Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 44

Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ: ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 44 Heildarupphæð vinninga kr. 4.310.810,-. Enginn var með 5 rétta, sem var kr. 1.984.477,-. Bónusvinninginn fengu 5 og fær hver kr. 69.016,-. Fyrir 4 tölur réttar fær hver kr. 6.265,- og fyrir 3 réttar tölur fær hver um sig kr. 381,-. Sölustaðir loka 15 mínút- um fyrir útdrátt í Sjón- varpinu. Bylting á brauðfótum Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin: Setið á svikráðum — Betrayed Leikstjóri og handritshöfiindur Costa-Gavras. Aðalleikendur Tom Berenger, Debra Winger, John Mahoney, John Heard, Betsy Blair. Bandarísk, gerð 1988. Hinn heimskunni, vinstrisinnaði kvikmyndagerðarmaður Costa- Gavras heldur hér áfram krossferð sinni um hana veröld, gegn róttæk- um hægrimönnum og öðrum ótrosa- lýð, og er nú kominn á merkan áfangastað, sem hann hefur verið að smá-færast nær — hjarta Banda- ríkjanna. Winger leikur stjórnarer- indreka sem send er til smábæjar Hótel, sjúkrahús, mötuneyti, fisk- og kjötvinnslur o.fl. Hjá RV fáiö þið létta vinnuklossa (hvíta eöa svarta) og hvít stígvél sem ekki veröa hál. REKSTRARVÖRUR Draghalsi 14-16 • 110 Rvik • Simar: 31956 - 685554 í landbúnaðarhéraði í Miðríkjunum til að reyna að fletta ofanaf öfga- sinnum sem viðriðnir hafa verið hryðjuverk gegn gyðingum og negrum. Forsprakkinn er talinn Berenger, gömul Víetnam-stríðs- hetja og kunnur kynþáttahatari. Þau Winger verða ástfangin og sér til skelfingar kemst hún að raun um að grunur hennar manna er réttur... Mjög fagmannlega framleidd, áferðarfalleg og sjaldnast leiðinleg. Hinsvegar er söguþráðurinn svo meingallaður og ótrúlegur áð með eindæmum má telja af svo dýrri og vandaðri mynd. Strax í upphafi byija megn ólíkindin. Hvemig á áhorfandinn að kaupa það að jafn harðsoðinn og veraldarvanur bylt- ingarmaður og Berenger dragi Winger inná gafl í hinum há-leyni- legu samtökum sínum eftir jafn örstutt kynni (það kemur hinsvegar ekki á óvart þó ástin blómstri við fyrstu sýn þar vestra). Bjóði henni Regnboginn Syndagjöld/Auga fyrir auga 4 — „Death Wish 4 — The Crack- down“ Leikstjóri J. Lee Thompson. Handrit Gail Morgan Hickman. Aðalleikendur Charles Bronson, Kay Lenz, John P. Ryan. Bandarísk. Cannon Group Inc. 1989. Engu líkara en þeir Cannon- menn hafi ætlað sér að kreista síðasta blóðdropann úr Bronson gamla. Skyldi engan undra þar sem fyrr- nefndur gamlingi var megin blóð- gjafi fyrirtækisins, ásamt öðrum, umdeildum garpi, Chuck nokkmm Norris. Haltir leiða blinda. Því þrátt fyrir að Cannon hafi tjaldað því sem til var, m.a. ginnt Bronson, næstum sjötugan, að leika eina ferðina enn hinn ódrepandi, hugumstóra vöku- mann, Paul Kersey, þá dugðu þess- ar hæpnu björgunaraðferðir ekki eftir svo örstutt ástarsamband í jafn óhugnanlega lífsreynslu og veiðiferðina, sem þar fyrir utan er svo sóðalegt tæki leikstjórans að vekja andúð áhorfenda á öfgamönn- um, að það einsog fleira snýr vopn- inu í höndum hans. Og hvernig á maður að trúa því að Winger geti elskað þetta skrímsli eftir að hafa kynnst honum nánar, og ekki ættu uppeldisaðferðir hans að bæta sam- búðina. Þannig mætti lengi telja. Svo upptekinn er leikstjórinn við að útmála öfgana að hann gleymir raunsæinu heima. En hin upphaf- lega harðskeytta ádeila smá dofnar og í lokin er myndin orðin róm- antísk endaleysa, pólitískt niðurlag hennar vantar. Það er erfitt að vera trúverðugur í öllum þessum ólíkindum, Winger spjarar sig þó furðu vel, Berenger glatast. Þá passa þeir engan veginn í hlutverk sín þeir Mahoney og Heard. til, Cannon er nú komið undir græna torfu. Svo er ekki um gamla steinfés og hann verður ekki sakaður um galla Syndagjalda nema að litlu lejrti. Vissulega er karlinn orðinn alltof gamall til að vera sannferðug- ur í hlutverkinu, andlitið, sem aldr- ei hefur talist smáfrítt, nú orðið skorpið einsog sólbrunnið moldar- flag. En hann er enn sprækur, sval- ur og illvígur skratti og kann rull- una utanað. Og óhætt að bóka að myndin á eftir að ná miklum vin- sældum á myndbandi. Gallamir liggja í gjörsamlega metnaðarlausu handriti sem byggir eingöngu á endurtekningum og staðnaðri leik- stjóm annars gamalmennis, J. Lee Thompsons. Og fyrir hönd þessara fomfrægu hörkutóla og kvik- myndahúsgesta ætla ég að vona að Syndagjöld verði hinsta dráps- fantasía Pauls vökumanns Kerseys. Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdóttir. Tolli sýnir nú Dönum 20 stór olíumálverk í Gallerí SCHAG. Kaupmaimahöfh: Tolli í Gall- erí SCAG Jónshúsi. FJÓRÐA sinni sýnir Tolli nú Dönum kraftmikla listtúlkun sína í olíu á striga. Er sýning- in hjá Gallerí SCAG og stend- ur aðeins í 2 vikur. Þar gefur að líta 20 stór olíu- mmálverk, ný af nálinni og nokkuð litsterkari en fyrr og öll liður í baráttu listamannsins fyrir betri heimi. Nýmæli hjá Galleríinu er að hafa „Happy Hour“ síðdegis á föstudegi, en annars eru opnan- ir þar á laugardögum. íslenskar sýningar em orðnar 9, síðan galleríið var opnað 4. febrúar í ár. Tolli hefur sýnt víða í Evrópu, enda lærður á listaakademíunni í Vestur-Berlín. Sýning hans á Ballerup Festivalnum 1987 fékk mikið lof gagnrýnenda hér og hægt er að spá því sama um þessa sýningu. Næstu sýnendur hjá SCHAG em Jón Reykdal og Hringur Jóhannesson og em opnunar- dagar 3. og 17. júní. - G.L. Ásg. Ellin hallar öllum leik Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn þriðjudaginn 6. júní í Súlnasal Hótels Sögu. DAGSKRÁ: Kl. 10.40 Kjörfundur beinna meðlima. Kl. 11.00 Fundarsetning. Kjör fundarstjóra og fundarritara. Kl. 11.15 Ræða formanns VSÍ, Gunnars J. Friðrikssonar. Kl. 11.45 Ræða forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. Kl. 12.30 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 13.15 SAMKEPPNISSKILYRÐIÍSLENSKRA ATVINNUVEGA - Afkoma í atvinnurekstri: Ólafur Nilsson, endurskoðandi. - Samkeppnishæfni ísl. atvinnurekstrar: Hannes G. Sigurðsson, hagfræðingur. - Evrópa og atvinnulífið: Kristján Jóhannsson, rekstrarhagfræðingur. - í samkeppni um sumarfrí: Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri. - Það eru fleiri í heiminum: Friðrik Pálsson, forstjóri. Kl. 15.00 Skýrsla framkvæmdastjóra yfir liðið starfsár og önnur aðalfundarstörf. Kl. 16.00 Fundarslit. Allir félagsmenn eiga rétt til setu á aðalfundi. GUNNARJ. FRIÐRIKSSON STEINGRÍMUR HERMANNSSON HANNES G. SIGURÐSSON tKI'JA HAUKSDÓTTIR ÓLAFUR NILSSON KRISTJAN JÓHANNSSON FRIÐRIK PÁLSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.