Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson JANE FONDA Ég ætla að segja hér lítillega frá bandarísku leikkonunni Jane Fonda, sem getur talist nokkuð dæmigerður Bog- maður. Æviágrip Jane Fonda er fædd 21.12. 1937 í New York. Hún er dótt- ir frægs leikara, Henry Fonda, og hóf snemma eigin leikferil. 18 ára gamalli skaut henni upp á stjörnuhimininn. Hún giftist síðar franska leik- stjóranum, Roger Vadim, sem gerði hana að dáðri „kyn- bombu“. Upp úr 1970 breytti hún um stíl, tók að leika í alvarlegri myndum og sneri sér að stjórnmálum og mann- réttindabaráttu. Jane Fonda hefur tvisvar sinnum hlotið Óskarsverðlaunin. Á síðari árum hefur hún m.a. verið fræg fyrir líkamsræktará- huga sinn. Sjálfstœði í ævi hennar hafa alltaf verið sterkir karlmenn og segja má að í fyrstu hafi hún verið ósjálfstæð og látið stjórnast af þeim. Þetta má sjá í korti hennar af spennuafstöðu frá Satúrnusi við Sól. Það táknar að hún hefur þurft að berjast við óöryggi og efasemdir um sjálfasig. Á síðari árum hefur Bog- maðurinn, sem ann sjálfstæði og frelsi, hins vegar komið uppá yfirborðið. Hún hefur brotist undan áhrifavaldi karlmanna og er í dag dæmi- gerð fyrir hina sjálfstæðu konu sem fer eigin leiðir. Lífsstíll hennar er dæmigerð- ur fyrir frjálsan Bogmann, stöðug ferðalög og ný og margbreytileg verkefni. Hún er einnig dæmigerður Bog- maður að því leyti að hún fær mikinn áhuga á ákveðnum málum, áhuga sem varir nokkur ár þar til nýtt áhuga- mál grípur hana. Hreinskilni Bogmaðurinn er opinskár og hreinskilinn. Jane Fonda er fræg fyrir að segja skoðun sína m.a. á bandarísku þjóð- félagi og er þá ekki að skafa utanaf hlutunum. Hún er einlæg, hrein og bein, ákveðin og opinská. Athafnasöm í líkamsræktaráhuga hennar sjáum við þörf Bogmannsins fyrir hreyfingu og íþróttir. Nýjungagjörn Á fjölmörgum öðrum sviðum er hún dæmigerður Bog- maður. Hún hefur ekki verið við eina fjölina felld í ásta- málum og hefur staðið í mörgum ástarsamböndum. Hún ann þekkingu og hefur sífellt verið reiðubúin að feta nýjar brautir og reyna sig við ný viðfangsefni. Listamaðurinn Þær plánetuafstöður sem gera Jane Fonda að leikkonu eru Venus í Bogmanni í af- stöðu við Neptúnus og Tungl og rísandi merki í Ljóni. Hún hefur ímyndunarafl til að setja sig í spor þeirrar per- sónu sem hún túlkar hverju sinni. Eins og öll góð Ljón hefur hún síðan ríka þörf til að tjá sig á skapandi hátt og hefur ekkert á móti því að vera miðja umhverfis síns, hljóta athygli og aðdáun. X-9 (jam/i ósfm/ski V/nvT okiCar, fram /tonn /?a/eAi]irf/Y/nn’//onntr fafrú- jÆJA/fAHco, BKTV ^ /Í£í> pANN, SCM KARÞfAS? A0 3JÁ Ai/tí ? 7 !<J_______ ' ýtof________________________ rJfAXNA, U£KN4 Sp/lBy,£*£//(//? | óArrAt/. 7c/J>Z>/.' I Ba rAAÞAPSUe/X VA//N 0G&//VOA. c „ /A 'ttoskington, D.C. ^HADt/R-þÚ l/Z/O/R 'SJA' A1/G ' S7Á p/A ? S/Á /?/& f \<U>priGA/////frvRAO veRA £//// AA/eR/KA-A//.<VfJ iS/r/J Kinq Featuret SyndirAte. Inc World riqhK reterved tf/f> £/<(////// M/ZA A0 Sr-RÁK- MN/R HA/LD/SeR A Aforres/s/Y/ • ■ !ÖH=ii-iii::---!ÍÍ!Íii:=j;j§jjjjÍÍjjniÍ IggijjjjjijijjjSjÍlljjjjjjjjjHÍili; iIUIIl 1 DYRAGLENS TOMMI OG JENNI ....................................................... ............................::;rr- FERDINAND Sumarbúöunum er lokið!! Allir f rútuna! Við erum að fara heim! Eg trúi þessu ekki... Tókstu efetir nokkru? Hvað var það? Það luetti að rigna ... sólin var að renna upp ... ég þoli þetta ekki!! Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Innkomufæðin í blindan gerir spil, sem við fyrstu sýn virðist töltölulega einfalt, að snúnu reiknisdæmi: Norður ♦ 752 ¥32 ♦ 104 ♦ K109864 Austur ... ♦ 864 II ¥ KD9875 ♦ ÁD52 ♦ - Suður ♦ ÁK3 ¥ G1064 ♦ K63 ♦ ÁDG Vestur Norður Austur Suður — 3lauf 3hjörtu 3grönd Pass Pass Pass Gegn þremur gröndum legg- ur vestur niður hjartaás og skiptir svo yfir í spaðadrottn- ingu. Sagnhafi á átta slagi beint, sex á lauf og tvo á spaða, og virðist geta náð í þann níunda með því að spila tígli á kóng- inn. En það er aðeins ein inn- koma á borðið og hana þarf að nota til að taka laufslagina. Sem þrengir heldur betur að suðurhendinni. En spilið má vinna eigi að síður. Sagnhafi drepur á spaðaás og tekur laufslagina. Þegar eitt lauf er eftir er stað- an þessi: Norður ♦ 75 ¥3 ♦ 104 ♦ 8 Vestur Austur ♦ G109 ♦ 8 ¥ - 11 ¥ KD9 ♦ G9 ♦ ÁD ♦ - Suður ♦ K ¥ G106 ♦ K6 ♦ - ♦ - Ef austur hendir tígul- drottningunni í síðasta laufið er óhætt fyrir suður að fleygja líka tígli, og þá er hann tryggur með níunda slaginn á hjarta. En ef austur hendir spaða verður suður að láta spaða- kónginn fjúka! Spila svo tígli. Hann fær þá slag á tígul og hjarta. Vestur ♦ DG109 ¥ Á ♦ G987 ♦ 7532 Umsjón Margeir Pótursson Á brezka meistaramótinu i ágúst kom þessi staða upp í skák indverska alþjóðlega meistarans Thipsay, sem hafði hvítt og átti leik og Englend- ingsins Ivell. Hvítur hagnýtti sér mjög skemmtilega veik- leika svarts á áttundu reita- röðinni. 24. He4! - Hec8 (Ef 24. - Hf8 þá 25. Dh6) 25. Hce!! (Auð- vitað ekki 25. Dh6?T — Dxf6 og hvítur verður að gjalda veikleikans á fyrstu reitaröð- inni) — Dxf6 (Liðstap var óum- flýjanlegt) 26. Hxc8-«- og svart- ur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.