Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 4

Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 Netaveiðin í Hvítá: Rúmlega 20 laxar komnir á land á Hvítárvöllum Morgunblaðið/Ásdís Haraldsdóttir Ólafur bóndi á Hvítárvöllum í vitjun með góðan afla. VEIÐI hefiir verið heldur dræm í Hvítá í Borgarfirði það sem af er þessu veiðitímabili. A fimmtu- dagsmorguninn komu sjö laxar á land hjá Ólafi Davíðssyni á Hvítárvöllum þrátt fyrir að mikið væri í ánni og hún gruggug. Voru laxamir 8 til 12 pund að stærð. Ólafur hafði lagt 6 net af 10, en vegna þess hve mikið vatn hefiir verið í ánni hafði hann ekki getað lagt þau eins langt út og hann er vanur. Þegar netin voru tekin upp fyrir helgina voru rúmlega 20 laxar komnir á land á Hvítárvöllum. Netin verða lögð aftur í dag. Ekki stöldruðu laxamir lengi við hjá Ólafi því Júlíus Jónsson kaup- maður í versluninni Nóatúni í Reykjavík beið á bakkanum og keypti þá alla. Hann hafði lofað að útvega tveimur konum í Reykjavík lax fyrir kvöldið og lagði á sig ferð upp í Borgarfjörð til þess að geta / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR I DAG, 6. JUNI YFIRLIT í GÆR: Hæg breytileg átt var á landinu. Léttskýjað var um allt vestanvert landið og einnig víða á Norðurlandi, en Austan- lands var skýjað og þoka á austfjörðum. Hiti var 4-12 stig, hlýjast á Suðurlandsundirlendi. SPÁ: Sunnan- og suðaustankaldi og dálítii rigning um vestanvert landið, en sunnan- og suðvestangola eða kaldi og skýjað með köflum um landið austanvert. Hiti 8 til 14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG OG FIMMTUDAG: Suðaustlæg átt, skýj- að og dálítil rigning við suður- og vesturströndina, en þurrt og sums staðar léttskýjað á Norðurlandi. Hiti 7-14 stig. x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * -f 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur Þrumuveður w VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 i gær að ísl. tíma hltl veður Akureyri 7 skýjað Reykjavík 9 léttskýjað Bergen 15 skýjað Helsinki 21 hilfskýjað Kaupmannah. 15 lóttskýjað Narssarssuaq 7 rigning Nuuk 3 rigning Osló 14 rigning Stokkhólmur 16 skýjað Þórshöfn 9 skýjað Algarve 21 léttskýjað Amsterdam 12 skýjað Barcelona vantar Berlín 17 hálfskýjað Chicago 13 alskýjað Feneyjar 18 alskýjað Frankfurt 9 skúr Glasgow 12 skúr Hamborg 13 alskýjað Las Palmas vantar London 16 skýjað Los Angeles 16 skýjað Lúxemborg 8 skúr Madríd vantar Malaga 27 hálfskýjað Mallorca 24 skýjað Montreal 15 skýjað New York 18 skýjað Orlando 25 hálfskýjaö París 18 skýjað Róm 20 skýjað Vfn 19 skýjað Washington v 22 alskýjað Winnipeg vantar orðið við þeim óskum. Laxabændur við Hvítá hafa sam- ið við Veiðifélag Borgarfjarðar um að friða svæðið einn föstudag í mánuði. í staðinn verður 191.000 smáseiðum og 7.500 gönguseiðum sleppt í ána í sumar. Nýr sendiherra Banda- ríkjanna tilnefndur Bandaríkjaforseti hefir tilnefiit Charles E. Cobb jr. sendiherra á íslandi í stað Nicliolas Ruwe, sem verið hefir sendiherra Banda- rílganna á íslandi frá 1985 og hefir ríkisstjóm íslands samþykkt tilnefninguna. Charlgs Cobb hefir verið aðstoð- arráðherra í viðskiptamálaráðu- neytinu síðan 1987 og farið með ferðamál. Hann hefur stjórnað við- leitni Bandaríkjastjómar til að auka flölda erlends ferðafólks til lands- ins. Áður gegndi Cobb embætti aðstoðarráðherra, sem sneri að af- skiptum af auknum útflutningsvið- skiptum. Hann var fulltrúi Bandaríkja- stjómar við Út- og innflutnings- bankann, en sú stofnun sér m.a. um_ fjárfestingar erlendis. Á ámnum 1984-87 var Charles Cobb formaður og aðalfram- kvæmdastjóri Disney Development Company, sem er angi af Disney félaginu. Á árunum 1980-1984 starfaði hann við stjóm ýmissa stór- fyrirtækja t.d. Penn Central, sem veltir um 3 milljörðum dollara ár- lega og hefir hann um 40.000 starfsmönnum á að skipa....... Charles Cobb stundaði nám við Stanfordháskólann á ámnum 1954-58 og aftur 1960-62. Hann lauk BA- og MBA-prófum við þá stofnun. Charles F. Cobb var valinn, sem þátttakandi. í grindahlaupi í ólympíusveit Bandaríkjanna 1960. Hann hefur hlotið viðurkenningu fyrir sjálfboðaliðastörf á mörgum öðmm sviðum t.d. í starfi fyrir mótmælendatrúfélög. Hann er yfir- lýstur stuðningsmaður Repúblik- anaflokksins. Eiginkona hans, Sue McCourt Cobb, er lögfræðingur. Þau eiga tvo syni, Christian McCourt, fæddan 1963, sem er húsameistari og Tob- in Tempelton nema fæddan 1964. Eins og lög gera ráð fýrir verður útnefningin í sendiherraembættið lögð fyrir Bandaríkjaþing til sam- þykkis, eða andmæla en það er ekki búist við að það verði nein töf á samþykki þingsins. Fríkirkjan: Séra Cecil hlaut lögmæta kosningu KJÖRSTJÓRN Fríkirkjusafiiaðar- ins hefiir úrskurðað séra Cecil Haraldsson löglega kjörinn prest safiiaðarins eftir að hann hlaut ® hluta greiddra atkvæða í prests- kosningu um helgina. Séra Cecil var einn í kjöri. Á kjörskrá vom 4409. 1151 greiddi atkvæði, eða 26%. Við síðustu prestkosningar var 25% kjörsókn. Séra Cecil hlaut 775 atkvæði, auðir seðlar vom 367 og ógildir 9. Einar Kristinn Jónsson formaður safnaðarstjórnar Fríkirkjunnar saðgi í samtali við Morgunblaðið að úrslit- in væra ótvíræð og kjörsókn væri svipuð, jafnvel meiri en tíðkast hefði við prestskosningar i söfnuðinum hingað til. Hann kvaðst líta svo á að með þessu væri fengin endanleg niðurstaða í þeim deilum sem geisað hafa innan söfnuðarins frá því að séra Gunnari Bjömssyni var vikið frá í fyrrasumar og að ágreiningur yrði innan tíðar til lykta leiddur í sáttavið- ræðum við stuðningsmenn séra Gunnars. Hann sagði að einn fundur hefði verið haldinn með stuðnings- mönnum séra Gunnars, sem hingað til hefðu ekki gefið svör við sáttaum- leitunum stjómarinnar og i bréfi frá Aðalfundur VSÍ í dag AÐALFUNDUR Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn í dag að hótel Sögu og hefst klukkan 10.40 með kjörfundi beinna meðlima. Allir félagsmenn eiga rétt til setu á aðalfundi. Séra Cecil Haraldsson lögmanni séra Gunnars frá því fyrir kosningar hefði verið litið svo á að hann væri enn réttkjörinn prestur safnaðarins. Nú að loknum kosning- um væri rétt að taka mál þessi til skoðunar að nýju en Einar sagðist engin viðbrögð hafa fengin við úrslit- unum frá stuðningsmönnum séra Gunnars Bjömssonar, sem hvatt höfðu Fríkirkjufólk til taka þátt í kosningunum og skila auðu. Að lokinni ræðu formanns VSÍ, Gunnars J. Friðrikssonar, ávarpar Steingrímur Hermannsson, forsæt- isráðherra, fundinn. Þá munu nokkrir aðilar ræða um satnkeppn- isskilyrði íslenskra atvinnuvega. Ólafur Nilsson, endurskoðandi, mun ræða um afkomu í atvinnurekstri, Hannes G. Sigurðsson, hagfræðing- ur, um samkeppnishæfni íslensks atvinnurekstrar, Krislján Jóhanns- son, rekstrarhagfræðingur, um Evrópu og atvinnulífið. Einnig flyt- ur Ema Hauksdóttir, framkvæmda- stjóri, erindi, sem hún nefnir „I samkeppni um sumarfrí" og Friðrik Pálsson, forstjóri, nefnir sitt erindi „Það em fleiri í heiminum". Þá flytur framkvæmdastjóri VSÍ, Þórarinn V. Þórarinsson, skýrslu sína um liðið starfsár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.