Morgunblaðið - 06.06.1989, Side 39

Morgunblaðið - 06.06.1989, Side 39
MtfRKa-ÐXíO&f Kann* þú n^amPriD? síina"un,e ' /3/67 676767 HEFUR ÞU EKKI EITTHVAD AÐ SELJA í KOLAPORTINU? {FALKINN) SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI84670 39 itír fíUaa&A VARVEL RENOLB MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 Síðasti kossinn Sogblettir II; mars 1988. í Kolaportinu á laugardögum er tilvaliö tækifæri fyrir fjölskyldur, saumaklúbba, vinnufélaga og aöra hópa aö sameinast um sölubása og selja gamla dótiö úr kompunni, eöa nánast allt milli himins og jarðar (veitingar þó undanskildar nema meö sérstöku leyfi). Það er auðvelt að vera meö. Hringið í síma 621170 (á kvöldin í síma 687063) eöa komið við á skrifstofunni, að Laugavegi 66, virka daga kl. 16-18. ____ Og nú má panta sölubása símleiðis ^ [%-} með Euro- eða Visakortsgreiðslu. Viö tökum nú við pöntunum fyrir næstu níu laugardaga (út júlímánuð). Mundu að „eins manns drasl er oft annars manns fjársjóður" og þú ert í góðum og hressum hópi seljenda í Kolaportjnu. Sjáumst í Kolaportinu! KOLA PORTIÐ Drifbúnaður er sérgrein okkar. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði. Það borgar sig að nota það besta. RAFMÓTORAR GÍRMÓTORAR SNEKKJUDRIF Þekking Reynsla Þjónusta Morgunblaðið/Júlíus um breytingarnar sem urðu á tón- listinni en það urðu engar stórbreyt- ingar á sveitinni þegar Jón hætti, því á tónleikum sveitarinnar sumarið 1987 mátti heyra að sveitin var að þróast frá frumstæðri, kraftmikilli rokktónlist í flóknari útsetningar sem þurftu meiri hlustun. Fyrstu tónleikar Sogbletta með nýjum söngvara voru svo í Hótel íslandi í mars 1988. Eftir það bar nánast ekkert á sveitinni þar til í júní og síðan í september að hún hélt ágæta tónleika í Bíókjallaranum, sem voru um leið lokatónleikarnir. Sogblettir sendu svo frá sér aðra plötu sína um síðustu jól, plötuna Fyrsti kossinn. Fyrsti kossinn er um margt ólík fyrstu plötu Blettanna og líka þeirra laga sem sveitin átti á Snarl-spólun- um tveimur sem út komu 1987. Eins og áður sagði er tónlistin útsettari og þyngri en áður, en ekki er ég frá því að það sé nokkuð á kostnað kraftsins. Það breytir því þó ekki að Fyrsti kossinn er um margt betri plata en fyrsta platan, þó hún krefj- ist meiri hlustunar og hugsunar. Textarnir eru eftir ýmsa, en Ari El- don, sem leikur nú á bassa með danshljómsveitinni Bless, á þrjá texta, sem standa njóta sín betur en aðrir textar á plötunni; kannski vegna þess að þeir eru samdir í umgjörð sveitarinnar. Bestu lögin eru Vampíran og Ættjarðaróður, en Rauða brosið þitt er einnig gott lag, með skemmtilegum texta. Þó nokkuð sé nú liðið sfðan Sogblettir héldu sína síðustu tón- leika og sendu frá sér sína síðustu plötu, þá er full ástæða til að minn- ast sveitarinnar, sem var, þegar best lét, ein kraftmesta rokksveit seinni tíma. Soblettir komu fyrst fyrir sjónir þess sem þetta ritar sem upphitun- arhljómsveit á tónleikum Rauðra flata í Hótel Borg í lok mars 1987. Þá þegar fór ekki á milli mála hvert stefndi og Blettirnir fóru létt með að stela senunni frá hljómsveitinni sem þeir hituðu upp fyrir. Á hverjum tónleikum sveitarinnar eftir það þéttarvarð hún þéttari og lagasmíð- arnar markvissari. Sú útgáfa Sog- bletta sem fram kom í upphafi náði sínum hápunkti haustið 1987 á eftir- minnilegum tónleikum í Hótel Borg í enduðum júlí og í Duus; í október og í byrjuðum desember. Fyrir jólin 1987 sendi sveitin frá sér plötu og Jón söngvari sveitarinnar hætti. Þá fannst mörgum sem sveitin hefði misst kraft og tilgang og þegar nýr TESLA: Rafmagnað, en hrekkur þó ekki til The Great Radio Controversy HRAÐABREITAR Sogblettir I; maí 1987. o * söngvari, Grétar, tók við fór vegur Blettanna minnkandi. Margur varð til að kenna hinum nýja söngvara ★ ★ ★ TESLA he'rtir bandarfsk hljómsveit, sem sver sig í ætt við þungarokk. Fyrsta plata sveitarinnar, Metallic Resonance, sem út kom 1986, þótti lofa mjög góðu og satt best að segja hefur sjaldan liðið sú vika, sem undirritaður hefur ekki stung- ið disknum f spilarann. Hijómsveitin heitir eftir júgóslav- nesk-bandaríska vísindamanninum Nikola Tesla, en hann er talinn eiga heiðurinn að uppgötvunum þeim og uppfinningum, sem liggja að baki útvarpssendingum. Upphaflega eignaði Marconi sér uppgötvanirn- ar, en árið 1942 úrskurðaði hæsti- réttur Bandaríkjanna að Tesla væri hinn raunverulegi uppfinningamað- ur útvarpsins. Réttarhöldin voru nefnd „The Great Radio Contro- versy" (Útvarpsþrætan mikla) og af þeim dregur platan nafn. The Great Radio Controversy er ekki jafnþung Metallic Resonance hvað hrá- og þéttleika áhrærir, en þess í stað er mun meira af „popp- lögum“ í líkingu við það sem Bon Jovi hefur gert. Gallinn er bara sá að Tesla hefur ekki sama eyra fyrir góðum rokkpopplögum og Richie Sambora og ættu piltarnir því að láta það vera. Hvað sem öðru líður þá hefur Tesla ekki tekið upp léttari hljóm svo neinu nemi. Lög eins og „Flight to nowhere" taka af allan vafa um það, en „sándið" (ef nota má það óyrði) nægir til þess að fylla Ás- byrgi tuttugu sinnum (á við 20.000 Laugardalshallir). Þrátt fyrir að slíkt kunni að fæla suma frá Teslu held ég samt að platan eigi eftir að ná nokkrum vin- sældum, a.m.k. vestanhafs. Þunga- rokkið virðist eiga mikið eftir enn ef marka má vinsældir Bons Jovis, Whitesnake, Def Leppard, Guns ’n’ Roses, Poison og White Lion. Hvort sem þú, lesandi góður,. hirðir um að kaupa þessa plötu eða ekki, þá er hér með skorað á þig að festa fé í fyrri plötu hljómsveitar- innar við fyrstu hentugleika, en á henni má finna eitt hið ágætasta dæmi um bandarískt þungarokk á seinni árum. Andrés Magnússon

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.