Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 15
brúnn og brúnn að innan, ekinn 8.000 km. verð kr. 1.700.000.- VW Passat LX árg. 1977 gullsanseraður og rauður að innan, ekinn 3.800 km. verð kr. 2.550.000.- Audi 100 LS árg. 1975 gulbrúnn og drapplitur að innan, ekinn 41.000 km. verð kr. 2.200.000,- VW Pick-up árg. 1974 blár og grár að innan, ekinn 59.000 km. verð kr. 1.100.000.- VW 1300 árg. 1974 drapplitur og brúnn að innan, ekinn 41.000 km. verð kr. 950.000.- VW 1300 árg. 1974 rauður og grár að innan, ekinn 36.000 km. verð kr. 900.000.- VW 1200 L árg. 1974 Ijósblár og dökkblár að innan, ekinn 68.000 km. verð kr. 900.000.- Volvo 144 dl. árg. 1971 hvitur og blér að innan, ekinn 106.000 km. verð kr. 1.250.000,- VW 1300 árg. 1971 rauður og hvítur að innan, ekinn 80.000 km. verð kr. 500.000.- VW 1302 árg. 1971 gulur og drapplitur að innan, ekinn 90.000 km. verð kr. 450.000,- Ath. allir auglýstir bilar eru á staðnum Lykillinn að góðum bílakaupum! í dag bjóðum við: VISIR Þriðjudagur 27. september 1977 Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Ford Falcon árg. '68 6 cyl. Beinskiptur. 2 dyra. . Grænn, útvarp. Ford í fararbroddi. Skipti á dýrari. Verð kr. 750 þús. Lada Topas árg. '76. Ekinn 30 þús km. Litur grænn. 4 dyra, electrónisk kveikja. Góð - reynsla er komin á þessa bila. Skipti á ódýrari. Verð kr. 1175 þús. AAini 1200 árg. '75 GT. Fallegur bíll, ekinn 50 þús. km. á aðeins850 þús. kr. Góð kjör. Austin Allegro '76, ekinn aðeins 6 þús. km. Bill sem nýr á aðeins kr. 1400 þús. Volvo De Luxe árg. '72. Stórglæsilegur bíll, sjálfskiptur á sportfelgum. Ljósblár, gott lakk, góð meðferð. Cortina árg. '71. Grænn, gott lakk. Góð dekk. Ekinn 89 þús. km. Fallegur bíll. Skipti á dýrari japönskum. Kr. 680 þús. Einn sá fallegasti á götunni. Bronco '73. Grænn 6 cyl, beinskiptur, útvarp og segul- band. Ný dekk á krómfelgum. Toppbill. Kjör fyrir alla. 50 þús út og 50 þús.á mán. Fiat 125 árg. '70. Gulur með svörtum röndum. Útvarp og segulband. Verður nýskoðaður. Kr. 450 þús. Bronco árg. '66. Rauður og hvitur. Nýleg bretti og hliðar. 6 cyl. beinskiptur. Kr. 750 þús. Skipti möguleg. _i iii iii ji |ii . iwy |i |iii iiiiiiiii iiiiiiiiii BÍLAKAUP HÖFÐATÚ N I 4 - OpiB laugardaga frá kl. 10-5. Sími 10280 10356 Wagoneer, árg. '73. Ekinn 84 þús. km. 6 cyl beinskiptur með power stýri. Góð dekk. Upp- hækkaður. Blár, gott lakk. Chevette S.S. 396 árg. '70 (innf I. '77) 8 cyl 402, beinskiptur með powerstýri og diskabrems- um. Læst 4-11 drif, ekinn 800 milur á vél. Rauður. Breið dekk og krómfelgur. Það eru tögqur í karli. AAazda 929 árg. '76. Ekinn 32 þús km. brún- sanseraður. 2 dyra. Gullfallegur bíll. Útvarp,^ 2 hátalarar. Nú er tækifærið. Sumir biða I marga mánuði að fá þessa tegund. Skipti á ódýrari. Verð kr. 1950 þús. Fíat 132 árg. '73. Ekinn 71 þús km. Litur drapp, 4 dyra, sumar- og vetrardekk. Útvarp. Nýtt bremsukerfi. Bíll sem beðið er eftir. Skipti á dýrari. Verð kr. 1050 þús. AAazda 1000 árg. '74. Ekinn 37 þús km. 2 dyra. Gulgrænn, útvarp. Japanska undrið sem allir vilja eiga. Skipti á Willys '70. Verð kr. 950 þús. I3ÍIl/IS/!L/!\I SP/K\J/I\J Vitatorgi Símar: 29330 og 29331 Opið fró 9-7 Opið i hódeginu o'jlaugardögum 9-6 Slappiöaf " 7 Árbæjarhverfínu Hjá okkur þekkist ekki æsingurinn sem einkennir miáborgina. Vtö höfum tima til aö sýna bilnum þinum nærgætni. Qp/ð frá 8.00 til 18.00 nema fimmtudaga til kl. 19.00 og i hádeginu. Viö smyrjum tólks-. jeppa- og minni senditeröa bitreiöar. Smurstöðin Hraunbœ 102 (i Shell stööinni.) Simi 75030. ^ Shell þjónusta Saab '74, 2ja dyra, dökkblár ekinn 58 þús. km. Stórglæsilegur vagn á 2 millj. Range Rover '75 með lituðu gleri og powerstýri. Ekinn aðeins54 þús km. Tilboð. Volvo 142 árg. '68. Fallegur bíll, ekinn aðeins 120 þús. km. á 800 þús. kr. Range Rover '73 með lituðu gleri. Blár glæsilegur og góður bíll. Verð kr. 2,7 m. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. -Liyi SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 IKL] (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.