Fréttablaðið - 26.10.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 26.10.2005, Blaðsíða 68
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON LÆTUR ENSKA BOLTANN PIRRA SIG 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (44:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (6:42) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Night Court (2:13) 13.25 Sjálfstætt fólk 14.00 Hver lífsins þraut (7:8) (e) 14.30 Wife Swap (4:12) 15.15 Kevin Hill (5:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.25 LITTLE BRITAIN ▼ Gaman 21.30 GRUMPY OLD WOMEN ▼ Gaman 21.00 SO YOU THINK YOU CAN DANCE ▼ Keppni 22.00 LAW & ORDER ▼ Spenna 18.35 CHELSEA – CHARLTON ▼ fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win- frey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Strákarnir 20.30 What Not To Wear (4:5) (Druslur dress- aðar upp) 21.30 Grumpy Old Women (3:4) (Fúlar á móti) Það getur stundum verið erfitt að vera kona, sérstaklega á miðjum aldri. Í þessum breska myndaflokki kynnumst við nokkrum konum sem segja farir sínar ekki sléttar. Þær þurfa að hugsa um börnin og heimilið og láta líka til sín taka á vinnumarkaðn- um. 22.00 1-800-Missing (17:18) (Mannshvörf) Hörkuspennandi myndaflokkur. 22.45 Strong Medicine (3:22) (Samkvæmt læknisráði 4) 23.30 Stelpurnar 23.55 Most Haunted (B. börnum) 0.40 Mile High (B. börnum) 1.25 Smiling Fish & Goat on Fire (B. börnum) 2.55 Fréttir og Ísland í dag 4.00 Ísland í bítið 6.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.00 Kastljós 0.00 Dagskrárlok 18.30 Mikki mús (6:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (6:22) (ER, Ser. XI) 21.25 Litla-Bretland (4:6) (Little Britain II) Ný bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walli- ams bregða sér í ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Gerð myndarinnar Africa United Þáttur um gerð heimildamyndarinnar Africa United sem er um fótboltalið á Íslandi sem eingöngu er skipað erlendum leikmönnum. 23.20 Laguna Beach (4:11) 23.50 My Super- sweet (4:6) 0.20 David Letterman 1.05 Fri- ends 4 (8:24) 1.30 Kvöldþátturinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV Frábær þáttur fyrir leikjafíklana!! 19.30 Game TV 20.00 Friends 4 (8:24) (Vinir) 20.30 Hogan knows best (4:7) (Wrestleman- ia) 21.00 So You Think You Can Dance (4:13) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþáttþar sem þeir leita að besta dansara Banaríkjanna. Dómar- arnir ferðast víða umBandaríkin en aðeins þeir 50 bestu fá að fara til Hollywood þar sem niðurskurðurinn- heldur áfram. 22.10 Rescue Me (4:13) (Twat) 22.45 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur 23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.55 Cheers – 7. þáttaröð (e) 1.20 Þak yfir höfuðið (e) 1.30 Óstöðvandi tónlist 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Will & Grace (e) 20.00 America's Next Top Model IV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórn- völinn. 21.00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigríður Arnardóttir snýr aftur með þáttinn sinn. 22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Þegar verið er að rannsaka morð á einkaspæjara kemur ýmislegt gruggugt í ljós. 22.50 Sex and the City – 1. þáttaröð Mr.Big tilkynnir Carrie það að hann ætli ekki að gifta sig aftur. 17.55 Cheers – 7. þáttaröð 18.20 Innlit / útlit (e) 6.05 Beethoven's 5th 8.00 Mona Lisa Smile 10.00 Greenfingers 12.00 Anger Management 14.00 Beethoven's 5th 16.00 Mona Lisa Smile 18.00 Greenfingers 20.00 Anger Management (Reiðistjórnun) Óborganleg gamanmynd. 22.00 Who is Cletis Tout? (Hver er Cletis Tout?) Þrælfín glæpagamanmynd. 0.00 Amazon Women on the Moon (e) (B. börn- um) 2.00 Barbershop (B. börnum) 4.00 Who is Cletis Tout? (B. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Good Girls Gone Bad 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 101 Sensational Crimes of Fas- hion! 15.00 E! Entertainment Specials 16.00 Style Star 16.30 Style Star 17.00 Fight For Fame 18.00 E! News 18.30 Good Girls Gone Bad 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Party @ the Palms 21.30 The Anna Nicole Show 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 Good Girls Gone Bad 0.00 Party @ the Palms 0.30 The Anna Nicole Show 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 18.35 Enski deildabikarinn (Chelsea – Charlton) Bein útsending frá leik Grimsby Town og Newcastle United í 3. umferð. Heimamenn unnu frækinn 1-0 sigur á Tottenham Hotspur í síðustu umferð og eru til alls líklegir. Gestirnir hafa heldur sótt í sig veðrið eftir slaka byrjun en mestu munar að þeir fengu Michael Owen í sínar raðir. Víst er að flestir reikna með öruggum sigri Newcastle en sagan sýnir að Grimsby er lið sem má ekki vanmeta. 20.35 Ítalski boltinn (Serie A) Bein útsending frá ítalska boltanum. 22.15 Olíssport 22.45 Enski deildabikarinn (Chelsea – Charlton) 16.25 Enski deildabikarinn 18.05 Olíssport ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Henry Denton úr kvikmyndinni Gosford Park árið 2001 „I have a date with a hot glass of milk“ ▼ ▼ Á undanförnum árum hef ég tekið ástfóstri við ensku úrvalsdeildina. Held reyndar að ég sé ekki sá eini. Núna er mér hins vegar hætt að standa á sama. Síðustu laugardaga hef ég ætlað að gera mér glaðan dag. Sest inn á einhvern boltabar, keypt mér hamborgara, franskar og kók en í stað þess að fagna hef ég séð liðið mitt liggja í valnum fyrir milljón dollara liði Chel- sea, merja sigur á Blackburn og tapa fyrir Ful- ham. Ég neyðist, sem sannur aðdáandi, til að rembast eins og rjúpan við staurinn við að sann- færa sessunauta mína um að liðið mitt sé lang- best. Þrátt fyrir allar hrakfarir. Ég veit ekki hvort fer meira í taugarnar á mér, velgengni hermanna Mourinho eða basl Rauða hersins. Fyrir hvert tímabil byggi ég mér skýja- borgir um að þetta sé tímabilið. Nú mun okkur púlurum takast að skáka Arsenal, Manchester United og nú síðast Chelsea. Svo taka við eitt núll sigrar í leikjum sem við ættum að rústa. Ég afsaka mig með því að framherj- arnir séu að koma sér í form, að það taki tíma fyrir liðið að spila sig saman. Allar þessar afsakanir hljóma á hverju einasta ári. Alltaf er ég reiðubúinn að fórna góða skapinu fyrir liðið mitt. Það er alveg merkilegt hversu mikil ítök gengi liðsins hefur á mann. Þetta er deild í mörg þúsund kílómetra fjarlægð! Kannski ætti ég bara að halda með Wigan. Þeir standa sig ágætlega. Þjálfarinn sló á allar væntingar liðsmanna sinna þegar hann sagðist fullviss um að þeir myndu ekki vinna titilinn. Gengi þeirra myndi því aldrei valda mér vonbrigðum og sjá til þess að laugadagar yrðu aftur góðir dagar. Dagskrá allan sólarhringinn. 32 26. október 2005 MIÐVIKUDAGUR Af hverju alltaf flessi vonbrig›i? 14.00 Bolton – WBA frá 22.10 16.00 West Ham – Middlesbrough frá 22.10 18.00 Ev- erton – Chelsea frá 23.10 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Fulham – Liverpool frá 22.10 0.00 Portsmouth – Charlton frá 22.10 2.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN ▼ STEVEN GERRARD Það var vissu- lega stór stund þegar fyrirliðinn lyfti Evrópumeistaratitlinum en hún breiðir ekki yfir vonbrigði tímabils- ins sem nú er nýhafið. 68-69 (32-33) TV 25.10.2005 20:05 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.