Morgunblaðið - 01.12.1976, Page 6

Morgunblaðið - 01.12.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1976 í DAG er miðvikudagur 1. des- ember, Fullveldisdagurinn, Elegíusmessa, 336 dagur árs- ins 1976 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 02 30 og síð- degisflóð kr 1 4.55. Sólarupp- rás í Reykjavík er kl 10.46 og sólarlag kl 1 5 48 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 53 og sólarlag kl 1 5 09 Tunglið er i suðri í Reykjavík kl 21 46 (íslandsalmanakið) En vér vitum að Guðs son- ur er kominn og hefir gef- ið oss skilning til þess að vér þekkjum hinn sanna og vér erum í hinum sanna fyrir samfélag vort við son hans, Jesúm Krist. (1. Jóh. 5, 20 — 21.) IKROSSGÁTA LÁRÉTT: 1. masa 5. púka 6. guð 9. dýrið 11. sk.st. 12. lfks 13. ólíkir 14. ekki út 16. snemma 17. húss. LÓÐRÉTT: 1. herðir 2. slá 3. útliminn 4. tónn 7. fæða 8. svarar 10. komast 13. ofn 15. átt 16. möndull. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. skal 5. Ra 7. ske 9. gá 10. kamrar 12. IR 13. ata 14. ós 15. unnin 17. arar. LÓÐRÉTT: 2. krem 3. AA 4. askinum 6. sárar 8. kar 9. gat 11. rasir 14. óna 16. NA. ÞESSAR skólastúlkur f Borgarnesi tóku sig saman og efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, Lands- samb. fatlaðra, og söfnuðu þær 16.000 krónum. Telp- urnar heita: Herdls Kristjánsdóttir, Elfn Kristjánsdótt- ir, Kristfn Hermannsdóttir, Hrefna Jónsdóttir, Margrét Hreggviðsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Ólöf Bragadótt- ir og Herdfs Hermannsdóttir. | FRÉTTIR SIGLINGAMÁLASTJÓRI hefur veitt Einari Ásgeirs- syni, Hraunbæ 29, Reykja- vík, einkarétt á skipsnafn- inu FRAM. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur jólafund kl. 8 i kvöld að Asvullagötu 1. MOSFELLSKIRKJA Kvöldbænir verða í kvöld, miðvikudag, klukkan 9. Birgir Ásgeirsson. KVENFÉLAG Laugarnes- kirkju. Jólafundur félags- ins verður á mánudaginn kemur í fundasal kirkj- unnar kl. 8.30 síðd. og verð- ur margt til skemmtunar. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund í kvöld á Hall- veigarstöðum kl. 8.30 og verður spilað bingó. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn. Jólafundur félagsins verð- ur 8. des. n.k. kl. 7.30 síðd. í félagsheimilinu. Kvenna- kór félagsins og barna- hljómsveit Tónlistar- skólans skemmta. Síðan hefst borðhald. Konur eru beðnar að láta vita fyrir sunnudagskvöld: öldu í sima 12637, Láru í sfma 20423 eða Þuríði i síma 18851. JÓLAFUNDUR Ýrar verð- ur f Lindarbæ fimmtudags- kvöldið 2. des. og hefst kl. 20.30. Bögglauppboð, leikir o.fl. Félagar eru beðnir að koma með gesti og mæta stundvíslega. SJÁLFSBJÖRG, Fél. fatl- aðra f Reykjavfk, heldur basar á sunnudaginn kem- ur, 5. des., kl. 2 síðd. í Lind- arbæ. Þeir, sem vilja gefa muni á basarinn, eru beðn- ir að koma þeim í Hátún 12 eða f skrifstofu félagsins f Hátúni 12. M lei istari V il j hvar eru 1 lánin? - námsmenn mótmæla seinkun haustlánanna og tillitsleysi úthlutunarreglnanna í garð barnafólks Æ!Æ! Krakkar mínir. Lofið þið nú „Meistara Villa" að fá sér smá hænublund, áður en hann lúskrar á vondu norninni!? ÁRIMAO MEILLA GULLBRUÐKAUP eiga í dag, 1. desember, heiðurs- hjónin Helga Jónsdóttir og Gunnar Nielsson útgerðar- maður á Hauganesi, Ár- skógsströnd í Eyjafirði. FYRIR nokkru voru gefin saman f Dómkirkjunni Heiða S. Stefánsdóttir og Jón Sigfússon. Heimili þeirra er að SKIPHOLTI 36 Rvfk. FRÁ HÓFNINNI I FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn Ljósa- foss og Hekla í strandferð og að utan kom Uðafoss. I gærmorgun fór Selfoss á ströndina og trafoss kom að utan. Árdegis í dag er Skeiðfoss væntanlegur. I gærkvöldi kom rússneskt olfuskip. DAGANA frá og með 26. nóvember til 2. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f RREYKJAVfKUR APÓTEKI auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavaróstofan f BORGARSPÍTALANUM er opln allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heiiduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C IHkDAUIIQ HEIMSÓKNARTlMAR OJUIVnMnUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30, Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfísgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22-, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maí, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. Í.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fímmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LJSTASAFN tSLANDS við Hríngbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla vírka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgídögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynníngum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum FRÉTT var um það, að þrír kunnir góðtemplarar hér f bænum boðuðu nærvist sfna og þátttöku f fundi f mál- fundafélagi lærdómsdeild- ar Menntaskólans: „Hefir heyrzt úr hópi skólapilta, að þeir búist við þvf, að þeir (góðtemplararnir) muni ætla að halda einhvers konar umvöndunarræðu yfir þeim. Minnast menn þess ef til vill, að Templar flutti f fyrra eða hitteðfyrra harðorða og sennilega rangláta grein, sem illa mæltist fyrir, um drykkjuskap f Menntaskólanum. Að þvf er Morgunblað- ið hefur frétt hafa skólapiltar aflað sér einhverra gagna til þess að svara þessari grein, ef heimsóknin kynni að standa eitthvað f sambandi við hana eða svipað efni.“ GENGISSKRÁNING NR. 228 — 30. nóvember 1976. EininK Kl. 13.00 Kaup Sala i Bandarlkjadoliar 189.50 189.90 i Sterlingspund 312.00 313.00* i Kanadadollar 183.90 184.40* 100 Ilanskar krónur 3220.10 3228.60* 100 Norskar krónur 3610.80 3626.40* 100 Sænskar krónur 4522.00 4533.90* 100 Finnsk mörk 4955.50 4968.60 100 Franskir frankar 3793.60 3803.60 100 Belg. frankar 513.60 515.00* 100 Svissn. frankar 7754.95 7775.45* 100 Gylllni 7551.10 7571.00* 100 V. Þýik mörk 7878.80 7900.60* íoo Lirur 21.88 21.94 100 Austurr. Sch. 1109.20 1114.10* 100 Fseudos 597.70 599.30* 100 Pesetar 277.35 278.05 100 Ven 63.93 64.10* * BreylinK frásiflustu skráninKU. V,----------------------------------------------------J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.