Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 24
VÍSIR 'gftiiftaæflfc SMAAUGLYSINGAHAPPDRÆTTI VISISI Nú eru það^KENWOODhljómflutningstœki fró FÁLKANUM í vinning! r/i simi 86611 Opiö virka daga til kl. 22.00 Laugardaga ki. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22 Skattstiórinn i Eyjum fœr lausn fró störf- um vegna fjór- svikamóls sem hann sagöi af sér sem bæjarfulltrúi. Fjársvikamál þaö, sem hér um ræðir, varðar kirkjusjóð Landakirkju, en Einar var for- maður og gjaldkeri sóknar- nefndar um langt árabil þar til nýlega að Jóhann Friðriksson tók við formannsstarfinu. Endurskoðun á fjárreiðum kirkjusjóðsins fyrir siðustu átta árin stendur nú yfir, en ljóst mun vera, að verulegar upp- hæðir, aö sögn svo skiptir milljónum, vantar i sjóðinn. — ESJ. Skattstjórinn í Vest- mannaeyjum, sem jafn- framt hefur veriö forseti bæjarstjórnar, hefur sagt af sér þessum störfum vegna meints fjársvika- máls. Einar H. Eiriksson bað i gær um lausn frá störfum sem skatt- stjóri, og var hún veitt. Þá var lausnarbeiöni hans sem forseta bæjarstjórnar tekin fyrir og samþykkt á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja i gær. Fyrir fundinum lá bréf frá Einari, þar Prófkjör krota ó Vestfjörðum: Sighvatur sigraði Sighvatur Björgvinsson, al- þingismaður, sigraði glæsilega i prófkjöri Alþýðuflokksins á Vest- fjöröum sem fram fór um helg- ina. Hlaut Sighvatur 398 atkvæði, en Jón Baidvin Hannibalsson hlaut aðeins 125 atkvæði. Alls greiddu rösklega 500 manns atkvæði, eöa litlu fleiri en kusu Alþýðuflokkinn i kjördæminu viö slöustu alþingis- kosningar. Sighvatur hafði aöeins gefið kost á sér i fyrsta sætið, en Jón Baldvin bæði i fyrsta og annað. Verður Jón Baldvin þvi væntan- lega I öðru sæti framboðslistans viö kosningarnar I vor, á eftir Sig- hvati. — AH Alþýðubandalagið á Vestfjörðum: Kjartan ófram efstur Alþýðubandalagið hefur ákveðið skipan fjögurra efstu sæta flokksins i Vestf jaröakjör- dæmi viö alþingiskosningarnar I vor. Efsta sæti skipar Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóöviljans Reykjavlk, annaö sæti Aage Steinsson, rafveitustjóri tsa- firði, þriðja sæti Unnar Þór Böövarsson, skólastjóri Kross- holti.Baröaströnd og f jórða sæti skipar Gestur Kristinsson skip- stjóri Súgandafirði. Skipan þessara efstu sæta framboðslistans var ákveðin á kjördæmisráöstefnu Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum sem haldin var að Klúku I Bjarnarfirði þann 10. og 11. þessa mánaðar. Með þessari ákvörðun er lokiö bollalegginum um hugsanlegt framboð Kjartans Ólafssonar I Reykjavik, en um það mun hafa verið rætt um tlma. —AH Interpolismótið í Hollandi: ÍFriðrik í 4.-9. s V / 'N 11 Ö Friörik óiafsson, stórmeistari er nú I 4.-9. sæti á skákmótinu mikla I Hollandi. Er hann með einn og hálfan vinning en i 1.-3. sætieruþeir þrir meistarar sem unnið hafa skák á mdtinu Kar- pov, heimsmeistari, Timman og Hort. Af 18 skákum á mótinu hefur 15 lokið með jafntefli. Friðrik hefur gert jafntefli I þeim þrem skákum sem hann hefur teflt til þessa siðast f gær gegn Gligoric, mótframbjóð- anda sinum i forsetaembætti Al- þjóðaskáksambandsins. Hlutverk sveitastjórna i iðnþróuninni í brennidepli: A ráðstefnunni reyna talsmenn óllkra byggðarlaga að samræma hugmyndir slnar um niutverk lands- byggöarinnar i iðnaðarmálum. Vísismynd: JA Er hér hólf iðnvœtt veiðimannaþjóðfélag? t gær hófst á Hótel Sögu ráð- stefna um sveitarstjórnir og iðn- þróun, sem Samband Islenskra sveitarfélaga efnir til. Ráðstefn- unni lýkur I dag, en á morgun fara þátttakendur i kynnisferðir I ýmis iðnfyrirtæki i höf uðborginni. Ráöstefnan er haldin i samráöi við Jslenska iönkynningu, Iön- kynningu i Reykjavik, Félag islenskra iönrekenda og Lands- samband iönaöarmanna. í setningarræöu þingsins í gær sagöi Páll Lindal, formaöur Sam- bands islenskra sveitarfélaga, meðal annars aö stjórn Sam- bandsins heföi þótt rétt aö loknum Degi iðnaöarins hvarvetna um landið, aö láta draga saman nokkur meginatriöi, höfuölær- dóma, sem fram heföu komiö i umræöu einstakra byggöarlaga og jafvel auka einhverju við. „Islenskt þjóðfélag getur ekki haldið áfram aö vera hálfiðnvætt veiöimannaþjóöfélag”, sagöi Páll i ræöu sinni. 1 gær, fyrri dag ráöstefnunnar, var meöal annars rætt um hlut- verk sveitarstjórna i iönaöarmál- um, framleiösluiönaö, bygg- ingariðnað og þjónustuiönaö, sveitarstjórnir og iönþróun, auk almennrarumræðu um stööu iön- aðarins hér á landi. Ráöstefnunni verður slitiö kl. 17.00 i dag, en á undan þvi skila talsmenn ýmissa umræðuhópa áliti, og þá fara fram umræður um mál ráöstefnunnar og helstu niðurstöður hennar. —HHH % Heimsókn Geirs Hallgrímssonar lýkur í dag: „Góðir möguleicar ó auknum viðskiplum" — sagði forsœtisróðherra í viðtali við blaðið „Sésíalískan iðnað" í Sovétríkjunum „í tilefni af væntan- legu 60 ára afmæli Októberbyltingarinnar vil ég óska sovésku þjóðunum friðar og velferðar og að þær nái þeim markmiðum, sem þær hafa sett sér”, sagði Geir Hallgrims- son, forsætisráðherra i viðtali við sovéska blaðið „Sósialiskur Geir Hallgrimsson og Alexey Kosygin, á Moskvuflugvelli, en þaöan heldur Islenski forsætisráöherrann ásamt fylgdarliöi sinu til London i dag. iðnaður”. Geir hefur sem kunnugt er verið i heimsókn i Sovétrikjun- um ásamtfrú Ernu Finnsdóttur og fylgdarliöi ai heimsókninni lýkur i dag. Þá verður birt opin- ber tilkynning um viðræður Geirs og Kosygins forsætisráö- herra Sovétrikjanna, en siðan heldur Geir og fylgdarliö hans heim á leiö. I áöurnefndu viötali ræddi Geirum viðskiptimilli rikjanna ogbentiá að við keyptum meira frá Sovétríkjunum en viö seld- um þangaö. „Við teljum að góöir mögu- leikar sé fyrir hendi til þess að auka viðskiptin milli tslands og Sovétrikjanna”, sagöi Geir i viðtalinu. —ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.