Morgunblaðið - 01.12.1976, Síða 36

Morgunblaðið - 01.12.1976, Síða 36
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 Krafla: 2 holur gefa sem sam- svarar 5 MW rafafli AF ÞEIM fimm borholum sem boraðar hafa verið f sumar í Kröflu liggur nú fyrir árangur ú- tveimur holum, nr. 6 og 7, og munu þær til samans samsvara um 5 MW af rafafli frá virkjun- inni. Holur nr. 8, 10 og 11 hafa enn ekki verið aflmældar og er ekki hægt að spá fyrir um afköst hinna tveggja sfðarnefndu, þar sem þær eru ekki farnar að blása en hins vegar er afl holu 8 Iftið sakir lágs hitastigs og niður- rennslis f holunni, segir f greinar- gerð Orkustofnunar um stöðu borframkvæmdanna f Kröflu f sumar. Rétt er þó að geta þess að hola 10 þykir lofa mjög góðu en Ifkur á að hola 11 verði fremur f Ifkingu við holur 6 og 7. Svo sem fram kemur f viðtali við Isleif Jónsson, forstöðumann jarðboranadeildar Orkustofnun- ar, telur hann ekki horfa illa með að unnt verði með þessum holum að fá nægilega gufu til að tryggja sem næst hálf afköst fyrri véla- samstæðunnar, sem þegar er komin upp, en slfkt ætti að full- nægja orkuþörfinni norðanlands. Sjálf vélasamstæðan er á hinn bóginn gerð fyrir 30 MW sem er langt um fram það sem markað- urinn nyrðra getur tekið við < ins og nú stendur. Hins vegar kemur fram f grein- argerð Orkustofnunar hér á eftir, að ýmis Ijón eru enn f veginum, þvf að enda þótt gufuhlutfall f holunum tveimur sem þegar hafa 5 á slysadeild ÁREKSTUR varð milli tveggja bfla í Breiðholtshverfi laust eftir kl. 20 í gærkvöldi og auk þess hennst annar bíllinn á Ijósastaur. Fimm manns voru fluttir á slysa- deild, ökumenn beggja bifreið- anna og þrír farþegar. Meiðsli munu ekki hafa verið alvarleg. verið mældar sé hagstætt er vinnsluþrýstingur þeirra fremur lágur, mjög miklar kfsilútfelling- ar eru úr þessum holum, vart hefur orðið við tæringu f fóður- rörum þeirra, og loks er mikið af óþéttanlegri kolsýru samfara guf- unni. Öll þessi atriði þurfi að vega og meta þegar talað er um stöðu gufuöflunar fyrir virkjun- ina, segir f greinargerðinni, og varað við bæði ótfmabærri bjart- sýni og svartsýni. Greinargerðin er svohljóðandi: I ár hafa verið boraðar 5 borhol- ur í Kröflu, og verið er að ljúka við borun holu KJ-9, sem hætt var við vegna myndun leirhvers við borholustæðið 12. október s.l. Þær borholur sem lokið er við eru. KJ-6 2000 metra djúp KJ-7 2164 metra djúp KG-8 1658 metra djúp KG-10 2082 metra djúp KJ-11 2217 metra djúp Framkvæmd borana hefur gengið vel. Engin óhöpp hafa orð- ið ef frá er talin myndun leir- hversins, sem olli 1—2 vikna töf. Hefur bortími verið styttri en áætlað var. 1 ljós hefur komið að í KG-3 og KG-5 hafa komið fram skemmdir f fóðurrörum, og reyndist ógerlegt að dýpka holu KG-5 eins og áætlað Framhald á bls. 35 40 mer- folöld fluttutan SAMBAND íslenzkra sam- vinnufélaga hefur fengið leyfi til að flytja til Vestur- Þýzkalands 40 merfolöld. Framhald á bls. 35 Fjórar stórar Sá sjaldgæfi atburður gerðist f gær, að fjórar risaþotur af gerðinni Boeing 747 voru staddar f einu á Keflavfkurflugvelli. Vegna verkfalls bensfn- afgreiðslumanna á Lundúnaflugvelli þurftu þær að koma hér við og taka eldsneyti, á ferð sinni yfir Atlantshafið. Þar sem ekki eru tii nema tveir nægilega stórir stigar á Keflavíkurvelli, gátu aðeins farþegar tveggja véla stigið hér á land. Nánar á bls 2. Ljósm. BaidurSveinsson. Auknar var- úðarráðstaf- anir vegna hugsanlegs Kötlugoss — almannavarnarað hefur ákveðið að gera séstaka varúðarráðstafanir f byggðinni vestan Jökulsár á Sólheimasandi og allt vestur á Hvolsvöll, vegna hugsanlegs Kötlugoss. Eru þetta samskonar ráðstafanir og gerðar hafa verið á svæðinu kringum Vík f Mýrdal. Astæðan er stöðug skjálftavirkni f suðvestánverðum Mýrdalsjökli og við erum hrædd- ir um að ef Kötlugos verði á næst- unni geti hlaupið farið niður Sólheimasand og f Markarfljót að norðanverðu, sagði Guðjón Peter- sen, forstöðumaður Almanna- varna, f samtali við Morgun- blaðið f gærkvöldi. Guðjón kvað skjálftavirknina f Mýrdalsjökli vera á óvenjulegum stað þ.e. suðvestan til í jöklinum. Hins vegar væru til heimildir fyrir þvf að Kötluhlaup hefði komið fram Mýrdalsjökul að Framhald á bls. 35 Islenzkur sjó- maður sekt- aðuríGrimsby Hull, 30. nóv. Frá fréttaritara Mbl.: ISLENZKUR sjómaður af tog- aranum ögra var sektaður um 5 sterlingspund í bæjarþingi Grimsby f morgun fyrir ölvun og óspektir á almannafæri. Maðurinn var tekinn fastur þegar hann var að gera tilraun til að komast inn í hús við Chelmsford Avenue f Grimsby í nótt. Þegar lögreglumaður ætl- aði að flytja sjómanninn á brott, reynda hann að komast aftur inn í húsið og var með hróp og köll. Sjómaðurinn sagði fyrir réttinum að hann hefði verið drukkinn og myndi ekk- ert eftir atburði þessum. „Reifupp hurðina og velti mér út” „ALVEG frá þvf að snjórinn hreif bflinn með sér var ég f viðbragðsstöðu og þegar ég fann að skriðan hafði sleppt bflnum reif ég upp hurðina og velti mér út úr honum. Til allrar hamingju tókst mér að ná fótfestu f brattri hlíðinni en bfllinn hélt áfram niður f sjó. £g hafði ekki einu sinni fyrir þvf að horfa á eftir bflnum, ég afskrifaði hann bara strax enda fallið 200 metrar,“ sagði Valdimar Steingrfmsson vega- eftirlitsmaður á Ólafsfirði f samtali vfð Morgunblaðið f gær. Fyrr um daginn hafði snjóflóð skollið á bifreið Valdimars, þar sem hann var á ferð um Óiafsfjarðarmúla. Bar flóðið bifreiðina út af veginum og niður snarbratta fjallshlfð niður f sjó, um 200 metra fall. Valdimar gat hent sér út úr bílnum 30 metra fyrir neðan vegabrúnina og slapp hann Valdimar Steingrfmsson ómeiddur en bfllinn, Landroverjeppi, árgerð 1972, er gjörónýtur. „Þetta gerðist um klukkan þrjú,“ sagði Valdimar. „Við vorum að Ijúka við snjómokst- ur og vorum að fara sfðustu ferðina þegar atburðurinn gerðist. Eg var á hægri ferð á eftir veghefli, og f Drangsgili skall snjórinn á bflnum, Þetta var mjög Iftið snjóflóð, varla nema rúmir tveir metrar á breidd. Slfk flóð eru algeng og við köllum þau slettur. Þessi Framhald á bls. 35 Krafa um pólitíska mismunun í miðstjórn: ÁSÍ tekur ekki pólitíska afstöðu — til lýðræðislega kjörinna for- ystumanna, sagði Björn Jónsson menn væru ekki hæfir í miðstjórn ASÍ. Ekki var borin fram skrifleg SKÖMMU eftir að fundur hófst á þingi Alþýðusambands lslands f gærmorgun kvaddi sér hljóðs Kolbeinn Friðbjarnarson frá Siglufirði. Sagði Kolbeinn það sfna skoðun að þeir menn sem væru f Sjálfstæðisflokknum ættu ekki að sitja f miðstjórn Alþýðu- sambands tslands. Urðu allmikl- ar umræður um þetta mál og tóku 10 þingfulltrúar til máls, þangað til Björn Jónsson, forseti ASl, kvaddi sér hljóðs. Mæltist Birni á þá leið að Alþýðusamband Is- lands sem slfkt gæti ekki tekið pólitfska afstöðu til manna, sem valdir væru til forystu f stórum verkalýðsfélögum f lýðræðisleg- um kosningum. Þessar vangaveltur um það hvort Sjálfstæðismenn mættu eiga sæti í miðstjórn ASl tóku á aðra klukkustund og reyndar var einnig talað um að Framsóknar- sigla hingað — ÉG ráðlegg fslenzkum skip- stjórum og útgerðarmönnum að sigla ekki til Bretlands með fisk að svo komnu máli. Að minnsta kosti tel ég ráðlegt, að skipin sigli ekki á markaðinn f Grimsby fyrr en séð verður hvernig málin þróast og þvf tel ég mjög hæpið að nokkurt skip sigli hingað til Grimsby fyrir áramót, sagði Jón tillaga um þetta mál, en allar til- lögur þurfa að berast skriflega. Eðvarð Sigurðsson, forseti þingsins, tók einnig til máls og Framhald á bls. 35 á næstunra” Olgeirsson, ræðismaður f Grims- by, f gær, þegar Morgunblaðið spurði hann hvort hann teldi Ifkur á að fslenzk fiskiskip seldu'f Bretlandi á næstunni. Jón Olgeirsson sagði í sam- talinu við Morgunblaðið, að enginn hefði sagt neitt f Grimsby í gær, þegar ögri seldi, heldur Framhald á bls. 35 „Ráðlegg engu skípi að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.