Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 27.09.1977, Blaðsíða 19
19 VISIR Þriðjudagur 27. september 1977 (Smáauglýsingar— simi 86611 Til SÖIu Til sölu Svithún barnavagn kr. 14 þús., litil Silver-Cross barnakerra á kr. 9 þús. Brio sportkerra á kr. 8 þús, hoppuróla á kr. 2.500. Matarstóll á kr. 1.500 og barnabaðker á 500 kr. Uppl. i sima 74464. Til söiu Swallow kerruvagn, innkaupa- grind fylgir. Verð kr. 20 þús. Barnavagga á kr. 5 þús. Svefn- bekkur (hlaðrúm) á kr. 10 þús. Uppl. sima 75105. Revox magnari Til sölu er nýr Revox magnari A 78. 10% afsláttur. Uppl. i sima 84640 eftir kl. 8 i kvöld. Til sölu rauður plusssöfi þriggja sæta vel með farinn. Einnig barnakerra dökkgræn, Royalgerð. Uppl. i sima 76673. Notðaðar fulningahurðir 9 stk. til sölu. Uppl. i síma 93-2277 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Mjög litiö notuð Morphy Richard strauvél til sölu, verð kr. 25 þúsund. Uppl. i sima 74969. Gott hjónarúm með nýlegum dýnum verð kr. 35 þús., segulbandstæki, 4ra rása stereo kr. 25 þús. með öllu tilheyrandi, rússneskur 22 cal. riffill 6 skota imagasin, taska með, verð kr. 12 þús, Uppl i sima 92-1488. Tveir stakir stólar með háu baki til sölu, einnig pels litið númer. Simi 42441. Crown SHC 3330 samstæða. Plötuspilari, segulband, útvarp og hátalarar vel með farið 5 1/2 mán. gamalt, selst mjög ódýrt. Útborgun. Þeir sem kynnu að hafa áhuga hringið i sima 94-6186 milli kl. 9.30 og 10, 12 og 12.30, 15.30 og 16 og 19 og 19.30 og biöjið um Jón Þór. Kaffi og kakóvél til sölu Upplagt fyrir litinn veitingastaö eða mötuneyti.Uppl. isima 50878. Til sölu sýningarve'l MagnonSt. 800, með tali. Uppl. i slma 92-7067. Antares ritvél, fjallgönguskór nr. 44 og 3 barna- rúm 1,60 m á lengd til sölu. Uppl. i sima 72738 eftir kl. 5. Lítið notað alullargólfteppi til sölu, 23 ferm. Uppl. i sima 23088. Clarion bilhátalarar 2x5 w, utanáliggjandi svört box, árs- gamlir, vel með farnir, seljast á góðu verði. Simi 74816 milli kl. 18.30 og 20. Piastskilti. Skiltagerðin, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Simi 52726 eftir kl. 17. Til sölu Pioneer hljómflutningstæki. Uppl. I sima 66454. Til sölu vegna brottflutnings 140 1 Philips Isskápur. Philco þvottavél og sjónvarp. Borðstofuborð og 4 stólar. 2 svefnbekkir, má nota sem hornsófasett, tvenn skiði, 205 cm og 190 cm. tvennir skiðaskór nr. 44 og 39. Síðast en ekki sist Saab 96 árg. ’70. Uppl. I sima 82943. Oskast keypt Rafmagnsritvél Oska eftir að kaupa notaða vel með farna rafmagnsritvél. Uppl. I sima 86250. Vil kaupa notaða eldavél og isskáp.'Má vera gamalt. Uppl. i sima 51156 i kvöld. Ölkælir eða ísskápur (gamall) óskast til kaups. Uppl. i sima 51019 eftir kl. 17. Vil kaupa notað Þingeyrartrilluspil. Óskar Gislason simi 98-1301 eða 98-1448. Húsgögn Stofuskapur til sölu. Einnig barnavagga á hjólum. Uppl. I sima 53083. Til sölu sófasett 4 sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i sima 83802. Til sölu mjög vandað og fallegt hjónarúm úr massivri ljósri furu. Dýnur geta fylgt. Uppl. i sima 27081 milli kl. 18 og 20. Nýlegt kringlótt tekk borðstofuborð til sölu. Uppl. i sima 34634. Sóló-húsgögn 1 borðkrókinn, kaffistofuna, bið- stofuna, skrifstofuna skólann og samkomuhús og fl. tJtsölustaöir Sólo-húsgagna eru i Reykjavik: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Sóló-húsgögn Kirkjusandi, Akra- nesi: VersluninBjarghf. Isafirði: Húsgagnaverslun Isafjarðar Ak- ureyri: Vöruhús KEA, Húsavik: Verslunin Askja, Reyðarfirði: Lykill sf., Kefla*ik: Bústoð hf., Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Til sölu sófasett 4 sæta sófi og 2 stólar. Upll. i sima 83802. Stór vandaður danskur borðstofuskápur til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. I sima 84901. Fylgist með tískunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin með okkar fallegu áklæð- um eða ykkar eigin. Ashúsgögn, Helluhrauni 10. simi 50564. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð að Oldu- götu 33. Sendum i póstkröfu. Simi 19407. Notað sófasett k stálfótum, tvibreiður svefnsófi ogkerruvagn tilsölu. Uppl. i sima 29840. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 82628. (Heimilistgki Uppþvottavél. Til sölu sem ný Husqvarna upp- þvottavél, græn. Uppl. i sima 76830. Nýleg Sunbeam hrærivél til sölu, verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 29882. Sjónvarp. Notað 23” sjónvarp til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 41876. Hijóðfæri Til sölu , mjög góð og vönduð hljomflutn- ingstæki, Philips plötuspilari tölvustýrður, einnig Goodman magnari með útvarpi, 2 Rewox hátalarar. Selst stakt eða saman á kr. 170 þús. Einnig er til sölu 6 hansahillur og 4 uppistöður á kr. 15 þús. Uppl. i sima 15429 e. kl. 7. Fyrir ungbörn ÍHÍöl- vagnar Barnavagn til söiu Uppl. i slma 35058. Sem nýr Silver Cross kerruvagn til söluVerð kr. 25 þús. Uppl. að Drápuhlið 12.efri hæð. Honda CD 50 árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 52025 milli kl. 4 og 7. Sem nýr Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i Blönduhlið 12, efri hæð. Chopper girahjól til sölu. Uppl. i sima 53293. Vil kaupa gamalt mótorhjól á ca. 100 þús. kr. Teg- und skiptir ekki máli en helst yfir 250 cc. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. I sima 34289. Til sölu Susuki GT 250 árg. ’77 ekinn 7 þús km. Uppl. i sima 83484 á skrifstofutima og i sima 41395 e. kl. 19. Vélhjólaeigendur athugið Höfum opnað verkstæði fyrir all- ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef óskað er. önnumst sem fyrr við- gerðir á öllum gerðum VW Golf, Passatog Audi bifreiða. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi. simi 76080. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum gerðum og stærðum af mótorhjólum. Sækjum og sendum ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir mótor- hjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðgerða er hjá okkur. Mótorhjól Kr. Jónsson Hverfisgötu 72. Simi 12452. Opið 9-6 5 daga vikunnar. Akranes. Honda ss50 ’75 til sölu. Uppl. i sima 93-1763. Verslun Körfur Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar I húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17. Góð bilastæði. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Körfur. Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Verslið yður I hag, einungis Islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körfurnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17. Góð bilastæði. Körfuferð Hamrahlið 17, simí 82250. Fatamarkaðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, við hliðina á Fjarðarkaup. Við seljum alla þess viku mikið af ódýrum fatnaði. Galla- og flauels- buxur, flauels-og gallajakkaá kr. 2,500, margar aðrar tegundir af buxum á kr. 1000 og 1500, galla- og flauelsbuxur i öllum barna- stærðum ákr.2365 og 2625, barna- úlpur á kr. 2900 og 3720, enskar barnapeysur á kr. 750, rúllu- kragapeysur i dömustærðum á kr. 1000 og 1600, vinnujakka karl- manna (stormjakka) á kr. 3500 og margt fl. ódýrt. Þetta er sértilboð sem stendur þessa viku. Fatamarkðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, við hliðina á Fjarðarkaup. Fisher Price húsið auglýsir: Fisher Price leikföng i úrvali, svo sem bensinstöðvar, skólar, brúðuhús, bóndabær, þorp, bilar, ýtur, Tonka leikföng, þrihjól, tvihjól, bobbborð, bill- jardborð, barnabilstólar, hjólbör- ur, Lego kubbar, Kritartöflur, rafmagnsbilar, barnarólur, brúðuvagnar, brúðukerrur, regn- hlifakerrur. Póstsendum. Fisher Price húsiö, Skólavörðustig 10 Bergstaðastrætismegin. Simi 14806. Sóló-húsgögn i borðkrókinn, kaffistofuna bið- stofuna, skrifstofuna, skólann og samkomuhús og fl. Útsölustaðir Sóló-húsgagna eru i Reykjavik: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Sóló-húsgögn Kirkjusandi, Akranesi: Verslunin Bjarg hf. Isafirði: Húsgagnaverslun tsa- fjarðar Akureyri: Vöruhús KEA. Húsavik: Verslunin Askja Reyðarfirði: Lykill sf. Keflavik: Bústoð hf. Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Spegilstál. Nýkomið fallegt úrval af sængur og skirnargjöfum úr spegilstáli frá V-Þýskalandi. Fallegar stein- styttur á góðu verði. Fermingar- skirnar og brúðkaupskerti, servi- ettur gjafakort og pappir. Heimil- isveggkrossar. Kristilegarbækur, hljómplötur, kasettur og margt fleira. Póstsendum. Opið frá kl. 9- 6. simi 21090, Kirkjufell, Ingólfs- stræti 16. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir- prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Skólafatnaður, nærfatnaður telpna, drengja og herra. Sokkar barna, herra og dömusokkabux- ur. Sundskýlur drengja. Hárlakk, hárnæring og hárlagningavökvi. Shampoo, rakspiri, greiður, herrabindi. Handklæði visku- stykki. Náttkjólar smávara til sauma og margt fleira. S.Ó. Búð- in Laugalæk (við hliðina á Verð- listanum). -Hornaf jörður — Reykjavik — Hornaf jörður Vörumóttaka min fyrir Horna- fjörð er á Vöruleiöum, Suður- landsbraut 30 simi 83700 alla virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir þvi sem þiö vlsiö vörunni meir að afgreiðslu minni skapast örari og betri þjónusta. Heiöar Pétursson. Hefur þú athug að það að I einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaður. ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið það i Týli” Já, þviekki það Týli, Austurstræti 7. Simi 10966. Leiktæki sf. Melabraut 23 Hafn- ar.firöi. Leiktæki sf. smiðar útileiktæki með nýtiskulegu yfirbragöi fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Ennfremur veitum við ráðlegg- ingar við uppsetningu á leiktækj- um og skipulag á barnaleikvöll- um. Vinsamlegast hringiö I sima 52951, 52230 eða 53426. Verslunin Björk Helgarsala—kvöldsala, sængur- gjafir, gjafavörur, islenskt prjónagarn, hespulopi, prjónar, skólavörur, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng og margt fleira. Björk Alfhólsvegi Kópavogi. Simi 40439. Leikfangahúsið auglýsir Barnabilstólar, barnarólur, gúm- bátar 3 gerðir, Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. It- ölsku tréleikföngin, Bleiki pardus inn fótboltar, Sindý dúkkur skáp- ar, borð snyrtiborð, æfintýra- maðurinn og skriödrekar, jeppar, bátar, Lone Ranger hestar, kerr- ur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Fasteignir H Sérhæð til sölu, stærð 160ferm. verð kr. 15 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Enn- fremur litið hús i austurbæ og skrifstofuhúsnæði. Haraldur Guð- mundsson.löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Til sölu eignarland, undir sumarbústað sem liggur að vatni með silungs- veiði i. Landið er i nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sima 28150. Til sölu em nýleg 3 herbergja ibúð I norðurbænum i Hafnarfirði. Út- borgun aðeins 4,8 milljónir. Möguleiki að taka nýlega bifreið upp i útborgun. Uppl. i si'rna 83370 kl. 2-6 C Barnagæsla Vil taka 3-1 ára barn i gæslu á daginn. Uppl. í sima 32617. Óska eftir unglingi til að gæta 2 barna nokkur kvöld i viku. Uppl. i slma 28585. Tek að mér að gæta barna fyrir hádegi, er i Laugarnes- hverfi. Hef leyfi Uppl. i sima 34152. Óska eftir að gæta barna 1-2 kvöld i viku og um helg- ar. Er 15 ára. Uppl. i si'ma 30342 eftir kl. 5. Barnagæsla. 12-14 ára telpa óskast til að gæta 1 1/2 arsdrengsiFossvogimillikl. 15 og 18.30 á daginn eða eftir nánari samkomulagi. Laun kr. 10 þús. á mánuði. Uh>1. I sima 33363. Safnarinn Kaupum sérunninngullpening 1974 (3 pen) Mynt nýkomin: úrval af Norðurlanda pen. 1978. Verðlist- ar: Afa, Michel, Lilla Facit. Ný kennslubók f. byrjendur i fri- merkjasöfnun, kr. 300. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt ;hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. ' Ljósmynduh Til sölu 2 linsur 135 mm Olympus ljósop 3,5 verð kr. 25 þús. og 18 mm Sigma, ljós- op 3,2 verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 30623. ___ Dýrahald Einstakt tækifæri. Vil selja 5 gullfallegar hryssur leirljósar og 4 leirljós folöld. Nú er tækifæri að eignast samstæðan hóp. Uppl. i sima 44631 milli kl. 5 og 7. GuIIfallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. f sima 82743 e. kl. 17. 2 hvolpar fást gefins af skosku fjárhundakyni. Uppl. I sima 99-7142 e. kl. 17. Kennsla Kenni allt sumarið ensku frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilinhraðritun á 7 tungumál- um. ArnórHinriksson.SImi 20338. Pianókennsla. Asdis Rikarðsdóttir, Grundarstig 15 si'mi 12020. Ballettskóli Sigriðar Ármann. Skúlagötu 32. Innritun I sima 32153. D.S.l.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.