Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 7 7 1 �������� ������� ����� �������� ������������ ����������� ��� �������������������� SIGRÍÐAR DAGGAR AUÐUNSDÓTTUR BAKÞANKAR Mér finnst voðalega leiðinlegt þegar fólk er ósamkvæmt sjálfu sér. Enn leiðinlegra er þó að verða vitni að því að heill stjórn- málaflokkur gerist sekur um að vera ósamkvæmur sjálfum sér. Það gerðist nefnilega með Sjálfstæðis- flokkinn nú um helgina í umræð- unni í tengslum við landsfund Vinstri grænna. ÉG heyrði í Þorgerði Katrínu Gunn- arsdóttur, menntamálaráðherra og nýkjörnum varaformanni Sjálf- stæðisflokksins, í útvarpsviðtali á laugardaginn, þegar landsfundur Vinstri grænna stóð sem hæst. Þar tjáði hún sig um ræðu formanns VG, Steingríms J. Sigfússonar, og sagði stefnu Vinstri grænna sem og hinna stjórnarandstöðuflokkanna „arfavitlausa“. Hins vegar væri stefna stjórnarflokkanna það ekki, það sæi hver sem vildi. ÞETTA stakk í eyru mín því ég man ekki betur en að sjálfstæðismenn hafi sjálfir orðið „arfavitlausir“ yfir því að Fréttablaðið og RÚV hafi vogað sér að birta viðbrögð pólitískra andstæðinga Sjálfstæð- isflokksins við ræðu fráfarandi formanns Sjálfstæðisflokksins sem hann hélt á landsfundi þeirra fyrir um hálfum mánuði. Geir H. Haarde, nýi formaðurinn, úthúðaði til að mynda Fréttablaðinu, í viðtali í Kastljósinu, fyrir að hafa slegið upp viðbrögðum Ingibjargar Sól- rúnar Gísladóttur, formanns Sam- fylkingarinnar, við ræðu Davíðs. SJÁLFSTÆÐISMENN voru almennt öskureiðir yfir fjöl- miðlaumfjölluninni um ræðu for- mannsins - nema ef vera skyldi umfjöllun Morgunblaðsins - og neit- aði Davíð meðal annars að koma í viðtal í Kastljósið daginn eftir setn- ingarræðu sína vegna þess að þar hafði ekki verið fjallað um ræðu hans eins og hann hefði helst kosið. Sjálfstæðismönnum fannst ræð- unni ekki hafa verið gert nógu hátt undir höfði í fjölmiðlum og að Davíð hefði ekki fengið að njóta sín. Geir sagði í Kastljósinu að honum fynd- ist þetta „ekki góð blaðamennska,“ en það er kannski önnur saga. HVERNIG stendur þá á því að Þorgerður Katrín gerir nákvæm- lega hið sama og flokkur hennar hafði gagnrýnt svo mjög: að gagn- rýna landsfundarsetningarræðu formanns annars flokks? Er það kannski svo að ein regla eiga að gilda um Sjálfstæðisflokkinn og allt sem honum tengist og aðrar reglur um allt annað? Ég get ekki betur séð - og er þetta þá ekki í fyrsta skiptið. Ósamkvæmur sjálfum sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.