Fréttablaðið - 26.10.2005, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 26.10.2005, Blaðsíða 47
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2005 F Y R S T O G S Í Ð A S T Upplifðu Ísland „ Í ljósmynd getur listrænt innsæi ljósmyndarans farið á flug svo að útkoman verði næstum því eins og að im- pressjónískt málverk. Þetta á við um margar ljósmynd- irnar í þessari bók. Sumar hverjar eru næstum því „Kjarvalskar“ og fanga ýmist tæra og hrikalega feg- urð eða ævintýralega dulúð landsins okkar ómetanlega dýmæta fjársjóð.“ Ómar Ragnarsson er ný sérlega vegleg og fjölbreytt ljósmyndabók sem lýsir upplifun þeirri sem fæst með því að ferðast um Ísland ■ Bókin kemur jafnframt út á ensku og frönsku ■ Frábær gjöf til viðskiptavina í útlöndum Vönduð bók fyrir þá sem vilja upplifa náttúruna, dýralífið, borg og bæ, landið úr lofti, ævintýrin og listaverk náttúrunnar Minnum einnig á fyrri bók Hauks Land of Light ....tengir þig töfrum landsins! Sími: 567 3350 ● Fax: 567 6671 ● e-mai l : snerra@snerra. is Ný ljósmyndabók Gunnar Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, segir að um átta hundruð félagsmenn séu nú á atvinnuleysisskrá hjá félaginu. Alls eru það um 3,48 prósent allra félagsmanna en til saman- burðar má geta þess að 1,8 prósenta atvinnuleysi mældist á höfuð- borgarsvæðinu á þriðja ársfjórðungi samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. „Okkar tölur virðast liggja hærra en landsmeðaltal. Þau störf sem hafa orðið til núna að undanförnu eru hefðbundin karlastörf úti á landi en við erum samt að sjá um fjögurra prósenta fjölgun félagsmanna,“ segir Gunnar Páll. Hann segir að þau störf sem bjóðist séu oft rétt yfir atvinnuleysisbót- um sem nemi um 90.000 krónum. „Þetta er oft erfitt fyrir konur sem hafa börn, því það borgar sig ekki fyrir þær að fara að vinna fyrr en þær ná ákveðnum launum upp í kannski tvö hundruð þúsund krónur auk þess sem mörg þau störf sem bjóðast eru á óhentugum vinnutíma fyrir barnafólk.“ - hb Fleiri atvinnulausir hjá VR Um 3,45 prósent félagsmanna á atvinnuleysisskrá. GUNNAR PÁLL PÁLSSON, FORMAÐUR VR Fleiri eru atvinnu- lausir hjá VR en landsmeðaltal atvinnulausra mælist. Og Vodafone hefur tekið í notkun gagnahraðal en hann þjappar gögnum saman í GSM-kerfinu þannig að hægt verði að flytja stærri gögn á auknum hraða með minni tilkostnaði fyrir viðskiptavini. Gagna- hraðallinn kemur sérstaklega að góðum notum fyrir Mobile Office viðskiptalausnir Og Vodafone, svo sem fyrir Black- Berry lófatölvuna, og Vodafone Mobile Connect gagnaflutnings- kortið. Stefnt er að því að allt höfuðborg- arsvæðið verði tengt hinum nýja gagnahraðali fyrir lok ársins 2005. - hb Og Vodafone eykur flutningshraða BLACKBERRY LÓFATÖLVA Með hinum nýja gagna- hraðali verður hægt að senda gögn í og úr BlackBerry lófatölvunni með minni tilkostnaði en áður. 22_23_Markadur lesið 25.10.2005 16:38 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.