Morgunblaðið - 01.12.1976, Side 29

Morgunblaðið - 01.12.1976, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 fclk í fréttum + Eins og sjá má af þessari mynd geta vettlingar verið með ýmsu mðti. Þessa vettlinga má bæði nota til skjóls eins og venjulega og svo er hægt að nota þá sem handbrúður. Ennþá er tfmi til að útbúa jólagjöfina sjálfur, en þvf miður höfum víð ekki uppskriftina. + Þessi skemmtilega mynd er tekin af Chicago-Ijósmyndaranum Arthur Mole og birtist f tfmaritinu American Heritage f desember árið 1918. 21.000.00 amerfskir hermenn og liðsforingjar röðuðu sér þannig upp og maðurinn sem myndin á að fakna er Woodrow Wilson forseti. Ljósmyndarinn teiknaði fyrst myndina á jörðina og sfðan röðuðu hermennirnir sér upp, en myndin er tekin í herstöð- inni Camp Sherman f Chillicothe, Ohio. Ljósmyndarinn varð að klifra upp f 22 metra háan turn til að taka myndina. Af húsunum f baksýn getum við áætlað stærð myndarinnar. + Heyrst hefur að breski leik- arinn, hinn 57 ár gamli Richard Todd, eigi von á barni með hinni 29 ára gömlu konu sinni Virginiu. Þau eiga einn son, Andrew þriggja ára. + fbúar borgarinnar Pader- born f Vestur-Þýzkalandi geta státað af þvf að eiga stærsta stól f heimi. Þessir tveir dreng- ir urðu að nota stiga til að komast upp á stólinn, en hann er sex metra hár og vegur eitt tonn. Ekki vitum við til hvers á að nota stólinn. + Kekkonen Finnlandsforseti hefur yndi af að fara á veiðar. Hér sést hann eftir fengsælan veiðidag f nágrenni Budapest nýlega. Fasaninn sem forset- inn heldur á er aðeins einn af 120 sem komu f hans hlut þann daginn. 29 >A gamla verðinu Akrasmjörlíki og ný brent og malað kaffi V2 kg. rúsínur Vi kg. kókósmjö.l Vi kg. sýróp 190 — kr. 295 — kr. 220 — kr. Áskjör Ásgarði 22 sími 36960 VARIZT HÁLKUNA Fæst hjá skósmiðnum, skóbúðinni og apótekinu. itiENj RHEINLAND e.V. KOLN ®£PRU* AVON snjódekk 700 x 14 6 strigalaga Kr. 700 x 14 4 strigalaga Kr. 590 x 1 5 4 strigalaga Kr. 590 x 1 5 4 strigalaga T/L Kr. 165x 15 4 strigalaga Kr. 560 x 1 5 4 strigalaga Kr. 590 x1 3 4 strigalaga T/L Kr. 560 x 1 3 4 strigalaga Kr. 645/175x13 4 strigalaga T/L Kr Gúmmíviðgerðin Keflavík sími 92-1713. 1 1.330 m/nöglum 10.520 m/nöglum 9.340 m/nöglum 9.530 m/nöglum 9.090 m / nöglum 9.1 70 m/nöglum 8.660 m/nöglum 8.520 m/nöglum 10.660 m/nöglum MEDAL BETRI KOKUR BETRI BRAUÐ Hveiti Heilhveiti ’WMWt i 100 Ibs. sekkjum. v -J | — Fyrirliggjandi — j ' \ H. BENEDIKTSSON h.f Suðurlandsbraut 4 sími 38300 /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.