Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 17
vism Þriðjudagur 27. september 1977 17 BANDARÍSKI FJÁRMÁLA- RÁÐHíRRANN SPÁIR 5% HAGVtXTI Á NÆSTA ÁRI y^\\ Barsen________VtSIR V* y/GENGI og gjaldmiðlar Svissneski frankinn heldur enn áfram að hækka á verð- bréfamörkuðum. I byrjun jiini kostaði svissneskur franki 240,76 krónur i Kaupmannahöfn, en á mánudaginn var hann kominn upp i 262,95 krónur. Þetta er hækkun sem nemur 9,2% á aðeins þremur og hálfum mánuði. Þessi hækkun svissneska frankans er mjög áhugaverð. Orsökin er Sú að nú nýtur sviss- neski gjaldmiðillinn meira trausts en gjaldmiðill annarra þjóða. Efnahagur Vestur- Þýskalands sýnir veikleika- merki vegna mikils atvinnu- leysis og greiðslujöfnuðurinn ekki eins hagstæður og áður. Greiðslujöfnuður Bandarikj- anna i ágúst var óhagstæður um 2,67 milljarða dollara, sem er nokkru lægra en fyrra met frá þvi i júni. Þá var greiðslujöfn- uðurinn óhagstæður um 2,82 milljarða dollara, en ágúst var næstversti mánuðurinn á þessu ári. Innflutningurdróstsaman um tvö prósent og nam 12,23 millj- örðum dollara, en útflutningur minnkaði um 5,8% frá þvi i júli og nam 9,56 milljörðum dala. Útflutningur Bandarikjanna hefur ekki verið minni siðan i april 1976, en þá var hann aðeins 9,37 milljarðir dollara. Sam- dráttur varð i flestum útflutn- ingsgreinum, sérstakiega þö i landbúnaðarvörum. Þessi mikli halli olli þó litlum breytingum á stöðu dollarans. Pundið treysti stöðu sina um helgina, eftir að forstjöri Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins, Jo- hannes Witteveen hafði hirósað efnahagsstefnu Breta og bent á að hún hefði borið árangur. Greiðslujöfnuður Hollands var óhagstæður um 493 millj- ónir gyllina i júli, en var óhagstæður um 904 miiljónir gyllina mánuðinn á undan. I júli 1976 var upphæðin 155 milljónir gyllina. Innflutningur I júlinam 8,34 milljörðum gyllina, en út- flutningur 7,84 milljörðum. Bandariski fjármálaráðherr- ann, Michael Blumenthal, segir aö hagvöxtur þar i landi verði um 5% á næsta ári. Blumenthal sagði hagvöxt hafa orðið meiri fyrri hluta þessa árs en reiknað var með og sama útlit væri með siöustu mánuði ársins. Blumenthal lýsti yfir áhyggj- um sinum um að framleiðslu- aukandi aðgerðir i Japan og Vestur-Þýskalandi væru full- nægjandi til að hafa verulega jákvæð áhrif á efnahagsástand- ið i heiminum. Hann sagði aö Bandarikin gætu ekki ein haft þar jákvæð áhrif með áfram- haldi á óhagstæðum greiðslu- jöfnuði. Aðrir þyrftu lika að gera eitthvað. Innan gjaldmiðlaslöngunnar er danska krónan enn efst meö- an aðrar myntir skiptast á um botnsætið. 1 Bretlandi var belg- iski frankinn lægstur um helg- ina, en markið var lægst á föstu- daginn. Peter Brixtofte/SG GENGISSKRANING Nr. 181 Nr. 182, 26. 23. september septemoer kl. u. 1 Bandaríkjadollar •••• 207.10 207.60 207.10 207.60 1 Sterlingspund .... 361.10 362.00 361.10 362.00 1 Kanadadollar •••• 192.75 193.25 193.00 193.50 100 Danskar krónur • • • • 3349.70 3357.80 3349.70 3357.80 100 Norskar krónur •■•• 3754.50 3763.60 3757.30 3766.30 100 Sænskar krónur • ■ • ■ 4264.80 4275.10 4271.90 4282.20 lOOFinnsk mörk •••• 4967.60 4979.60 4970.00 4982.00 100 Franskir frankar .... •••• 4199.00 4209.10 4204.20 4214.40 100 Belg. frankar •••■ 577.30 578.70 577.85 579.25 100 Svissn. frankar • • • • 8763.90 8785.10 8806.60 8827.80 lOOGyllini •••• 8391.90 8412.20 8395.50 8415.80 100 V-þýsk mörk • • • • 8894.50 8916.00 8900.80 8922.30 100 Lirur • • • • 23.43 23.49 23.43 23.49 100 Austurr. Sch .... 1247.60 1250.60 1247.60 1250.60 100 Escudos .... 509.40 510.60 509.60 510.60 lOOPesetar .... 244.80 245.40 244.80 254.40 100 Yen .... 77.61 77.79 77.61 77.79 \:1 Skáld vikunnar ŒsSr'* Ingimar Erlendur Sigurðsson ^Við þörfnumst Söfnun stofnfélaga er í fullum gangi. Undirskriftarlistar liggja franmii á eftirtöldum stöðum: ÁRBÆJARAPÓTEK, Hraunbæ 102 BLÓM og ÁVEXTIR, Bankastræti 11 BLÓM og ÁVEXTIR, Hafnarstræti 3 GARÐS APÓTEK, Sogavegi 108 HÁALEITIS APÓTEK, Háalcitisbraut 68 HÓLAKOT, Lóuhólum 4—6 LAUGARNESAPÓTEK, Kirkjutcig 21 LYFJABOÐ BREIÐHOLTS, Aniarbakka 4-6 PLÖTUPORTIÐ, Verzlanahöllinni, Laugavegi 26 Snyrtivöruverzlunin NANA, Völvufelli 15 TÝLÍ hf., Austurstræti 7 ízd(l éJí' SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS CALLnLLi um áfeng/svandamáuð SKRIFSTOFA: FRAKKASTÍG 14B - SlMI 12802 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu erfastur þáttur Tískupermanent-klippingar og blástur. (Litanir og hárskol) Ath. gerum göt í eyru — Mikið úrval af lokkum. Hárgreiðslustofan LOKKUr Strandgötu 1—3 (Skiphól) Hafnarfirði Simi 51388. I HE Smurbrauðstofan BJORIMIÍSJIM Njálsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.