Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 61 Ólympíunefndin fær gjöf í GÆR fékk Ólympíunefnd íslands afhent myndbandstæki og sjónvarpstæki frá Alþjóða Ólympíunefnd- inni. Tækin eru af Philips-geró og þaó voru Heimilistæki sem afhentu gjöfina hér á landi. Gísli Hall- dórsson formaður nefndarinnar tók við gjöfinni og sagði þá meðal annars að gjöfin kæmi sér mjög vel, sérstaklega ef haft væri í huga aö ISÍ heföi nýveriö tekiö nýtt húsnæöi í notkun og því væri gott að fá slík tæki til að nota viö námskeiö sem halda ætti í hinu nýja húsnæði. Philips afhenti nýverið Alþjóða Ólympíunefndinní 300 slík tæki og er nú eitt þeirra komiö hingað til lands. Það var Rafn Johnson sem afhenti Gísla gjöfina. Aðrir á myndinni eru Örn Eiðsson, Sveinn Björnsson og Ingvar Pálsson. Zurbriggen féll á 141 km hraöa — verður frá vegna PIRMIN Zurbriggen frá Sviss, besti brunmaöur heimsbikarsins í alpagreinum á síðasta ári, varð fyrir meiöslum á æfingu í brun- brautinni í Val d’lsere í Frakklandi • gær. Zurbriggen féll í brautinni á 141 km hraða og varð fyrir smá- vægilegum meiöslum. Zurbriggen var fyrsti skíðamaö- urinn sem renndi sér niður braut- ina. Það var hvass vindur og ekki alveg nógu góöar aöstæður af þeim sökum. Hann féll í miðri braut meiðsla í 10 daga er hann var á 141 km hraða, vind- urinn feykti honum um koll og réði hann ekki við neitt. Við falliö meiddist hann í mjöðm og baki. Hann gat ekki skíöaö niöur aö endamarki eftir falliö og var fluttur niður í lyftu. Reiknað er með að Zurbriggen veröi frá keppni í viku til 10 daga. Hann missir því af bruninu og stórsviginu, sem fram fer í Val d’lsere um helgina, þar sem hann var talinn sigurstranglegur. Guðmundur til Húsavíkur — Björn á Selfoss og Óskar til Leifturs GUÐMUNOUR Ólafsson hefur verið ráöinn þjálfari Völsungs á Húsavík á næsta keppnistímabili. Guömundur þjálfaöi kvennaliö Breiöabliks en áður haföi hann þjálfað á ísafirði og Bolungarvík. Óskar Ingimundarson mun þjálfa Leiftur frá Ólafsfiröi næsta sumar. Óskar dvaldist á Fáskrúös- firöi i fyrra og þjálfaði Leikni viö qóöan oröstir. Leiftur féll í þriöju deild í sumar en eru nú ákveönir í aö endurheimta sæti sitt í 2. deitdinni næsta sumar. Björn Olgeirsson, knattspyrnu- maður úr Völsungi á Húsavík, hefur í hyggju aö leika meö Selfyssingum á næsta keppnistímabili. Björn hefur veriö einn besti leikmaöur Völsungs. Þaö yröi mikill missir fyrir Völsung aö missa þennan skemmtilega leikmann. Gódca og vandadar bœkur Ární Óla Reykjavík f yrri tíma II Tvœr af Reykjavíkurbókuin Áma Óla, Skuggsjó Reykjavíkui og Horlt ó Reykjavík enduiútgeínai í einu bindi. Saga og sögustaðii veiða ríkir aí lííi og íiá síðum bókanna gefui sýn til fortíðar og íramtíðar - nutímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höíuðboig landsins og íoivemnum ei hana byggðu. Eíni bók- anna er íióðlegt, íjölbieytt og skemmti- legt. Fjöldi mynda fiá Reykjavík fyrri tíma og aí peisónum, sem mótuðu og settu svip á bœinn prýða þessa vönd- uðu útgáíu. Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt II Þetta ei annað bindið í enduiútgáíu á hinu mikla œttíiœðiriti Péturs, niðjatali hjónanna Guðriðai Eyjólísdóttui og Bjama Halldóissonai hieppstjóia á Víkingslœk. í þessu bindi em niðjai Höskulds, Brands, Eiríks, Lofts og Jóns eldia Bjamasona. Fyrsta bindið kom út 1983, en œtlunin er að bindin verði alls fimm. í þessu bindi, eins og því íyista, em fjölmargar myndii aí þeim sem í bókinni em neíndii. PÉTUR ZOPHONÍASSON VÍKINGS IÆKJARÆITH NIOJATAL GUORtOAR EVJÓLFSOömm OG BJARNAHALLOÖRSSONAR HREPPSTJÓRA A VtKINGSLÆK. mm <t '/m trtmn ■ h't/tnt'ttutf./ft f tá ■ lh ifitjt //i tJfi/tfi. HiLx it t/itftif Birtan að handan Saga Guðrúnar Siguröardóttur f rá Torfuf elli Sverrír Pálsson skrádi Guðrún Sigurðaidóttir vai landsþekkt- ui miðill og héi ei saga hennai sögð og lýst skoðunum hennai og líísvið- horíum Hún helgaði sig þjónustu við aðia til hjálpai og huggunai og not- aði til þess þá hœfileika sem henni vom geínii í svo ríkum mœli skyggni- gáíuna og miðilshœíileikana Þetta er bók, sem á erindi til allra Ásgeir Jakobsson Einars saga Guðíinnssonar Þetta ei endurútgáía á œvisögu Einars Guðfinnssonai, sem verið hefui óíáanleg í nokkur ái, en hlaut óspart lot er hún kom íyrst út 1978. Þetta ei baráttusaga Einais Guðfinnssonai írá Bolunganrík og lýsii einstökum dugnaðarmannt sem barðist við ýmsa eríiðleika og þuríti að yfirstíga margar hindranii, en gaíst aldiei upp; vai gœddui ódiepandi þrautseigju, kjaiki og árœði. Einnig er í bókinni mikill fróðleikui um Bolungarvík og íslenzka sjávarútvegssögu. SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.