Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 27. september 1977 VISIR Hermann „í l tol tal lei fc" y //Ég rabba um fótbolt- annog Evrópukeppnina"/ sagði Hermann Gunnars- son/ íþróttaf réttamaður útvarpsins/ sem er með stuttan íþróttaþátt kl. 21 í kvöld. „Þetta er nú lokatimi fót- boltamannanna og ýmislegt að skoða. Or fótboltanum skoppa ég svo yfir i körfuboltann. Nú eru komnir hingað bandariskir leikmenn og byrjaðir að æfa með Val, KR og tS”. „Þetta eru allt nýir menn, engir „gamlir kunningjar” á meðal þeirra. En mér er tjáð að þeir séu mjög góðir og liðin séu ánægð með þá. Ég geri ráð fyrir að tala við einhvern islenskan körfuboltamann um þetta”. „Miklu meira verður það varla i kvöld, þvi að timinn er stuttur og þetta hvort tveggja viðamiklar greinar”. — ÓT. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 V'eðurfregnir og fréttir. Tiikynningar. Við vinnuna: Tdnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber Sig- urður Guðmundsson fs- lenzkaði. Þórhallur Sigurös- son leikari byr jar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar hudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu nr. 3 i d-moll fyrir fiðlu og pianó op. 108 eftir Johannes Brahms. Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika Kvintetti' A-dúr fvrir klari- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut”eftir K.M. PeytonSilja Aðalsteinsdóttir les þýðingu si'na (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Um franska heimspek- inginn Auguste C’omte Gunnar Dal rithöfundur flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttír Hermann Gunn- arsson sér um þáttínn. 21.15 Evelyn Crochet leikur á pianó tónlist eftir Gabriel Fauré. 21.45 „Otlönd” Hjörtur Páls- son les Ur ijóðabók Þórodds Guðmundssonar frá Sandi, „Leikið á langspil”. 22.00 Fréttír. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöi” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson leikari les (12). 22.40 Harmonikuiög Mofgens Ellegaard leikur. 23.00 A hljóðbergi „A Clock- work Orange” Höfundurinn, Anthony Burgess, les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. í Smáauglýsingar — simi 86611 ÍTilkynningar Þarf hjónaband aö vera áhættusamt? Nei, það er hægt aö finna hinn rétta lifsföru- naut. Eigi er hægt aö ábyrgjast hamingju i hjónabandi eða nán- um tengslum, en það er hægt að ábyrgjast eindrægni. Eruð þið ástfangin, heitbundin ellegar við dyr hjónabandsins. Viljið þið ætt- leiða barn? Hringiö i sima 36786 fyrir hádegi til að mæla okkur mót. Geymið auglýsinguna. Einkamál fís§ 19 ára einstæð móöir óskar eftir aö kynnast strákum á aldrinum 20-22 ára. Æskilegt að mynd fylgi. Upplýsingar um heimilisfang og simanúmer. Til- boð skal leggjar inn á augld. Visis fyrir fimmtudag merkt „RVK 101” 36 ára giftur maður óskar að kynnast stúlku eöa konu sem vini og félaga og sem gæti fariö með honum á gömlu dans- ana. Æskilegt aö mynd fylgi. Al- gjörum trúnaði og þagmælsku heitið. Tilboð leggist inn á augld. Visis merkt „Vinarhugur”. Þjónusta Tek að mér að skrifa sendibréf, afmælis- og minningargreinar. Geymið aug- lýsinguna. Uppl. isima 36638 milli kl. 11-12 og 5-6.30. Hornafjöröur — Reykjavik — Hornafjörður Vörumóttaka min fyrir Horna- fjörð er á Vöruleiðum Suður- landsbraut 30 simi 83700 alla virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir þvi sem þið visið vörunni meir að afgreiðslu minni skapast örari og betri þjónusta. Heiðar Pétursson. Tek aö mér úrbeiningu á stórgripakjöti. Uppl. i sima 19459. Húsprýöi h.f. Getum bætt við okkur verkefn- um: T.d. úti- og innimálun, upp- setningu innréttinga, hurða og milliveggja, gólf. loft- og vegg- klæðningum. önnumst einnig ýmsar viðgerðir og nýsmiðar húsa. Uppl. og pantanir i sima 72987 á kvöldin. Húsprýði h.f. ÍTapaó - fúndið Á sunnudaginn tapaðist kvengullúr með brúnni skifu. Uppl. i sima 19764. Teipu (eins árs) lakkskór týndust sl. föstudag á Laugarás- vegi. Fundarlaun. Simi 11084. Þjónusta Diskótckið Disa — Ferðadiskótek. Félög og samtök er vetrarstarfið að hefjast? Er haustskemmtunin á næsta leiti? Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingu o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Leitið uppl. og gerið pantanir sem fyrst i sima 52971 á kvöldin. Slæ og hirði garða. Uppl. i sima 22601. Nýtt — Nýtt — Permanent Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við að setja permanent i hár. — Það nýjasta fljótasta og endingar- besta frá Clunol, Uniperm. Leitið nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum: Khppótek Keflavik, simi 92-3428, Hár- greiðslustofan Greiðan, Háa- leitisbraut 58-60, simi 83090, Hár- greiðslustofan Hödd, Grettisgötu 62, simi 22997, Hár-hús Leó, Bankastræti 14, simi 10485. Fæst aðeins á hárgreiðslustofum. Traktorsgrafa til leigu ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526. Stýrimaður óskast á 150 tonna bát frá Grindavik, sem fer á sildveiðar og siðan neta- veiðar. Uppl. i simum 92-8086 og 92-8043. Gisting 1 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss í sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Hreingerningar önnumst hreingerningar á ibúðum og stotnunum. vant og vandvirkt. fólk. Simi 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097 og sími 20498. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Hef stati- onbil til umráða. Uppl. i sima 44153 eftir kl. 6. Tvær 22 ára stúlkur óska eftir aukastarfi eftir kl. 5 á daginn. Vanar afgreiðslustörfum og hreingerningum. Uppl. i sima 22639 milli kl. 3 og 8 i dag. Mötuneyti — Héraðsskólar. Óskum eftir vinnu i mötuneyti héraðsskóla. Starfsreynsla. Hef meðmæli. Uppl. i sima 92-8283. Kona óskar eftir hálfs dags starfi. Vön skrifstofu- störfum (símavörslu, prófarka- lestri, spjaldsrká o. fl.) Uppl. i sima 82244. Heimavinna. Tek að mér heimavinnu á-kvöldin eða um helgar, t.d. vélritun. Uppl. i sima 72472 eftir ki. 19. 19 ára piltur utan af landi óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 53640 I hádeginu næstu daga. 34 gamla konu vantar vinnu strax. Helst skrif- stofu- eða afgreiðslustarf af ein- hverju tagi. Uppl. I sima 29661. Óska eftir innheimtustarfi. Uppl. i si'rna 71874 eftir kl. 6. Stúlka vön afgreiðsiustörfum óskar eftir vinnu allan daginn. Uppl. i s ma 34627. Ungur maður óskast aftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Er vanur lager- og af- greiðslustörfu. Uppl. i sima 16393. Atvinnaíboói Verkamenn óskast Uppl. i sima 37586 eftir kl. 19. Stúlka óskast i kjörbúð til skamms tima. Uppl. á staðn- um ekki i sima. Versl. Matbær Laugarásvegi 1. Starfskraftur ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiðslu- starfa eftir hádegi i gjafavöru- verslun. Uppl. i sima 15441 eftir kl. 19. Múrari óskast tii að pússa raðhús að utan. Uppl. i sima 76149. Stýrimaður óskast á 150 tonna bát frá Grindavik sem fer á sildveiðar og siðan netaveið- ar. Uppl. I simum 92-8086 og 92- 8043. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. GIsli Ferdin- andsson, Lækjargötu 6. Aðstoð óskast i sveit. Má hafa með sér bam.Uppl. i sima 66453 eftir kl. 18. ÍHúsnæóiíboði Einstaklingsibúð 2 herbergi til leigu frá 1. okt. -1. júni. Leigist með eða án hús- gagna. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 35058 eftir kl. 6. Ifver vill deila með mér 2 herbergja ibúð fyrir 15 þús. á mánuði. Reglusemi og tillits- semi skilyrði. Uppl. i sima 84640 eftir kl. 8 i kvöld. Til leigu 4ra herbergja ibúð i Breiðholti I. Uppl. i sima 75816. Eldri hjón óska að taka á leigu 2ja-4ra her- bergja ibúð með eða án húsgagna um óákveðinn tima. Nafn og heimilisfang sendist augld. Visis merkt „Sæból”. Sjónvarp kl. 20.55: Foster í Það er eiginlega heldur dökkt útlitið hjá Guy Foster. Certer lög- regluforingi grunar hann sterklega um að hafa myrt Melissu, ) Til leigu I nýju húsi i gamla miðbænum tvö herbergi með sér snyrtiaðstöðu og sturtu. Nafn og heimilisfang sendist augld. Visis merkt „Sæbdl” F or stof uh erbergi i risi með húsgögnum til leigu i Hliðunum. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 12860 milli kl. 4-8. Ungt regiusamt par óskar eftir 1-3 herb. ibúð strax. Góð umgengni og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 16166. S.O.S. Ungur einhleypur maður f góðri atvinnu óskar eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð strax á höfuðborgar- svæðinu. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 82200(innanhúss 19) milli kl. 12 og 3 og 19 og 23, eftir það I sima 72441. trskt fólk sem verður hérlendis i eitt ár vantar2 herb. ibúð . Uppl. i sima 14302. 2herb.Ibúð helst meðhúsgögnum óskast til leigu fyrir enskan kenn- ara, helst i nágrenni við Brautar- holt4. Uppl.i sima 11109 frá kl. 1-7 eJi. 2-3 herb. Ibúð óskast á leigu, helst nálægt Landakotsspitala. Einhleyp eldri kona. Uppl. I simum 21922 og 17197. Til leigu ný 3 herb. ibúð nálægt miðbænum. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir þriðjudagskvöld merkt „Arið fyrirfram”. Atvinnuhúsnæði Til sölu ca. 100 ferm. götuhæð við miðbæinn. Hentugt fyrir léttan iðnað, heildsölu, þjónustu eða lagerhúsnæði. Uppl. i sima 84908 eftir kl. 7. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Húsnæði gegn aðstoð Vill ekki einhver góð manneskja fá húsnæði og fæði fyrir að hjálpa fatlaðri konu frá kl. 5 á daginn og um helgar? Þær sem vildu sinna þessu sendið nafn og uppl. til augld. blaðsins fyrir 27. septem- ber merkt „Aðstoð 7591.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.