Morgunblaðið - 06.12.1985, Side 3

Morgunblaðið - 06.12.1985, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 3 Norræni fjárfest- ingarbankiiw: íslendingur ráðinn aðstoð- arbankastjóri INGVAR Birgir Friðleifsson jard- frædingur hefur verið ráðinn sem aðstoðarbankastjóri við Norræna fjárfestingabankann frá 1. júní nk. Er það í fyrsta sinn sem íslendingur er ráðinn þar til lykilstarfa. Ingvar Birgir hefur undanfarin 7 ár verið forstoðumaður jarðhitaskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna. Ingvar Birgir sagði að starf hans hjá Fjárfestingabankanum yrði fólgið í því að meta verkefni á Norðurlöndunum og í þriðja heimin- um, einkum á sviði orkumála. Hann sagði að bankinn væri í vaxandi mæli að fara út á þá braut að lána fé til orkuverkefna í löndum utan Evrópu og það yrði hans starf að meta gildi slíkra verkefna. Verður hann yfirmaður nýrrar deildar innan Fjárfestingabankans sem heitir Verkefnamatsdeild. Fiskmarkaðirnir í Bret- landi og Þýskalandi: Verð á karfa hærra en á þorski VERÐ á ferskum karfa í Þýzkalandi er um þessar mundir hærra en verð á þorski, ýsu og kola að meðaltali í Englandi. f þessari viku verða seldar í Englandi rúmlega 2.000 lestir af ferskum fiski héðan, bæði úr gámum og fiskiskipum, en helmingi minna i þeirri næstu. Mun minna af fiski héð- an fer um þessar mundir á markað- ina í Þýzkalandi. Stafnes KE seldi 58,1 lest, mest þorsk og ýsu í Hull á fimmtudag. Heildarverð var 2.450.100 krónur, meðalverð 42,16. Sama dag seldi Guðmundur Kristinn SU 52,3 lestir, þorsk, ýsu og kola í Grimsby. Heild- arverð var 2.600.800 krónur, meðal- verð 49,77. Snorri Sturluson RE seldi á miðvikudag 184,8 lestir, mest karfa, í Cuxhaven. Heildarverð var 8.475.600 krónur, meðalverð 52,59. Þá seldi Kópur GK 61,1 lest, mest ufsa, í Bremerhaven. Heildarverð var 2.449.500 krónur, meðalverð 40,12. Krossanes SU seldi sama dag 109,9 lestir, þorsk, ýsu og grálúðu i Hull. Heildarverð var 5.423.400 krónur, meðalverð 49,33. Þá seldi Björgúlfur EA 184,4 lestir, þorsk, ýsu og kola í Grimsby. Heildarverð var 9.161.400 krónur, meðalverð 49,57. Á þriðjudag seldi Sunnutind- ur SU 123,3 lestir, mest þorsk í Hull. Heildarverð var 5.475.600 krónur, meðalverð 44,40. Sama dag seldi Sigurfari ÓF 77,3 lestir, mest þorsk í Grimsby. Heildarverð var 3.278.800 krónur, meðalverð 42,20. Verð á fiski úr gámum á mörkuð- unum í Englandi er svipað og upp úr skipunum. Á mánudag voru seld- ar 354,8 lestir af fiski úr gámum að verðmæti 17.444.000 krónur, meðalverð 49,16. Á þriðjudag var meðalverð 272,4 lesta 47,65 og á miðvikudag var meðalverð 299,7 lesta 47,63 krónur Jóla Sælgætismarkaðurinn hefur opnað í ollum þrem verslunum VTðis. ’Sælgæti í feikna úrvali á sannkölluðu ÚRVALSVERÐI I jóla baksturinn: esW Wejöítt \\ Rúsínurfrá Kalifomíu 65 .00 400g Möndluspsenir Lions Gold Ekta 'XA .90 síróp CO.90 %JÉlt i00g JOi ibs Strásykur 2kg Dansukker .90 AÐEINS 16.95prkg- 1/2 kg. Ljóma smjörlíki 39M Hollenskt Kakó Juvel Flórsykur 1 kg Púðursykur I hveiti 29-90 lkg. 4^.90 2kg '’ÍJSÍas smspi/2kg.,1/lO.90lTeSúpur 25^ Hollensk 98‘°° 9™9 56'90 j ] 89'90 /10 50 EKTA DANSKT ODENSE MARSIPAN1------^ 5009 9^ 'soog suðusúkkdaði slduilaði Hjúpsúkkulaði Möndiur CQ.00 250g Kókosmjöl fmt & gróft 90 250g .50 500g 41 .30 O'J .60 lOOg o íé 200g 128 .00 225g 69so U y 400g 155-.% 58 .00 200g Jóla-Hangikjöt ao eigin vali í Vi skrokkum .00 pr.kg. AÐEINS 266 Holdakjúklingar 215.“ Kynnum í Mjóddinni: Piparkökur frá Frón Ljúffengt jólaglögg frá Kaffco Carlsberg léttöl Mildu línuna frá Sjöfn. Matreiðslumeistarar VÍÐIS kynna Nýja grísasteik að hætti Dana. Nýtt lambakjöt í 1/1 skrokkum Tilbúin rúllupylsa úr slögunum fylgir. AÐEINS .80 pr.kg. AÐEINS víðis Kindabjúgu 175« Nú er hver síðastur að ná í kjötið á útsöluverðinu. Opið til kl. 20 í Mjóddinni en til kl. 19 í Starmýri og Austurstræti. AIJSTURSTRÆT117 — STARMYRI 2 VÍÐIR STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.