Morgunblaðið - 01.12.1976, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.12.1976, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 33 /-s VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI veitingum á vegum hins opinbera, heldur þjónar það beinlínis til- gangi áfengislaganna. Áfengisbölinu verður aldrei út- rýmt með því að ríkisvaldið haldi áfram að standa fyrir kynningu á áfengisdrykkju. Þegar þaf við bætist, að oft hefir átt sér stað „misnotkun" áfengis í opinberum samkvæmum, eins og t.d. hefir verið upplýst í umræðum á alþingi, er það ómótmælanlegt, að slíkar áfengisveitingar eru beint og óbeint til þess fallnar að kynda undir elda þess áfengisböls, sem flestir viðurkenna í orði, en fæst- ir þora að horfast í augu við. Ráðamenn verða að skilja, að þeir hljóta að bera aðra og mun rikari ábrygð í þessum efnum sem slíkir en vera kynni i einka- lifi. Hagsmunir þjóðfélagsins kalla því á góðar fyrirmyndir, for- dæmi, sem fljótlega myndu hafa áhrif á aðra, — koma dýrkun áfengisins á undanhald. Enn eru í fullu gildi sannindin í forna spak- mælinu: „Hvað höfðingjarnir haf- ast að hinir ætla sér leyfist það“. En hvað hefir hindrað leiðtoga þjóðarinnar í því að hætta að hampa áfengi í opinberum mót- tökum og veizlum? Varla skortir þá kjark eða manndóm? Hvers vegna þurfa þeir að apa eftir hinu óæskilegasta úr siðum annarra þjóða? Hvers vegna geta þeir ekki fetað í fótspor ýmissa heims- kunnra þjóðhöfðingja, fyrr og síðar, t.d. Eisenhowers og fleiri húsbænda í Hvíta húsinu, sem höfðu móttökur án áfengis? Hví geta þeir ekki eins og t.d. núver- andi menntamálaráðherra og ýmsar sveitarstjórnir staðið að áfengislausum samkvæmum? Afnám vínveitinga á vegum hins opinbera yrði að mínum dómi mjög mikilvægur áfangi í baráttunni gegn áfengisbölinu. Sú ákvörðun, sem leiðtogum þjóðarinnar ætti að vera létt og ljúft að taka fyrir þjóðfélagið, að gera áfengið útlægt úr opinberum samkvæmum, yrði örugglega i þökk mikils fjölda þjóðarinnar. Megi þeir bera gæfu til að vinna slíkt verk fyrir hana. Hafnarfirði 28. nóv. 1976. Arni Gunnlaugsson". I>essir hringdu . . . 0 Seinar framkvæmdir Kona spyr: — Að gefnu tilefni, í Morgun- blaðinu 26.11. Breiðholt h.f. steypir upp verksmiðjuhús á ein- um mánuði. Hvað líður blokkar- byggunginni við Krummahóla 8 sem lofað var að afhenda til- búinni undir tréverk og málningu í júlí síðast liðnum? Nú er svo komið að þetta unga og efnalitla fólk bíður og er oft mjög illa statt með húsnæðismál sín. Það þrælar eins og það getur til að standa straum af kostnaði við útborganir, því reikning skal greiða á tilsettum tima, annars er voðinn vís. Breiðholt hf., hvenær afhend- ast íbúðirnar við Krummahóla 8? Svar óskast birt hér ef mögulegt er. Velvakanda er kunnugt um að nokkuð hafi dregizt að afhenda þær íbúðir sem hér er rætt um og sjálfsagt hafa Breiðholtsmenn sínar ástæður fyrir þeim drætti. Hér er um að ræða 50 íbúðir og ef Breiðholt h.f. sér ástæðu til að svara þá er það velkomið. HÖGNI HREKKVÍSI SKÁK / UMSJÁ MAfí- GE/fíS PÉTUfíSSONAfí Eftirfarandi staða kom upp I 1. deildar keppni Skáksambands Is- lands um helgina. Hinn 13 ára gamli Jóhann Hjartarson, Tafl- félagi Reykjavlkur, hafði svart og átti leik gegn Ola Þ. Kjartanssyni, Taflfélagi Keflavfkur. B3P SlGGA V/öGÁ £ ‘í/LVEftAN LANCÖME LANCÖME LANCÖME ANDUTSBÖÐ, HOÐHREINSUN. LITUN, HANDOC FÓTSN YRTINC VINNUM EINGÖNGU MEÐ HINUM FRÆGU OG VIÐURKENNDU, FRÖNSKU LANCÖME SNYRTIVÖRUM TÖKUM EINNIG . K VÖLDSN YRTINGA R. J’ OPIÐA A A LAUCARDÖGUM. , C\« Van s/f LANCOME LANCOME LANCOME Stjórnunarfélag íslands Fleirí og fleiri hugsa um útflutning: Hefur fyrirtæki þitt möguleika? Stjórnunarfélag íslands og Útflutningsmiðstöð iðnaðarins gangast fyrir námskeiði um Útflutningsverzlun 5.. 7. og 8. des. n.k. kl. 15:00 — 1 9:00 alla dagana Fjallað verður um: Frágang og gerð út- flutningsskjala. — Val markaðar. — Vöruval, vöruþróun og hönnun. — Val dreifileiða. — Söluörvandi útflutnings- aðgerðir. — Samskipti kaupanda og seljanda. — Flutningsvandamál út- flutnings. — Útflutnings- samvinnu. Leiðbeinendur verða Úlf- ur Sigurmundsson og starfsfólk Útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 82930 eða 24473. Fer fundartíminn til spillis? Námskeið í fundatækni verður haldið 2.—4. desember n.k. og stendur yfir fimmtud. 2. des. og föstud. 3. des. kl. 15:00 — 18:00 og laugard. 4. des. kl. 10:00 — 12.00. Námskeiðið er einkum ætlað stjórnendum fé- laga, fyrirtækja og stofnana og öðrum þeim, sem vilja ná betri árangri í fundastörfum með þvi að nýta betur þann tíma sem varið er til funda- halda. Fjallað verður um grundvallaratriði ræðu- mennsku, ræðuundirbúning og — flutning, en megináherzla verður lögð á fundasköp og funda- stjórn bæði á almennum fundum og smáfund- um. Leiðbeinandi verður Friðrik Sophusson lögfræðingur? Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 82930. 21... Rxf3 + ! 22. gxf3 (Ef 22. Kfl þá Hg6 með vinningsstöðu) Dg3+ 23. Kfl — Dh3+, 24. Ke2 (24. Kf2 — Dh2 + , 25. Kfl — Hg6, 26. Df2 — Dh3 leiðir til svipaðrar niðurstöðu) exf3+, 25. Kdl — Hxe3, 26. Bb3+ — Kf8, 27. Hxe3 — Dfl+ og hvftur gaf. Ær vi«ka W Wml VióM vuöT4«/ í ~—~ 1!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.