Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 8

Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 8
8 MQRQUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 GgGI H'JíwiUUUlM 010j,Í1 >rU.jIH,'7i í DAG er þriðjudagur, 6. júní, sem er 157. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.05 og síðdegisflóð kl. 20.23. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.11 og sólarlag kl. 23.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 16.08. (Almanak Háskóla íslands.) Ef lögmál þitt hefði eigi verið unun mín, þá hefði ég farist í eymd minni. (Sálm. 119, 92.) 5 9 10 jHTi 13 LÁRÉTT: — 1 klúr, 5 gefa að borða, 6 borðar, 7 hvað, 8 reiðar, 11 svik, 12 illmenni, 14 baun, 16 óþokkar. LÓÐRÉTT: — I ánægjuleg, 2 edrú, 3 hæfileikamikill, 4 vegur, 7 skar, 9 nema, 10 nyög, 13 svefh, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 trants, 5 lí, 6 III- ugi, 9 pat, 10 ól, 11 ps, 12 ell, 13 Atli, 15 inn, 17 týndar. LÓÐRÉTT: — 1 trippast, 2 allt, 3 nlu, 4 stilla, 7 last, 8 gól, 12 eind, 14 lin, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 6. OU júní, er sextugur Sig- urður R. Sigurðsson, bif- reiðastjóri, Keldulandi 19, hér í bænum. Hann og kona hans, Guðbjörg Óskarsdóttir, taka á móti gestum í veitinga- salnum í Glaumbergi, Vestur- braut 17 í Keflavík í dag, afmælisdaginn eftir kl. 20. FRETTIR VEÐUR fer heldur hlýn- andi, sagði Veðurstofan í gærmorgun, og þar á bæ var gert ráð fyrir að suð- austlæg vindátt myndi ná til landsins síðdegis í gær. í fyrrinótt fór hitinn niður í eitt stig á allmörgum veð- urathugunarstöðvum t.d. Gjögri, uppi á Grímsstöðum og austur á Hellu. A Hvera- völlum var eins stigs frost um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í Qögur stig og var bjartviðri. Á sunnu- dag hafði sólin skinið í rúm- lega 2 klst. Það var eftir að páfinn var farínn af landi brott. NORÐFJARÐARKIRKJA. I tilk. frá skipulagsnefnd kirkjugarða í nýlegu Lögbirt- ingablaði segir að sóknar- nefnd NorðQarðarkirkju í Austfj arðar-prófastsdæmi hafí ákveðið að fram skuli fara lagfæringar í kirkjugörð- unum. Eru þeir sem telja sig þetta skipta t.d. þekkja ómerkta legstaði beðnir að hafa samband við sóknar- nefndarformann, Steinþór Þórðarson í Skuggahlíð. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð hafa opið hús í dag, þriðjudag, í Borgum safnaðarheimili Kársnessókn- ar kl. 20-22. Uppl. og ráðgjöf veitt á sama tíma í síma 46820. í þessum mánuði verður opið hús á þriðjudags- kvöldum á ofangreindum tíma. ITC-deildir hér á landi hafa á sínum snærum blaðafull- trúa, sem veita upplýsingar um starfsemi samtakanna og um einstakar deildir um land allt. Þessir blaðafulltrúar eru Hjördís s. 91-28996, Marta s. 91-666164, Guðrún 91-46751 og vestur á ísafírði Jónína s. 94-3662. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag, verður útivist með Elísabetu. Gengið verður um Sæbólsland, Fossvogsfjörur og upp í Oskjuhlíð, en þar verður drukkið útikaffi. Þangað sækir bfll göngufólk- ið, en ferðin hefst frá skipti- stöðinni kl. 13.30 og þangað verður fólki svo ekið aftur. SKIPIN RE YKJ AVIKURHOFN: A sunnudag fóru á ströndina Ljósafoss og Hvassafell. í gær komu frá útlöndum Skógarfoss, Laxfoss og Dísarfell. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson til veiða svo og Hákon ÞH, Stakfell og togarinn Ásgeir. Leiguskipin Isport og Þinganes fóru á ströndina og þá kom rússn- eskt rannsóknarskip Pinro. HAFN ARF JARÐ ARHÖFN: Á sunnudag kom ísberg að utan og fór skipið á ströndina í gær. Þá héldu aftur til veiða togaramir Otur og Haraldur Kristjánsson. í gær kom stórt japanskt frystiskip Sek- irex, sem er 8500 tonna skip. Það tekur fyrstar sjávaraf- urðir. Fyrir nokkru efndu þessar stöllur til hlutaveltu vestur á Nesvegi hér í Reykjavík til styrktar Reylqavíkurdeild Rauða krossins og söfnuðu þær 1.600 krónum. Þær heita Þórunn Krístín Gísladóttir og Embla Þórsdóttir. Hrísey: _ Æðarkollur óánægðar með snjóinn ÆÐARVARP í Hrisey er að nokkru farið af stað, en Sæmund- ur Stefánsson í Ystabæ sejfir kollumar ' margar hvenar óánægðar með mikinn si\jó á varpsvæðinu. „Þær rífa Igaft yfir Eigum við að þurfa að vera með trefil á ... allt sumarið, eða hvað??? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. júní — 8. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæj- arapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhiíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. RauðakrosshÚ8Íð, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9-17. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evróþu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. (s- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspital! Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítaians Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánuddga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimlli Reykjavik- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifllsstað- aspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vettu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heim- lána) mánud. — föstudags 13—16. Hðskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar umopnun- artfma útíbúa I aðalsafni, s. 694300. Þjóóminjasafnió: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alia daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miöviku- og fimmtud. kl.’ 20—22. Tónieikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvett: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8- ^10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.