Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 22
[ ] Aukin ökuréttindi Nú er rétti tíminn til að afla sér nýrra atvinnumöguleika! Kennsla á leigu -, vöru -, hópbifreið og vörubifreið með eftirvagn. Næsta námskeið hefst 2. nóvember Upplýsingar og innritun í síma: 567-0300 Ökuskólinn í Mjódd Þarabakka 3 109 Reykjavík Netfang mjodd@bilprof.is www.bilprof.is „Þetta námskeið hjálpaði mér að rúmlega fjórfalda lestrarhraða minn. Þetta var framar öllum vonum. Ég vissi ekki að ég gæti lesið hratt.“ Kristján Ó., 18 ára nemi í VÍ ...næsta námskeið er í janúar 2006. Skráning á biðlista er hafin á www.h.is og 586-9400 Akureyri – 9. nóvember – skráning stendur yfir ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Barnaafmæli Bekkjarferðir Keramik fyrir alla, Frábær sk mmtun fyrir allan hópinn. Tilboðspakkar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann. gefur gull í mund. Vaknaðu snemma til að læra fyrir skólann. Hugurinn virkar svo vel á morgnana. Morgunstund Metnaðarfullir leikhúsgestir og óperuunnendur geta búið sig rækilega undir Sölku Völku og óperuna Tökin hert. Leikritið Salka Valka var frum- sýnt liðna helgi í Borgarleik- húsinu. Það er eins og kunnugt er unnið upp úr verki Halldórs Laxness. Hrafnhildur Hagalín gerði leikgerðina en Edda Heið- rún Backman leikstýrir. Þær eru báðar á meðal fyrirlesara á nám- skeiði Mímis um leikritið. Nám- skeiðið, sem haldið er í samstarfi við Borgarleikhúsið, hefst 1. nóv- ember og verður haldið á þriðju- dögum. Auk þeirra verða fyrirles- arar Halldórs Guðmundsson og Silja Aðalsteinsdóttir. Endurmenntun Háskóla Ís- lands stendur hins vegar fyrir námskeiði um óperuna Tökin hert eftir Benjamin Britten í samstarfi við vinafélag Íslensku óperunnar. Fjallað verður um óperuna og auk þess sem einstakir hlutar óperunn- ar vera teknir til nánari skoðunar með hjálp tón- og mynddæma. Síðasta kvöldið veðrur farið á sýningu á Tökin her í Óperunni þar sem færi gefst á stuttu spjalli við nokkra af aðstandendum upp- setningarinnar. Námskeiðið hefst 1. nóvember. Leiksýning og ópera brotnar til mergjar Bergur Þór Ingólfsson og Ilmur Kristjánsdóttir í hlutverkum sínum í Sölku Völku. Ilmur fer með titilhlutverkið. Í kvöld hefst námskeið í Leik- mannskóla kirkjunnar undir yfirskriftinni „Að hugga og hl- usta“. Kennari er séra Gunnar Rúnar Matthíasson sjúkrahús- prestur. Á námskeiðinu verður fjallað um veruleikann sem mætir fólki þegar glímt er við dauðsföll, veikindi og annan vanda sem ristir djúpt í lífi þess. Skyggnst verður inn í veruleika sorgarinnar og rætt um hvað hjálpar okkur að nálgast fólk í sorg eða erfiðleikum. Oft getur verið erfitt að tjá sig við aðstand- endur og er námskeiðinu ætlað að hjálpa fólki að gera sorgarferlið að eðlilegum hluta lífsins. Séra Gunnar Rúnar Matthías- son sjúkrahússprestur hefur mikla starfsreynslu á þessu sviði. Gunnar mun halda fyrir- lestra og einnig verða umræður og fyrirspurnir. Námskeiðið er opið öllum. Starfsfólk heilbrigð- isstétta, sem umgengst mikið veikt fólk og ættingja þeirra, hópar sem vilja styðja vin í sorg og aðrir aðstandendur hafa nýtt sér þessi námskeið með góðum árangri. Námskeiðið verður hald- ið í Grensáskirkju og kennt verð- ur í fjögur skipti. Að hugga og hlusta Stjórnunarfélag Íslands stend- ur fyrir námskeiði um skjala- stjórnun á næstunni. Stjórnunarfélag Íslands stendur fyrir námskeiði í skjalastjórnun mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. nóvember. Skjalastjórnun er stjórnun á öllum skráðum upplýsingum sem verða til hjá fyrirtækjum og stofn- unum. Markmið skjalastjórnunar er að skjölin verði aðgengileg og ávallt tiltæk þegar á þarf að halda. Þetta er ekki síður mikilvægt í dag á tímum tölvutækni og þegar pappírsflóðið var sem mest. Bent er á það í fréttatilkynn- ingu að rafrænum skjölum jafnt sem pappírsskjölum þarf að stýra eftir skipulögðu ferli. Á námskeiðinu verður farið í undirstöðuatriði skjalastjórn- unar. Leiðbeinandi þess er Sig- mar Þormar, framkvæmdastjóri Skipulags og skjala ehf. Nám- skeiðsgjald eru 30.000 krónur. Kennt verður frá kl. 13-16 nám- skeiðsdagana í Hamraborg 10, 2. hæð. Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið stjornandinn@stjornandinn.is. Skjölin skipulögð Ekki er gott að hafa skjölin öll í óreiðu. Félagsvísindadeild, lagadeild og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands standa næstkomandi föstu- dag fyrir opinni ráðstefnu um rann- sóknir í félagsvísindum. Á ráðstefn- unni verða alls 33 málstofur með 122 fyrirlestrum um ólík viðfangs- efni. Viðskipta- og hagfræðideild stendur fyrir 11 málstofum með 44 fyrirlestrum á sviði stjórnunar, mannauðsstjórnunar, markaðsfræði, hagfræði, nýsköpunar, fjármála og háskólarannsókna. Allir eru velkomn- ir en dagskrá allrar ráðstefnunnar er að finna á slóðinni: http://www. felags.hi.is/page/radstefnaVI ráðstefna } Rannsóknir í fé- lagsvísindum Opin ráðstefna í Háskóla Íslands. Vísindadagur rannsóknastofu í öldrunarfræðum. Rannsóknastofa í öldrunarfræðum heldur næstkomandi föstudag vís- indadag í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni minnismóttakan í 10 ár. Minnistruflun er oftast fyrsta einkenni alzheimers og getur lengi vel verið meginvandamálið sem sjúklingurinn glímir við. Á dag- skrá eru nokkur erindi. Meðal annars fjallar Jón Snædal yfirlæknir um sögu og hugmyndafræði minnismót- tökunnar, hlutverk hennar og þjónustu. Hanna Lára Steinsson félagsráðgjafi fjallar um varnar- viðbragðið afneitun hjá sjúkling- um, aðstandendum og ekki síst heilbrigðisyfirvöldum. Guðlaug Guðmundsdóttir hjúkrunarfræð- ingur ræðir um þróun í þjónustu og hvernig hún hefur breyst á undanförnum árum, verkefni og framtíðarsýn. Auk þeirra halda erindi Berg- lind Indriðadóttir iðjuþjálfi, María K. Jónsdóttir yfirsálfræðingur og Björn Einarsson læknir. Minnismóttaka í tíu ár 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2 Fræða og menningarritið Hugsandi hefur hafið göngu sína á slóðinni www. hugsandi.is. Titill vefritsins vísar til þess markmiðs ritsins að kynna fyrir umheiminum pælingar fræðimanna og annarra sem niðursokknir eru í pælingar um heiminn. Vefritið mun leggja áherslu á greinar sem tengjast m e n n i n g u í víðasta s k i l n i n g i þess orðs. Fastar birt- ingar verða á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Ritst jórar ritsins eru sagn- fræðingarnir Unnur María Karlsdóttir og Hrafnkell Lárusson. Nýtt vefrit HUGSANDI.IS ER NÝTT VEFRIT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.