Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 21
VISIR Þriðjudagur 27. september 1977 21 vanda konu sína. Og það er eiginlega engin furða. Guy veit ekki hvaðan á hann stendur veðrið, þvi aö það er engu likara en búið sé að gera risavaxið samsærigegn honum, með hinum dliklegustu þátttak- endum. Það hefur lika ýmislegt komið á daginn um konu hans, sem hann hafði ekki nokkra hug- mynd um. Til dæmis að hún virtist eiga nóg af peningum, án þess að hann hefði hugmynd um. Fyrsta þættinum lauk með þvi að hann hafði upp á Peter Antrobus, sem virðist á ein- hvern óskiljanlegan hátt vera lykilpersóna i málinu. Guy hélt fyrst að Antrobus hefði verið elskhugi Melissu, en svo kom i ljós að hann er aðeins tólf ára gamall. (Sjónvarp kl. 20.30: vigtina Allir á Þá er kominn timi til að bregða sér aftur á vogarskálarnar, kl. 20.30 í kvöld. í þessum þætti verður fjallað um ýmsar leiðir og hjálpargögn til megr- unar. Gestur þáttarins verður Eyrún Birgisdóttir, næringar- fræðingur, sem svarar spurningum sem þættinum hafa borist frá sjónvarpsáhorfend- um. Fjórmenningarnir sem eru að létta sig munu og leggja fyrir hana spurningar og sjálfir svara spurningum um, hvort þeimhafi tekist að losna við ein- hver aukakiló siðan siðast. Þetta er bein útsending. Stjórnendur eru SigrúntStefáns- dóttir og dr. Jón Ottar Ragnars- son. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 A vogarskálum. Fjallað veröur um ýmsar leiðir og hjálpargögn til megrunar. Eyrún Birgisdóttir nær- ingarfræðingur svarar spurningum sem þættinum hafa borist frá almenningi og einnig svarar hún spurn- ingum fjórmenninganna i sjónvarpssal. Bein útsend- ing. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jón Ótt- ar Ragnarsson. 20.55 Melissa (L) Breskur sakamálamyndaflokkur i þremur þáttum, byggður á sögu eftir Francis Dur- bridge.2.þáttur.Efni fyrsta þáttar: Melissa Foster hringir i eiginmann sinn og biöur hann að koma i sam- kvæmi, sem hún er i. A leib- inni þangað sér hann að ver- iö er að bera konulik i sjúkrabil. Þetta er Melissa, og hefur húr) verið myrt. 21.45 Frá Listahátiö 1976 John Dankworth og félagar á hljómleikum i Laugardals- höll. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. ,^22.30 Dagskrárlok._____J 1 i l \ i 4 (Smáauglýsingar — sími 86611 Húsnæói óskast Ung stúlka með 1 barn óskar eftir 2 her- bergja ibúð strax. Er á götunni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 38842 eftir kl. 6. Einhleypan miðaldra mann vantar herbergi fyrir 1. okt. ekki siðar en 10. okt. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringið i sima 83256 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ung barnlaus hjón óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 19393 eftir kl. 3. Einbýlishús með einföldum eða tvöföldum bflskúr óskast til leigu i 1-2 ár. Uppl. i sima 71573 eftir kl. 7 á kvöldin. Fámenn fjölskylda óskar að taka ibúð á leigu.helst i Hliðunum. Góð umgengni . Reglusemi. Uppl. i sima 83403 eft- ir kl. 17. Mæðgin óska eftir2ja til 3ja herb. ibúð. Upplýs- ingar i sima 43850. Hjón með 2 börn óska eftir ibúð til áramóta. Fyrir- framgreitt. Uppl. i sima 23952. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Má þarfnast lagfæringar (húsasmiður). Uppl. i sima 36462. Óskum eftir að taka á leigu 2, 3-4 herbergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni ' heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 74445. Par með ársgamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbtíö i Reykjavik. Uppl. i sima 93-1514. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Ars fyrirfram- greiðsla Uppl. I sima 34687 eftir kl. 6. Uhg barniaus hjón óska eftir 3ja-4ja herbergja ibúð sem fyrst. Goðri umgengni og al- gjörri reglusemi heitið. Tryggar og skilvisar greiðslur. Uppl. I sima 16731 eftir kl. 6. Tvær systur utan af landi imenntaskólanámi óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð. Reglusemi og skilvisi heitið. Einhver fýrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl.ii sima 73518 eftir kl. 5 I dag og næsta daga. Hafnarfjörður. herbergi óskast tekið a leigu fyrir 18 ára skólastúlku. Uppl. i sima 74730 og 50372. Hafnarfjörður. Geymslupláss 50-75 férm. óskast strax á leigu, sem næst Trönu- hrauni, þó ekki skilyröi. Má vera bilskúr. Simi 53918 á daginn og 51744 á kvöldin. Húsnædióskast Einhleypur málari óskar eftir litilli ibúð til leigu. Mætti þarfnast standsetningar. Nánari uppl. i sima 24765 Ikvöld. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð. Má vera litil. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Nánari uppl. I sima 73988. Góð 2-3 herb. ibúð i Smáibúðahverfi óskast. Reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 34875 i dag og á morgun. Læknanemi iseinnihluta óskar eftir ibúð. Góð umgengni og skilvisar greiðslur. Simi 44268. Herbergi með húsgögnum óskast fyrir einhleypan karlmann i Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 29695. Má þarfnast lagfæringar. Ungt par við nám óskar eftir 2-3 herb. Ibúð. öruggar mánaöar- greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 20294. Getum veitt náms- aðstoð. Ungt par með kornabarn vill taka á leigu litla ibúð. Uppl. i sima 74680. Tveir ungir iðnnemar óska eftir 2 herb. Ibúð. Reglusemi og góðri umgengi heitiö. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt 6402 sendist augld. Visis fyrir 27. sept. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi strax. Uppl. i sima 22985 i kvöld. Óska eftir |3-4 herbergja ibúð. Tveir feðgar i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 17531. Ung ensk-íslensk hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3 herbergja ibúð. Uppl. i sima 34509. Ungur piltur að norðan óskar eftir herbergi, helst i ná- grenni Sjómannaskólans. Uppl. I sima 36928 eftir kl. 5. Bílavktekipti Til sölu Skoda 1202 ’66. góð vél og gott boddý. Uppl. i sima 75356. VW sætabfll, 9 manna ár. ’70 til sölu. Nýupptekin vél og girkassi. Góður bfll. Til sölu og sýnis Vegaleiðum Sigtúni 1, sim- ar 14444 og 25555. Til sölu Landrover disel.árg. 1968 með vegmæli. Til greina koma skipti á ódýrari bíl, Skoda eða Moskvitch. árg. 1970 eða sambærilegt. Uppl. i sima 44631 milli kl. 5-7. Vil kaupa sjálfskiptingu i Ford. Uppl. i sima 84849. Citroen D Super árg. 1974, Til sölu vel með farinn. Góður bfll. Nánari uppl. i sima 73512 eftir kl. 19. Chevrolet Camaro ’74 með power stýri og bremsum, sjálfskiptur meö V8 vél 350 cub. ekinn 25 þús. milur. Bill i sér- flokki. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 99-7142 e. kl. 20 á kvöldin. Óska eftir að kaupa VW árg.’67-’70. Uppl. I sima 29016. Rússajeppi til sölu árg. ’75 ný yfirbyggður, ný dekk. Ekinn 26 þús. km. Hagstæð kjör. Uppl. I sima 52717 e. kl. 19. Tilboð óskast I Saab '66. boddý lélegt.vél og kram gott. Uppl. i sima 72425 á kvöldin. Willys. Til sölu ameriskt hús með hurð- um á Willys jqipa árg. ’68 eða yngri. Uppl. i sima 74224 milli kl. 19 og 22. Cortina 1600 XL árg. ’75 ekinn aðeins 24 þús km. Uppl. i sima 74775. Fiat 128 '76 TilsöluFiat 128árg. ’76, 4ra dyra. Uppl. i sima 74525 eftir kl. 7. Umferðaróhapp Tilboö óskast i Fiat 127 árg. ’74, skemmdan eftir umferöaróhapp. A sama stað er til sölu Moskvitch '67, selst fyrirlitið. Uppl. á daginn isima 44250 á kvöldin Isima 73801 næstu daga. Ffat 850 árg. ’71 til sölu, skoðaður ’77, er á góðum dekkjum, selst ódýrt. Uppl. I sima 37699. Saab 99 vél. Tilsölunýjasta gerð af vélog gir- * kassa i Saab 99, ekið 12 þús. km. Einnig vél i Simca 1100. Storð varahlutaverslun, Armúla 26, Simi 81430. Ford Bronco Sport árg. ’74 til sölu, 8 cyl beinskiptur, ekinn 80 þús. km. Fallegur bill I topp- standi. Uppl. i sima 99-1879. Bronco. Til sölu er Bronco ’74 6 cyl, bein- skiptur, ekinn 23 þús. km. Verð kr. 2.2 millj. Uppl. I sima 40996. Til sölu Saab 99 ’70góður billágóðu verði. Uppl. i sima 96-23141. Ford Cortina 1300 L árg. ’71 til sölu. Ekinn 80 þús km. fallegur og vel með farinn bill á sanngjörnu verði. Crown útvarp og nýleg vetrardekk fylgja. Uppl. I sima 35165. Mustang árg. '72 sjálfskiptur, dcinn 46 þús. milur. Möguleiki á sölu gegn skulda- bréfi. Verður til sýnis á staðnum. Arni Grétar Finnsson hrl. Strand- götu 25 Hafnarfirði. Simi 51500. Volvo Amason árg. ’63 ný yfirfarinn, vél ekin 30 þús. km. Til sölu. Uppl. i sima 19360. Fíat ’74 (rally) skipti koma til greina. Uppl. i sima 13571 e. kl. 7 á kvöldin. ) VW sætabill, 9 manna árg. ’70 tilsölu. Nýupptekin vél og girkassi. Góður bill. Til sölu og sýnis Vegaleiðum Sigtúni 1, sim- ar 14444 og 25555. Til sölu Vauxhall Viva 74 ekinn 52.000 gulur og fallegur bill sumar og vetrardekk dráttar- krókur og útvarp. Uppl. I sima 11276 til kl. 6 og sima 41663 eftir kl. 6. Golf ’76-’77 óskast keyptur. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. i simum 11276 og 18869. Trabant árg. ’75 Einn eða tveir Trabantar til sölu. Eknir 19 og 21 þús. km. Verð kr. 300 og 400 þús. Simi 98-1534. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiba ogeinnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Saab 96 Til sölu Saab 96 árg. ’70. Uppl. i sima o2943. Bílaviðgerðir Almennar viðgerðir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptum girkössum. Orugg og góð þjónusta. Simi 76400 Bifreiðastill- ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi. önnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiðavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Verið velkomin. Bifreiðaverk- stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. ÍBilaleiga ) Akiö sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.