Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 4 LOFTLEIDIR TF 2 1190 2 11 88 FERÐAÖíLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar. sendibíl ar, hópferóabílar og jeppar. litRóm MÚSGÖGN Grensásvegi 7, Reykjavík Pöntunarsimar: 86511 - 83360 Sendum gegn póstkröfu Mikið af fallegum áklæðum húsgögnin tímanlega fyrir jól. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, Leiðtogi dæmdur fyrir morð SHRII Shrii Anandamurtii, leiðtogi Ananda Marga, sem er andleg-samfélagsleg hreyfing, hefur ásamt fjórum öðrum verið dæmdur fyrir morð. í fréttatilkynningu frá félagínu segir, að leiðtoginn sé saklaus dæmdur og sé þetta einn liður i ofsóknum þeim, sem hreyfingin hefur orðið fyrir í heimalandi slnu, Indlandi. Telja félagar hreyfingarinnar, að ástæður þess- ara ofsókna sé vaxandi ótti rfkis- stjórnarinnar við mikinn áhuga og árangur sem hreyfingin hefur náð um allan heim. Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 1. desember Fullveldisdagur Islands MORGUNNINN_______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.10 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna ,41alastjörnuna“ eftir Tove Jansson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og tfmarita á lslandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur sjötta erindi sitt. A bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr þýddum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ__________________ 14.00 Fullveldissamkoma stú- denta f Háskólabfói Flutt dagskrá með heitinu: Samstaða verkafólks og námsmanna gegn kjara- skerðingu rfkisvaldsins. Auk námsmanna flytja stutt ávörp: Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir formaður starfsstúlknafélagsins Sókn- ar, Jósep Kristjánsson sjó- maður á Raufarhöfn og Snorri Sigfinnsson verka- maður, Selfossi. Sönghópur alþýðumenning- ar, örn Bjarnason og Spil- verk þjóðanna flytja söngva á samkomunni. 15.30 Stúdentakórinn syngur Stjórnandi: Jón Þórarinsson. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Öli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson Norsk myndasaga. Lokaþáttur. Frú Pigalopp er söm við sig. Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.20 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur 8. þáttur. Steingervingarnir Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.45 Dagur I sovéskum skól- um Mynd um barnaskóla á ýms- um stöðum 1 Sovétrfkjunum. fylgst er með bóklegri og verklegri kennslu I mörgum greinum. Þýðandi og þuiur Hallveig Thorlacius. Hié 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.25 Magnús og baunasteik- in Gfsli Halldórsson leikari les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Bresk fræðslumynd um til- raunir vlsindamanna til fljótvirkari matvælafram- leiðslu en nú þekkist. Mat- vælafræðingurinn Magnús Pyke kynnir ýmsar leiðir, sem kunna að opnast 1 fram- tfðinni til að metta hungrað mannkyn. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 21.50 Undir Pólstjörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Váinö Linna. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jussi Koskela er vinnumað- ur á prestssetri. Presturinn leyfir honum að brjóta land- skika til ræktunar. Vinir og vandamann hjálpa Jussa og Ölmu konu hans að reisa hús, og loks rennur sú stund upp, að hann getur gerst leiguliði. Gamli presturinn deyr, og eftirmaður hans setur Jussa mun harðari leiguskilmála. Arið 1905 skellur á allsherj- arverkfall I Finnlandi, sem verður til þess að Halme klæðskeri stofnar verkalýðs- samtök. Þýðandi Kristfn Mántylá. 22.40 Dagskrárlok KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Fullveldisspjall Gfsli Jónsson menntaskóla- kennari á Akureyri flytur. 20.10 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guðrún Tómas- dóttir syngur lög eftir Sigur- svein D. Kristinsson við ljóð eftir Þorstein Erlingsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur f jórða hluta frásögu sinnar. c. „Svo frjáls vertu, móðir“ Guðrún Guðlaugsdóttir les ættjarðarljóð eftir nokkur skáld. d. Lögberg Helgi Haraldsson á Hrafn- kelsstöðum hvetur til óyggjandi ályktunar um þingstaðinn. Agúst Vigfús- son flytur erindið. e. Sungið og kveðið Þáttur um þjóðlög og alþýðu- stónlist f umsjá Njáls Sig- urðssonar. f. Hestur og hestamaður Asgeir Jónsson frá Gottorp segir frá ferðalagi á Blesa sfnum. Baldur Pálmason les úr „Horfnum góðhestum". g. Kórsöngur: Tónlistar- félagskórinn syngur þætti úr Alþingishátfðar- kantötu Páls Isólfssonar við ljóð Davfðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Sinfónfuhljóm- sveit Islands leikur með. Stjórnandi: Dr. Victor Ur- bancic. Einsöngvari: Sigurð- ur Skagfield. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (17). » 22.40 Danslög. S 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. desember 18.00 Þúsunddyrahúsið ER^ hqi HEVRH Fjöl- breytt kvöld- vaka Kvöldvakan, sem hefst kl. 20:10 í kvöld, er all- f jölbreytt eins og sjá má í dagskránni og verða fluttir alls sjö liðir. Rétt er að vekja athygli á nokkrum þeirra, t.d. er- indi Helga Haraldssonar á Hrafnkelsstöðum um Lögberg, þar sem hann hvetur til óyggjandi ályktunar um þingstað- inn. Ágúst Vigfússon flytur erindið. Þá verður mikið um söng, Guðrún Tómasdóttir syngur ein- söng og Njáll Sigurðsson sér um þátt um söng og alþýðutónlist. Kvöldvök- unni lýkur síðan með söng Tónlistarfélagskórs- ins og flytur hann ásamt fleirum þætti úr Alþingishátíðarkantötu Páls ísólfssonar. Útvarp frá fullveldis- samkomu stúdenta Klukkan 14:00 hefst út- varp frá fullveldissam- komu stúdenta í Háskóla- bíói. Flutt verður dag- skrá með heitinu: Sam- staða verkafólks og námsmanna gegn kjara- skerðingu ríkisvaldsins. Auk námsmanna flytja stutt ávörp Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, for- maður Starfstúlkna- félagsins Sóknar, Jósep Kristjánsson, sjómaður, Raufarhöfn, og Snorri Sigfinnsson, verkamað- ur, Selfossi. Sönghópur alþýðu- menningarinnar, Örn Bjarnason og Spilverk þjóðanna flytja söngva á samkomunni. Að loknu útvarpi frá samkomunni, kl. 15:30, mun Stúdentakórinn syngja undir stjórn Jóns Þórarinssonar. Klukkan 18:20 verður sýndur 8. þáttur ástralska mynda- flokksins um Skipbrotsmenn- ina og áður, kl. 18:00, er loka- þáttur myndasögunnar norsku, Þúsunddyrahússins. Síðasta myndin I fyrri út- sendingartíma sjónvarpsins í dag er mynd um barnaskóla á ýmsum stöðum i Sovétríkjun- um, Dagur f sovézkum skólum. Fylgzt er með bóklegri og verk- legri kennslu I mörgum grein- um. Þýðandi og þulur er Hall- veig Thorlacius. Grafík, ballet og fleira í Vöku Vaka, þáttur um listiráumsjá Magdalenu Schram, verður á dagskrá sjónvarps I kvöld. Magdalena sagði, að þetta væri slðasta Vakan fyrir jól og yrði meðal annars litið inn á þýzka grafíksýningu, rætt við Magnús Tómasson um samsýninguna, sem nú stendur yfir á Gallerl SUM, þjóðleikhúsið heimsótt og rætt þar við Svein Einarsson og litið á ballett og æfingu á jólaleikritinu, Gullna hliðinu. Að lokum verður sagt frá Félagi íslenzkra einsöngvara, sem verður með tónleika á sunnudag, og flutt tvö lög af dagskrá tónleikanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.