Morgunblaðið - 06.12.1985, Síða 38

Morgunblaðið - 06.12.1985, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumann vantar Heildverslun vantar sölumann. Þarf aö vera vanur og hafa bíl til umráða. Hentar vel konu. Góö laun. Tilboö merkt:„Strax — 8100“ óskast send augld. Mbl. Tækni eða verkfræðingur Viljum ráöa tækni- eöa verkfræðing. Verksviö: Hönnun, ráögjöf, eftirlit og tilboös- gerö loftræstikerfa, tækja og skildra hluta. Upplýsingar um nám, starfsreynslu og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Tækni — 2552“. Fariö veröum meö allar umsóknir sem trún- aöarmál. Verksmiðjuvinna Óskum eftir aö ráöa stúlkur til starfa í véla- sal. Framtíöarstarf. Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri ísíma 18700. 1 ST. JOSEFSSPITALI, LANDAKOTI Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækningadeild l-B, ll-B, lll-B, gjörgæsludeild, svæfingadeild, skurö- deild. Lyflækningadeild l-A og ll-A, ásamt barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina, boöiö er upp á launahækkun. Sjúkraliðar óskast á handlækningadeildir l-B, ll-B og lll-B. Lyflækningadeildir l-A og ll-A. Hafnar- búðir. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-220- -300 alla virka daga. Fóstra óskast á dagheimiliö Litla-Kot frá áramótum eöa eftir samkomulagi. (Börn á aldrinum 1-3 ára.) Upplýsingar í síma 19600-297 milli kl. 9.00 og 16.00. Sjúkraþjálfari óskast í Hafnarbúöir. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 19600-266. Aöstoðarlæknar Tvær aöstoöarlæknar óskast á svæfinga- deild St. Jósefsspítala, Landakoti til 6 mán- aöa. Frá 1.2. 1986. Umsóknum skal skilaö fyrir 20.12.1985. Upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar. Verksmiöjan Vífilfellhf. Reykjavík 3.12. 1985. Aðstoð í eldhúsi óskast í veitingahúsinu Fógetinn. Vaktavinna. Uppl. á staönum eöa í síma 18082 mánudag- inn 9. desember frá kl. 13.00-16.00. Fógetinn, Aöalstræti 10. íltUater ÞJÓNGSTUMIÐSTÖÐ aldraðra og öiyrkja Ármúla 34 - Reykjavík Síml 32550 Múlabær auglýsir eftir áhugasömum starfs- manni í u.þ.b. 50% stööu sem fyrst. Um er aö ræöa almenn þjónustustörf á heimilinu, en þó einkum aöstoð viö bööun fyrri hluta dags. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 687122 kl. 9.00-10.00 f.h. lDtflutningsmiÓ5töó iónaðarins U Sendill Óskum eftir sendli til starfa hálfan daginn sem hefur bifhjól til umráða. Upplýsingar veitir Elín Þorsteinsdóttir í síma 688777 eöa í Lágmúla 5. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar .....I ' FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS Flugvirkjafélag íslands Félagsfundur í Borgartúni 22 í dag föstudag- inn 6. desember kl. 16.00. Fundarefni: Launamál og önnur mál. Stjórnin. fKrabbameinsfélag ÍSLANDS Fyrirlestur Dr. R. Gnauck meltingarsérfræðingur frá Þýskalandi flytur fyrirlestur um leit aö krabbameini í ristli, föstudaginn 6. des. kl. 17.30 aö Skógarhlíö 8, Reykjavík. Krabbameinsfélaa íslands. KR—ingar Hraðskákmót KR fer fram fimmtudaginn 12. des. i félagsheimilinu og hefst kl. 20. Skákstjóri veröur Jóhann Þórir Jónsson, KR-ingar fjölmenniö og takiö meö ykkur töfl og klukkur. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði aö stærö 300-400 fm óskast til leigu eöa kaups. Tilboð merkt: „A — 8365“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. desember. Þorskkvóti Fiskvinnslufyrirtæki á Suöurnesjum vantar aö fá veitt uppí 40 tn. af þorskkvóta sem fyrst. Upplýsingar í síma 43272. Þorskkvóti Til sölu er þorskkvóti. Upplýsingar í síma 92-6161. Fiskiskip Höfum til sölu 58 rúmlesta eikarbát, smíðaö- ur 1958 meö 365 hestafla Caterpillar-vél, 1975. Vélin er nýupptekin. Togveiöarfæri fylgja meö og tveir hörpu- diskaplógar svo og humarkvóti. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON/LOGFR SIMI 29500 Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og aö undangengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgö ríkissjóðs, aö átta dögum liönum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir júlí, ágúst og sept., 1985, svo og söluskattshækkunum, álögöum 29. ágúst 1985 - 27. nóv. 1985, vörugjaldi af innlendri framleiöslu fyrir júlí, ágúst og sept. 1985 og mælagjaldi af dísilbifreiöum, gjald- föllnum 11. okt. 1985. Borgarfógetaembættiö í Reykja vík, 27. nóvember 1985. Fjármagn í boði Get tekið að mér ýmiss konar fjármagns- fyrirgreiöslu svo sem fyrir innflutning, kaup vöruvíxla o.fl. Áhugasamir sendi nauðsynlegar upplýsingar til augl.deildar Mbl. merkt: „F — 0301“. Til sölu atvinnuhúsnæði Til sölu viö Smiöjuveg 11, 105 fm atvinnuhús- næöi á jarðhæö. Aökeyrsludyr 3,60 m X 2,60 m, lofthæð 3 m. Sérhiti og -rafmagn. Tilbúiö til notkunar. Upplýsingar í síma 45544 og 44121 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.