Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 22
HRÆRINGAR í íslenzkum pop-hljómsveitum Miklar hræringar eiga sér nú islegt athyglisvert eigi eftir að stað í pop hljómlistarmálum koma fram nú í næstu fram- okkar og má búast við að ým- tíð. Jónas Jónsson fyrrum sörag ROOF TOPS með nýja hljómplöiu. 1 (1) 2 (2) 3 (5) 4 (4) 5 (3) 6 (6) 7 (8) 8 (20) 9 (13) 10 (7) 11 (12) 12 (10) 13 (19) 14 (23) 15 (9) 16 (14) 17 (11) 18 (—) 19 (18) 20 (17) 21 (21) 22 (15) 23 (—) 24 (16) 25 (30) 26 (29) 27 (22) 28 (—) 29 (-) 30 (—) Get back ..................................Beatles Goodbye ............................. Mary Hopkin Come back and shake me . ....... Clodagh Rodgers Pinball wizard.............................Who Israelites ....................... Desmond Dekker Cupid ............................. Johnny Nash Harlem Shuffle .............Bob and Barl My sentimental friend...........Herman's Hermits My way.............................Frank Sinatra Gentle on my mind....... Dean Martin Road runner Jnr Wal'ker and tihe All Stars Windmills of your mind.............Noel Harrison Man of the world .............Fleetwood Mac Behind a painted smile .... Isley Brotlhers I heard it through the grapevine ... Marvin Gaye I don't know why...................Steve Wonider Boom bang-a-bang ............................ Lulu Boxer......... ........... Simon anid Garfumkel Games people play...................... Joe Soutih I can hear music .... Beach Boys Passing strangers Sarah Vaiughan and Billy Eekstine In the bad old days.....................Foundations Dizzy.............................. Tommy Roe Sorry Suzanne............................. Hollies Aquarius/let the sun shine in .... Fiifth Dimension Badge ........................................Cream Michael and tihe slipper tree ............. Equals Colour of my love..................Jefferson Ragamuffin man.....................Manfred Mann I’m living in shame . . Diana Ross and tihe Supremes HLJÓMAR vari hjá Flowers er nú að renna úr hlaði með nýja hljómsveit en með honum í hljómsveitinni verða eftir því sem bezt verður vitað þeir Rafn Haraldsson trommairi, Sigurður Árnason fyrrv. bassaleikari í Sálinni og Björgvin gítarleikari úr Pops. Auk þeirra verður svo fimmti maður en ekki hefur okkur tek izt að fá ákveðnar upplýsinig- ar um hver það miuni vera. Eins og sjá má eru þarna hinir mætustu menn samankomnir og má búast við að hljómsveit þessi eigi eftir að lúta mikið að sér kveða ef allt fer eins og ætlað er. Miklar breytingar hafa átt sér stað með Föxum nú á síðustu vikum. Tómas bassaleikari og Benni söngvari eru hættir en í þeirra stað eru komnir Páll Dungal og Einar trommari úr örnum. Páll og Ein ar eru báðir gamlir Faxar þann- ig að þeir ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sig ina BÓLU-HJÁLMAR frá Kef’la vík, en þessar hljómsveitir eru líklegar til nokkurra átaka ef meðlimir þeirra halda vel á spilum sínum. Ekki er allt búið enn. Magn- aður orðrómur er nú uppi um það að einihver umbrot séu nú bæði í Hljómum og Flowers og séu breytingar í báðum hljóm- sveitunum væntanlegar á næst- unnd. Ekki ber mönnum þó sam- an um í hverju þessar breyt- ingar séu fólgnar enda vissara að tala sem minnst um slíkt meðan öruggar heimildir fyrir þeim eru ekki fyirr hendi. Segja sumir að Shady muni hætta í Hljómum og fara yfir í hina nýstofnuðu hljómsveit Jónasar Jónssonar og talið er að Arnar Sigurbjörnsson í Flowers sé í þann mund að leggja hljóðfæra- leik á hilluna. Sumar sögurmar eru jafnvel það magnaðar að þær herma, a'ð Gunnar Þórðarson og Rúnar Júlmsson úr Hljómum ásamt Kalla og Gunnari Jökli úr Flowers séu að slá sér saman í eina Ihljóen- sveit sem að halda muni til Bandaríkjanna strax eftir stofn un. Ein sem sagt engar sannan- ir og þar af leiðandi tökum við ekki ábyrgð á sannleiksgildi þessara orða. — GLUGGINN FLOWERS í hinum nýju Föxum. Það sem annars vekur athygli í sambandi við þetta er að Einar hefiur saigt skilið við trommurnar en treð- ur nú upp sem söngvari. Sigur- jón Sighvatsson sá sem áður var bassaleikari í Flowers hef- ur nú lokið við að koma nýrri hljómsveit á laggimar en hana sikipa auk hans Sveinn Larsion trommari og Beoni úr Föxum auk þeirra fjórði maður sem við ekki kunnum að nefna. Heyrzt hefur að þeir fólagar hafi í hyggju að leita fyrir sér i Svíþjóð í sumar. Mikið aif nýjum hljómsveit- um hafa sprottið upp undan- farið og má þar einna helzt nefna Blues-hljómsveit eina héð an úr Reykjavík sem kalOar sig SOKRATES og hijómsveit- Jimi Hendrix handtekinn í Kanada. Fyrir nokkru fór Jimi Hend rix til Toror.to í Kanada til hljómleikahaids. Er flugvél hans lenti á flugvellinum voru þar kanadískir lögreglu- menn er handtóku hann fyxir eiturlyfjasmygl. Jimi var leyst- ur úr haldi gegn 10.000 dollara tryggingu svo að hann gæti leik ið á ráðtgerðum hljómleikuim. Réttarihöldin fara svo fram í næsta mánuði. 22 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 25. mai 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.