægurlagasöngvari á hljómpliilum í aldarfjóróung, og vió heyrum nær (iO lög i'ró glæstum ferli - frá 1969 til okkar daga í kvöld v\ð' a„ ^ Næstu sýningar: o A 22. apríl, 29‘ apríl- oíCTT 6. maí Gestasöngvari: SIGRÍDUR BKINTEI\SDÓr Leikniynd «g leikstjórn: B.JÖRN G. BJÖRNSSON lUjóms\eitarstJórn: GIINNAR PÓRDARSON ásamt 10 manna hljómsveit Kynnir: , JÓN AXKL ÓLAFSSON Islamls- og Norótirlaiulanuislarar i sauik\;i‘inisdönsiini Irá Dansskola Auóar llaralds s\na dans. Norðlensk sveifla Skagfirðingar - Húnvetningar Söng- og skemmtikvöld á Hótel íslandi fóstudaginn 21. apríl. SkemmtiatriSi: Konnbræ&ur Jóhann Mór og Svavar Jóhannssynir ósamt Jónu Fanneyju Svavarsdóttur taka lagib við undirleik Tómasar Higgerson. „SonnkallaS fjölskyldutríó" Karlakór Bólstaðarhlíöarhrepps með bróðskemmtilega dagskró. Einsöngvarar: Svavar Jóhannsson og Jóna Fanney Svavarsdóttir. Tvísöngur: Sigfús Gu&mundsson og Svavar Jóhannsson. Hagyrðingaþóttur áb skagfirskum hætti Stjórnandi: Eiríkur Jónsson. Þótttakendur: Alþingismenn fyrr og nú. Gangnastemmur að hætti norðlenskra bænda. Gamanmól: Hjólmar Jónsson. Rökkurkórinn Einsöngur: Asgeir Eiríksson og Jóhann Mór Jóhannsson. Tvísöngur: HallfríSur Hafsteinsdóttir og Ragnar Magnússon. Stjórnandi kóranna er Sveinn Arnason. Undirleikari: Tómas Higgerson Veislustjóri: Geirmundur Valtýsson. HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR LEIKUR FYRIR DANSITIL KL. 03. Matsedill: Hvítvínslöguö rœkjusúpa. Siimepsrístaditr lambavöövi meö rósmarinsósu. Koníakstoppur meö súkkulaöisósu og perunt. Verö kr. 3.900 ineÖ þriggja rétta kvöldvcrdi Án matar kr. 2.000. Danslcikur kr. 800. Borðapantanir í síma 687111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.