Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 27. september 1977 VISIR \ -------------------------- Spáin gildir fyrir miðvikudaginn. _____ Hrúturinn, 21. mars-20. april: Vertu stundvls og stundaðu vinnu þina vel. Hjálpaðu maka þínum eöa félaga við leiðinlegt verk. Farðu varlega. Nautið, 21. april-21. maí: Samstarfsfólk þitt vill þér vel en þvi gengur bara illa að gera rétta hluti á réttum tima. Þér gengur vel aö leysa flest vandamál. Tviburarnir, 22. mai-21. júnl: Þú skalt ekki vera alltof viss um að þinar ráðstafanir beri mestan árangur. Farðu vel að ástvinum þinum idag, þér vinnst betur með umtölum heldur en frekju. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þér hættir til aö vera i slæmu skapi fyrri hluta dagsins en láttu þaðekki koma niöur á fjölskyldu þinni. Sinntu garðinum seinni- partinn. Ljónið, 24. júli-23. ágúst: Það gengur allt mjög seint fyrir sig fyrri hluta dagsins og tafir og andsvör eru tið. Áætlaðu þér rúman tima til alls sem þú ætlar þér aö gera. Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Hugsaðu þig vel um áður en þú kaupir eitthvað það er hætta á að þu fáir eitthvaö sem engin not verða fyrir. Taktu lifinu meö ró og sættu þig viö orðinn hlut. Vogin, 24. sept.-22. nóv: Þú þarft að yfirstiga einhverja erfiðleika um morguninn. Láttu slæmt skap fyrri hlutann ekki eyöileggja fyrir þér allan daginn. Drekinn 24. okt.-22.ndv. Þú ert bundin(n) af einhverjum takmörkum fyrri hluta dagsins. Þú getur haft mikil áhrif á fólk sem þú umgengst daglega. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Byrjaðu ekki á neinu nýju verki I dag. Reyndu aö vera réttlát(ur) I dómum þfnum. Reyndu að slaka aðeins á og hvlldu þig I dag. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Þú skalt stefna ákveðiö að þvi markisem þú hefur sett þér. Ráð- færöu þig viö foreldra þlna I ein- hverju erfiöu máli. Vatnsberinn 21. jan.-19. feb.: Ef þú vandar vel allan undir- búning þá lætur árangurinn ekki á sér standa. Taktu ekki neina áhættu og treystu ekki um of á lukkuna. Fiskarnir, 20. feb.-20, mars: Þú þarft að vera mjög úrræða- góð(ur) í dag. Ef þú vantreystir þér gengur allt miklu verr. Ræddu fjármálin. Strax og Olga var komin i viðeigandi föt og umhverfi, kom Turo inn I höföingjabústaðinn. „Aha, nú ertu eins og drottningusæmir” „Hvað hefurðu i huga” spurði konan Copi 19S2 tdg*i Rice Biíoouchs. Inc — Tm. Re| U.S Pit Olf Distr. by United Fteature Syndicate, hc. Turo glotti „Forfeður ætt bálksins trúðu á sólina, þess vegna trúa þeir þvi að þú með þitt gula hár ’ sért Deity” ' „Hefurður áhuga á að komast yfir mikinn auö og völd?” Olga leit I kringum sig og Turo kinkaði kolli, „Já, filabein’ sagði hann. Ættbálkurinn 'hefur aðgang að miklu magni af filabeini, sem við I sameiningu getum notfært okkur. Þú skiparfyrir°g éS sé að sé framfylgt’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.