Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 57 Frumsýnir: MARTRÖÐ í ÁLMSTRÆTI Vonandi vaknar veslings Nancy öskrandi, þvíannars vaknar hún aidrei! Hrikaleg, glæný spennumynd. Nancy og Tina fá martröö, Ward og Glen líka. Er þau aö dreyma eöa upplifa þau martröö. Aöalhlutverk: John Saxon, Ronee Blakley. Leikstjóri: Wea Craven. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. SVEITIN Jeasíca Lange, Sam Shepard og Wilford Brimley. Leikstjóri: Richard Pearce. Myndin lýsir haröri baráttu ungrar konu viö yfirvöld, er þau reyna aö selja eignir hennar og jörö, vegna vangoldinna skulda. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9. Htekkaó verö. EIN AF STRÁKUNUM SýndíB-sal kl. 5. B_______ Leikstjóri: Alan Parkar. Aöalhlutv.: Matthew Modine og Nícolas Cage. SýndíB-sal kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKÖLIISLANOS LINDARBÆ saa 21971 „HVENÆR KEMURÐU AFTUR, RAUDHÆRÐI RIDDARI7“ 4. aukasýn. laugard.kvöld 7. des. kl. 20.30. Lsikritið er ekki viA hæfi barna. Athugiö! Sýningar veröa ekki fleiri. Ath.l Símsvari allan sólarhringinn ísíma 21971. HÁTÍÐ AR SÝNING AR: 26. desember 27. desember 28. desember 29. desember Ath.: Styrktarfélagar hafa for- kaupsrétt til 6. desember. Miðasalan opin frá kl. 13-19. Sími 11475. TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: Týndir íorustu II Þeir sannfæröust um aö þetta væri viti á jöröu . . Jafnvel lifinu væri fórn- andi til aö hætta á aö sleppa . . . Hrottafengin og ofsaspennandi, ný amerísk mynd í litum — Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum .Týndir i orustu". Aöalhlutverk: Chuck Norris. Leikstjóri: Lance Hool. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 árs — fsl. texti. I HÁSKOLABÍG 3 SlMI 22140 Jólamyndin 1985: JÓLASVEINNINN Ein dýrasta kvikmynd sem gerö hefur veriö og hún er hverrar krónu viröi. Ævintýramynd fyriralla fjöiskyiduna. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aöalhlutverk: Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleston. Sýnd kl. 5,7 og 9. Haekkað verö. ÞJODLEIKHUSID í Sti }J GRÍMUDANSLEIKUR Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.00. Miövikudag kl. 20.00. Laugardag 14. des. kl. 20.00. Sunnudag 15. des. kl. 20.00. Síðustu sýningar. MEÐ VIFIÐ í LÚKUNUM Laugardag kl. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Tökum greiðslu með Visa í síma. BÆJÁRBiP r' ’•* Sími 50184 LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR sýnir FÚSI FR0SKA’ GLEYPIR 115. sýning laugard. 7. des. kl. 15.00. 116. sýning sunnud. 8. des. kl. 15.00. Síðasta sýningarhelgi tyrir jólt Miöapantanir allan sólarhringinn. laugarasbió Simi 32075 —SALUR A— Frumsýnir: FLETCH“ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Frábær ný gamanmynd meö Chevy Chase í aöalhlutverki. Leikstjóri: Mic- hael Ritchie. Fletcher er: Rannsóknarblaöamaöur, kvennagull, skurölæknir, körfuboltasnillingur, þjónn og flugvlrki sem þekkir ekki stél flugvélar frá nefi. Svona er lengi hægt aö telja, en sjón er sögu ríkari. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALURB NÁÐUR! (Gotcha I) _ SALUR C - L0KAFERÐIN (Final Misskm) Salur 1 KONUNGSSVERÐIÐ „EXCALIBUR“ Hin heimsfræga bandaríska stór- mynd í litum. Framleióandi og leik- stjóri John Ðoorman. Aóalhlutverk: Nigel Terry og Halan Mirren. Bönnuð innan 12 ára. Enduraýnd kl. 5 og 9. Salur2 GBEMLiNS HREKKJALÓMARNIR Bönnuó innan 10 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. • Salur 3 • CRAZY^YOU VITLAUS í ÞIG I kvöld kl. 20.30. UPP8ELT. * Laugard. kl. 20.00. UPPSELT. Ósóffar pantanir teldar í dag. Sunnud. kl. 20.30. UPPSELT. Föstud. 13/12 kl. 20.30. UPPSELT. Óaóttar pantanir aetdar á morgun. * Laugard. 14/12 kl. 20.00. UPPSELT. Óaóttar pantanir aeldar á morgun. Sunnud. 15/12 kl. 20.30 UPPSELT. * Ath.: Breyttur sýningartími á laugar- dögum. F0RSALA HAFIN FYRIR SÝNINGARÍJANÚAR Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 15. jan. í sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00—12.00 og 13.00—16.00. Símsala Minnum á símsöluna meö VISA. þá nægir eitt simtal og pantaölr miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram aó sýningu. MIDASALAN f IONÓ OPIN KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. Ný bandarisk hörku karate-mynd meö hinni gullfallegu Jillian Kassner i aöalhlutverki ásamt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnati ar akki þaö aina... Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR Aukasýningar verða é Litlu Hryllingsbúðinni um næstu helgi vegna mikillar aðaóknar: 104. sýn.íkvöldkl. 20.00. 105. sýn. laugardag kl. 20.00. 106. sýn. sunnudag kl. 16.00. ALLRA SÍDUSTUSÝNINGAR Mióasala er opin frá 13.00 til 19.00 alla daga, sýningardag fram að sýningu, á sunnudögum frá kl. 14.00. Pöntunarþjónusta í síma 11475 frá 10.00 til 13.00 alla virka daga. Muniö síma- pöntunarþjónustu fyrir kredit- korthafa. MISSIÐ EKKIAF HRYLLINGNUMI Hlustarvernd Heyrnarskjól <®t Vesturgötu 16, «ími 13280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.