Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 27. september 1977 VISIR i dag er þriöjudagur 27. september 1977 270. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 06.14 siðdegisflóö kl. 18.32. APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- þjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 23.-29. sept. annast Holts Apótek og Laugavegs Apótek. Það apótek sem fyrr ér nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- iö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga- lokað. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik, íögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjUkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. jiafnarfjörður. Lögregla, "simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Kcflavik. Lögregla og 'sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. ‘Grindavik. Sjúkrablll og! lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222,, sjúkrahúsiö, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra-' bill 8226. Slökkviliö, 8222. .Egilsstaðir, , Lögreglan,. 1223, sjúkrabill 1400, slcUtkviiið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan :og sjúkrabill 2334. ‘Slökkvilið^2222. Neskaupstaður, Lögregla Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Sigiufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377 isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Rolungarvlk, lögregla og sjúkrabili 7310, slökkvilið 7261. ANDY . Ég læt ekki bjóöa mér þaó lengur að vera hundeltur meö þessum hætti! Ég ætla að segja þeim—> i eitt skipti fyrir öll,að það kreistir enginn__) Nú lagast þaö! Þarna koma allir p rukkararnir. Húseigandinn, Sjónvarps^ viðgerðarmaðurinn einn frá rafveitunni.. 5] P-y/j 2j /\ § 1 w V- J 1 \ © Bull's ----7-------*---1 - M.riT..../- • -v»swi* »>*« | miA 27. september 1912 Umhverfis ísland Reykjavik. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastig 8, skrifar: Jeg hefi tvö ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taugaveiklun ’ en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína- iifs-elexir, liöur mjer mikið betur og jeg vil þess vegna ekki án þessa góða bitters vera Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviiið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. 'áfkranes, lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266 Stökkvilið 2222. Kortðfluseljurótarsúpa 150 g kartöfiur (1-2 stk.) 50 g seljurót 100 g biaðlaukur, púrra (1/4-1/2 stk) 3/4-1 1 vatn eða soð 2 tesk. kjötkraftur 2 msk. smátt skorin blað- laukblöð salt pipar timian 1 msk. rjómi eða 1 msk. sýröur rjómi Hreinsið og flysjið hrá- ar kartöflur og seljurót. Hreinsið blaölauk. Skerið grænmeti i snciðar eða rifiö það á rifjárni. Sjóöið grænmeti I vatni eöa soöi 130-40 min. Merj- ið það gegnum gróft sigti og látið mauk og soð I pottinn aftur. Látið smáttskorin blaðlauks- blöð út I súpuna, sjóðið hana I 5-10 mln. og bragb- bætið með salti, pipar og timian. Jafnið súpuna meb rjdma. Reykjavlk — Kópavogur.' Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: ReykjaVlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sím- svara 18888. YMISLEGT Vestmannaeyjar: um næstu helgi, flogið á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Svefnpokagisting. Gengið um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. — Útivist. Mæðrafélagið Basar og flóamarkaður verður laugardaginn 1. okt. kl. 2-6 að Hallveigar- stöðum. Góðfúslega kom- ið gjöfum, föstudaginn 30. sept. eða hafið samband við þessar konur; Rakel simi 82803, Karitas, sími 10976. ANANDA MARGA Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00 eru kynningarfyrir- lestrar að Bugöulæk 4, 1. hæö. Fyrirlestrarnir verða um JÓGA og HUGLEIÐSLU, andlega og þjóðfélags- lega heimspeki Ananda Marga. Kennd verður einföld hugleiðslutækni, jógaæf- ingar, ásamt afslöpp- unaræfingum. ANANDA MARGA á tslandi. Húsmæðrafélag Reykja- víkur Vetrarstarfsemin er haf- in. Opið hús alla miðviku- daga frá kl. 13,30-18. Basarinn verður 13. ■ nóvember. Treystum félagskonum til að mæta og rétta okkur hjálpar- hönd við basarvinnuna. Stjórnin Kvenfélag Hreyfils. Fundur i kvöld þriðjudag 27. sept. kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu. Rætt um vetrarstarfið. Komið með myndir úr sumarferða- laginu. Stjórnin MINNINGINGAR- SPJÖLD Félags ein- stæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vest- urveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 i Bókabúð Olivers • i Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF , á Isafirði og Siglufirði. TIL HAMINCJU Nýlega voru gefin saman Ihjónaband IGarðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni, ungfrú Valgerður Hiidi brandsdóttir og Sigurþór Hafsteinsson. Heimili þeirra veröur að Merkur- götu 14 Hafnarf. Brúðar- meyjar, Þóriaug og Auöur Rún Hildibrandsd. Nýja Myndastofan Skóiav.st. 12 VEL MÆLT Þú mátt vantreysta öllum nema sjálfum þér. —Bovee ORÐIÐ Nú er þér hafið lagt af iygina, þá talið sann- leika hver við sinn ná- unga, þvi að vér erum hver annars limir. Efesus. 4,20 BELLA Má ég fara einum- tima fyrr I dag. Ég þarf bæði að fara á baráttufund hjá rauð- sokkahreyfinguni og i hárlagningu._________ . SKAK Svartur leikur og vinnur. X X tl JL t 2 1 42 2 2& 1 9 2 2 # Ö ®2 2' a s . 'f 0 T . rf3 Hvitur: Keliermann Svartur: Friedl Nurnberg 1955 1. ... Df6- 2. Rf3 Be3- 3. Kfl Dxf3+ 4. gxf3 Bh3 md

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.