Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 18
Þriðjudagur 27. september 1977 VISIR LAUQARAS B I O Sími 32075 oiseN Olsen flokkurinn kemst á sporið Ný bráöskemmtileg dönsk gamanmynd um skúrkana þrjá er ræna járnbrautar- vagni fullum af gulli. Mynd þessi var sýnd I Dan- mörku á s.l. ári og fékk frá- bærar viðtökur. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VÍSIR aóburóarfól óskast! Sóleyjargata Bergstaðastræti Skúlagata frá nr. 50 Rauðarárholt. Hátún Miðtún Uppl. i sima 86611. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Ný teiknimynd. með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5 og 7. Hamagangur á rúmstokknum (Hopla pa sengekanten) Skemmtileg dönsk gamanmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. gÆJARBiffi -*-===* simi 50184 Fæða guðanna Ofsa spennandi bandarisk hrollvekja gerð eftir sögu H.G. Wells Isl. texti. Sýnd kl. 9. BOnnuð börnum TÓMABÍÓ Simi 31182 Lukku Láki Norræna kvikmynda- vikan: Blindur félagi Dönsk mynd i léttum dúr. Stjórn: Hans Kristensen Aðalhl.: Ole Ernst, Lisbet Dahl, Jesper Klein. Sýnd kl. 5 Jörðin er syndugur söngur Ein langbesta mynd sem Finnar hafa framleitt. Stjórn: Rauni Mollberg. Aðalhl: Maritta Viitamaki. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 Sólarferð Finnsk gamanmynd. Stjórn: Risto Jarva. Aðalhl: Antti Litja. Sýnd kl. 9. AIISTURBÆJARRÍfl ISLENSKUR TEXTI Enn heiti ég Nobody Bráöskemmtileg og spenn- andi, alveg ný, Itölsk kvik- mynd f litum og Cinema- scope um hinn snjalla No- body. ABalhlutverk: Terence Hill, Miou-Miou, Claus Kinsky. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. TAXI DRIVER Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum. Leikstjóri Martin Scorsese. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel. Sýnd kl. 6, 8.10, 10.10 Bönnuð börnum Alira siöasta sinn ÁSKOLÁBK k jimi 221 VO SIMI 18936 Maðurinn bak við morðin (Man on a swing) Bandarisk litmynd sem fjallar um óvenjuleg afbrot og firðstýrðan afbrotamann Leikstjóri: Frank Perry Aðalhlutverk: Cliff Robert son Joel Grey Bönnuð börnum kÍSlen|kurtíé**Sa,. •Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ö BANXS Fiaörir Eigum úvallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiðar. r Utvegum fjaðrir i sœnska flutningavagna. Hjalti Stefánsson Simi 84720 hafnarbíá 28*16-444 Fólkið í næsta húsi Spennandi, athyglisverð og vel gerð ný bandarisk lit- mynd. Leikstjóri David Greene Eli Wallach Julie Harris Deborah Winters tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Hafnarbíó: Fólkið í nœsta húsi ★ ★ + MISST AF STRÆTÓ Fólkið i næsta húsi — The People Next Door, Hafnarbió. Bandarisk. Árgerð 1970. Aðalhlut- verk: Eli Wallach, Julie Harris, Deborah Wint- ers, Stephen McHattie, Hal Holbrook, Cloris Leachman. Handrit: J.P. Miller. Leikstjóri: David Greene. Alveg er það furöulegt hversu mikinn sannf æringarkraft ágætir leikarar þessarar mynd- ar leggja I túlkuni sina þvi a B við- fangsefniö er þreytt. Fólkið í næsta húsi kemuctil Islands sjö árum eftiraðhún var gerð og aö minnsta kosti tiu árum eítir aö hún átti eitthvert erindi. Þessi mynd er eins konar menningarleg eftirlegukind. Efniðerkynslóðabiliö sem mjög var í tísku aö diskútera og delera um I ljósi Vfetnamstrlðs- ins, stúdentaóeirðir, fikniefna- notkunar, frjálsra ást*, sem svo voru kallaðar, og annarra menningarsjúkdóma á þeirri tið. Þetta voru hitamál sem einkanl. Bandarfkin voru hel- tekin af upp úr miöjum siðasta áratug, þótt vissulega bærust þau viðar. Skáldsaga J.P. Millers The People Next Door og sjónvarps- mynd gerö eftir henni vöktu um- talog athyglienda timabærum- fjöllun þessa vanda á meöan ennþá var við hann aö glfma. Þegar svo veigengni bókar og sjónvarpsmyndar hafði oröið til þess aö gerð var kvikmynd áriö 1970 þá var viðfangsefnið þegar fariö að úldna dálitið. Þvi fer ekki hjá þvi að talsveröan ýldu- daun leggi fyrir vit islenskra biógesta nú árið 1977, þegar kvikmyndin kemur fyrst hing- að. Vandamálin sem til umræðu eru i myndinni eru þó enn fyrir hendi. En viöhorf manna til þeirra hafa svo mikiðbreystfrá þvi J.P. Miller skrifaði bók sina aö hér veröa þau hallærisleg. Nú má margtgottum úrvinnslu handritshöfundar og leikstjóra segja. Hér ertiltölulega heiðar- lega tekið á hlutum (endalokin eru þar undantekning). Og leikarar eru prýðilegir svo til undantekningarlaust. En ekki dugir þetta til að gera myndina áleitna. Þvi miður hefur þessi mynd misst af svo mörgum strætóum að hún kemst ekki á áfangastað. —AÞ o H ★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandl Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún -f að auki,- Stjörnubió: Taxi Driver ★ ★ ★ ★ Tónabíó: Lukku Láki ★ ★ + Gamla bíó: Á vampýruveiöum. ★ ★ ★ Háskólabíó: Maðurinn bak við morðin ★ ★ ★ Austurbæjarbíó: Enn heiti ég Nobody<#^ + Hafnarbíó: Fólkið í næsta húsi ★ ★ +

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.