Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 9 AlúÖarþakkir fyrir auðsýndan hlýhug og vináttu á áttræðisafmæli mínu 3. desember. Ingólfur Th. Gudmundsson. Jólamarkaður Bergiðjunnar vid Kleppsspítala, sími38160 Aöventukransar, huröahringir, jóla- hús, gluggagrindur, skreytingar og fleira. Opið alla daga frá 9—18. Smalað veröur í hausthögum á Kjalarnesi sunnudaginn 8. des. Hestar veröa í rétt sem hér segir: Dalsmynni milli kl. 11 —12, Arnarholti kl. 13—14, Saltvík kl. 15—16. Flutningabílar á staönum. Ragnheiðarstaðir sunnudaginn 15. des. veröa hestar í rétt milli kl. 13—15. Flutningabílar á staönum. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins í símum 82355 — 672166. Serhannaður TÍSKUFATNAÐUR sem vekur athygli 'TíAku/llíSlcl Hafnarstraeti 16 Há slysatíðni í skýrslu Landlæknis- embsttis og utandagskrár- umrædu á Alþingi um slysatíAni barna og ungl- inga hér á landi komu eft- irfarandi staðreyndir fram: • SlysatíAni barna og unglinga í íslandi er meA því hæsta sem þekkist í heiminum. • GóAur helmingur þeirra, sem slösuAust f umferA á höfuAborgarsvæAinu 1979, vóru undir tvítugsaldri. • IJnglingum milli 15-19 ára aldurs er fjórum til fimm sinnum hættara viA slysi í umferA en þeim sem eru eldri en 25 ára. • Sextíu og fimm af hverj- um hundraA, sem fá höfuA- meiösl ■ umferAaróhöpp- um, eru börn 14 ára og yngri. • Þrjú af hverjum tíu bömum fjögurra ára og yngri á höfuöborgarsvæA- inu koma árlega á slysa- deildir sjúkrahúsa í borg- inni. Börn á þessum aldrí eru 8% af íbúafjöldanum. Langalgengasta orsökin eru eitranir. • Af hverjum eitt þúsund framhaldsskólanemum, þaA er fimm hundruA stúlkum og fimm hundruA piltum, slasast 20-25 drengir og 10-12 telpur ár- lega, sum lífshættulega (umferAarslys). • Slys á gangandi veg- farendum eru algengust meAal barna og unglinga. I skýrslu landlæknis segin „HvaA snertir manntjón má aA nokkru líkja um- feröarslysum viA berklafar- aldurinn, er gekk hér yfir fyrr á öldinni". Rannsókn á orsökum slysa Ragnhildur Helgadóttir heilbrígAismálaráAherra Eiöur Guönason alþingismaður gerði á dögunum skýrslu Land- læknisembættis um slys á börnum og unglingum hér á landi aö umræöuefni utan dagskrár í sameinuðu þingi. Slysatíöni barna og unglinga hér á landi er ein hæsta í Evrópu. Mál er aö linni. Staksteinar fjalla lítillega um þetta alvarlega mál í dag. gat þess aö 7 af hverjum 10 börnum 6-14 ára, sem slösuAust hér á landi, væru aA leik nálægt heimili þá slys yröu, hlypu Ld. fyrir ökutæki. Til greina kemur, sagöi ráöherra, aA beita meiri hraöatakmörkunum, en þaö er í hendi sveitar- | stjórna. Slys á börnum i heimahúsum eru hlutfalls- lega fleirí hér en í ná- grannalöndum, eöa þrjú af hverjum tíu börnum undir 4ra ára aldri. Hjólreiöaslys eru og tíö. RáAherra sagöi aö reiöhjólaslysum hcföi fækkaö mjög erlendis viö skyldu hjólreiöafólks þar til aö nota létta hlíföar- hjálma (plasthjálma) á höföi. Ragnhildur Helgadóttir lagöi áherzlu á rannsóknir á orsökum slysa af þessu tagi, sem væru forsenda umtalsverös árangurs fyrir- byggjandi aögeröa. Slík könnun yröi framkvæmd. Hún taldi og ástæöu til aö lögfesta þá skyldu hjól- reiöafólks aö bera létta hlíföarhjálma. GuArún Helgadóttir, al- þingismaöur, taldi vinnu- álag og vinnufjarveru beggja foreldra hluta skýr- ingar á tíöni barnaslysa hér á landi. Átaks er þörf ViA íslendingar höfum byggt upp gott heilsugæzlu- kerfi og búiö þann veg í haginn, aö meöalævi hér er lengri en annars staöar í veröldinni, ef Japan eitt landa er undanskiliö. ViA höfum einnig byggt upp slysavarnir, sem um margt eru til fyrirmyndar, þó þar megi enn betur gera. Ljóst er þó aö viö erum eftirbátar annarra um tvennt á þessum vettvangi. HiA fyrra er aö barnaslysa- tíöni hér er ein sú hæsta í Evrópu. 1 annan staö stendur umferöarmenning okkar, háttvísi og tillits- semi í umferö, langt aö baki uraferöarmenningu þjóöa beggja megin Atl- antshafsins. þefta tvennt skarast Átaks er þörf til aö ná nióur tíöni slysa á börnum, unglingum og tíöni um- feröarslysa. I*etta átak þarf aö segja til sín í lög- gjöf, rannsóknum á orsök- um slysa, fyrírbyggjandi aAgeröum, ekki sízt fræöslu í skólum og fjöl- miAlum, og almennri vakn- ingu til aó foröast viAblas- andi vanda og vá. Dæmisagan um hægri umferðina I*egar viö íslendingar breyttum yfir í hægri um- ferö, 1968, hófum viö vel skipulagt fræóslu- og áróA- ursátak fyrir bættri um- ferö. Þetta átak kostaöi bæöi fjármuni og fyrir- höfn. ÞaA bar undraveröan árangur, sem varöi allmörg ár: færri dauöaslys, færri einstaklingar hlutu varan- leg örkuml, cignatjóna minnkaöi. ÞaA er dæmi- gert um, hvaö hægt er aö gera, hvaöa árangri er hægt aö ná, þá þjóöin er vakin til sameiginlegs átaks. Sá árangur sem hægri umferöin færöi meö sér er vegvísir, sem horfa veröur til, bæöi um slys á börnum og unglingum og umferö- arslys, sem oft fara saman. Þaö er hægt aö fyrirbyggja örkuml og ótímabæran dauöa fjölda fólks, sem aö óbreyttu veröur umferöinni aö bráö, ef rétt veröur aö málum staöiö. Rannsóknir og fyrirbyggjandi aögeröir kosta aö vísu fjármuni. En þaö er ekki allur kostnaö- ur sem skilar arösemi í mannslífum og heilbrigöi. EGIISSON Ray Brown\Pt“lt“ J«llý\jimmie Smith TILVALIN GJÖFTIL JAZZ- UNNENDA IfálkinnI Dreifing Suðurlandsbraut 8, aími 84670 Laugavegi 24, simí 18670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.