Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 10
Forsyte sag<.ii og leik- aramir í bruiku sjón- varpskvikmyndinni >nn í upptökusalinn með þetta á höfðinu líktist hann fremur gömlum harðsoðnum sjósóknara en „Mr Soames of the Forsyte". Lana Morris sem Helena Það var vart við öðru að bú- ast en að Lana Morris dreymdi snemma um frægð og frama á leiksviðinu: móðir hennar var dáð leikkona og stjarna á fest- ingu þöglu myndanna og frænka hennar var fræg fjölleikakona. Þegar kallið kom hafði hún samt ekki ammað dramatískara fyrir stafni en að snæða með móður sinni á veitingastað í Dyflinni. Það vildi svo til að á veitingastaðnum var stadd- ut „,igáfnasnati“ frá London og sendi hann konu sínia til að tala við ungu stúlkuna, sem leit svona „efnilega" út — og sú var eklki lemgi að uppgötva, að tækifæri á leiksviði var ein- miitt það, sem stúllkan var að bíða eftiir. Þannig atvikaðist það að Al- annah (nafnið er Gelíska fyrir „ástrney") var ráðin í þjónustu brezkrar kvikmyndagerðar að eins 17 ára gömul: blaðaumsagn ir frá þeim tíma voru á þá ieið, að hún hefði til að bera „lík- amsþroska hinnar frægu Clöru Bow og þessi stórkostlegu, dul- Lana Morris leikur Helenu. Burðarásarnir í seinni parti sögunnar: Soames og Fleur, dóttir hans. arfullu augnhár í kaupbæti". Þjónustustúlkan í kvikmynd 'Herbert Willcox „Vor í Paxk Lane“ var hennar fyrsta hlut- verk. Áður en árið var liðið hafði hún krækt sér í þrenn hlutverk í kvikmyndum. Eftir það var Lana Morris orð in smástjarna — og átti óskipta athygli blaðamanna og annan bumbuslátt sem því fylgir. Hún jók einnig við reynslu sína með því að vinna í útvarpsþáttum og sjónvarpsleikritum. Árið 1953 giftist hún fram- kvæmdastjóra við BBC — sjón varp, Ronnie Valdman, og dró sig síðan að mestu leyti í hlé til að einbeita sér að uppeldi sonar þeirra fram að „fótbolta og íikólatösfcuailidiri“. Þegar sonurinn náði sex ára aldri tók hún upp þráðinn á ný og var tefcið opnum örmum af pressunni, sem sagði að Lana hefði enn „stærstu og dular- fyllstu brúnu augun, sem nokkru sinni hafi heillað sjónvarpsá- horfendur. Hún lék í mörgum leynilög- regluseríum fyrir sjónvarp, þ. á.m. „No wreath for the Gen- eral og „No Cloak, No Dagg- er“ og stal nærri því senunni frá Rupert Daries í „Maigret. Meðal kvikynda, sem hún lék í á þessu tímabili, má nefna „No trees in the Street, „Jet Storm og „Moment of Indis- cretion". Þar sem hún kom fyrst fram í sjónvarpi sem dansari kemur það ekki á óvart að hún skuli nefna ballett fyrst áhugamála sinna. En auk þess hefur hún yndi af að safna forngripum, af garðyrkju, matseld og hannyrð- um. . . Margareth Tyzack sem Winifred Yngsti sonur Margrétar Tyz ack var ekki orðinn afvanur snuðinu, þegar móðir hans byrj aði maraþon-æfingar við kvik- myndun Forsyte-sögunnar fyr- ir sjónvarp. Um það leyti sem leik hennar var lokið var hann kominn í forskóla. Margaret Tyzack hefur þetta að segja um 12 mánaða sam- veru sína við Winifred, systur Soames og eiginkonu hins létt- lynda Monte Dartie: „Við svo nána samvinnu í fé- lagsskap hvers annars byrjuð- um við að þekkja hvert annað, hvort tveggja sem leikara og sem Forsyte. Þar sem leikurinn gerist á svo löngum tíma hefur maður ráðrúm til að þroskast með atburðarás sögunniar, svo að segja: aldursbreytingin virt- ist þannig ekki vera svo vanda- söm: liklega er það þó bara sjálfssefjun, því að það er eng- in smáræðis myndbreyting að eldast frá 24 ára aldri fram yf- ir fimmtugt á einum 12 mánuð- um! Nauimast getur jafn gaignó- lík hlutverk og Winifred Dartie og það sem hún lék í kvik- myndinni „2001 — rétt áður en myndataka Forsytesögunnar hófst. Bandarísiki kivikmynda- framleiðandinn, Stanley Kub- rick, sóttist eftir henni í eina kvenhlutverkið í þessari mynd, eftir að haifa séð hana fara með aðalhlutverkið í myndinni „Njósnahringurinn — Ring of Spies“. Hún leilkur rújssnesikan kvenlækni á atómöld, sem er vel verseraður í tæknilegum „leynd ardómum geimaldar. Ungfrú Tyzaik er borin og barnfæddur Lundúnabúi: hún útskrifaðist frá The Royal Aca demy of Dramatic Art, þar sem Margareth Tyzack: Winifred Ihún vann verðlaun fyrlr tll- þrifamikinn skapgerðarleik. Eft- ir nokkra reynslu á leiksviði úti á landsbyggðinni, hóf hún að leíka í kvikmyndum og fyrir sjónvarp. — Hún hefur birzt í fjölmörgum sjónvarpsleikrit- um á vegum BBC. Hún lék aðalhlutverkið í upp- færslu The Belgrade Theatre, Covemtry, á „Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Margaret Tyzack er gift ung- um og snjöllum stærðfræðingi og býr í Blackheath, London. Bennet er bygginga- meistari eins og Bosinney Ef John Bennett hefði ekki igerzit 'leilkari, hefðd hann orðið húsameistari. Þar fyrir býr hann yfir nægri kunnáttu í byggingarlist (og eigin handlagni, sem hann er stoltur af) til að hafa af eig- Bennett í hlutverki Bosinney. in rammleik endurreist 16du ald ar sveitarsetur, þar sem hann hefur búið sér heimili. Þegar hann fyrst kom auga á þenn- an stað, var hann í algerri nið- urníðslu, en staðurinn sjálfur, rétt hjá borginni Buckingham, um 50 mílnir fyrir utan Lond- on, og byggingin sjálf, sem er úr hinum hefðbundnu bygging- arefnum, múrsteinum, timbri og með stráþaki, blés honum í brjóst löngum til að dytta að og endur bæta á eigin spýtur með þeim árangri að þarna stendur nú eitt skemmtilegasta sveitasetur sem um getur í nærliggjandi sóknum. Það er því í hæsta máta viðeigandi að Bennett skuli fara með hlutverk Philip Bosinney, hins óstýriláta, listræna arki- tekts, sem reisir Soames For- syte glæsileigt sveitasetur ísjón varpskvikmyndimni um Forsyte- söguna. „Ég hef ódrepandi áhuga á húnagerðarlist, segir Bennett. „Það er það eina sem ég hefði getað hugsað mér að fást við, hefði ég ekki álpast út í að gerast leikari. En Bennett hef- ur alla tíð haft nóg við tímann að gera í kvikmyndum og sjón- varpsþáttum, firá því hann sagði skiliið við herþjónustu og gekk í þjónustu leiklistarinnar. í fyrstu lék hann yfirleitt þorp- ara — ýmsir menn t.d. kann- ast við haimn öfugu megin við lög og rétt í ýmsum þáttum „Dýrling®ins“. Upp á síðkastið hefur hann smám saman verið að fjaftægj- ast þorparahlutverkin, en hlut- verk Bosinneys í Forsytesög- unni er reyndar eitt af örfá- um rómantískum hlutverkum, sem honum hafa, enn sem kom- ið er, fallið í skaut. John Bennett er fæddur í Kent. Hann hefur leikið í mörg- um kvikmyndum, sem sýndar hafa verið beggja vegna At- lantshafsins: sú síðasta er „A Funny Thing Happened on the Wat to the Fortum". Áður hafði hann leikið í „Lawrence of Ara- bia“ með OToole og í „Oscar Wilde" með Peter Finch. Hann fór með hlutverk Williams Latch í hinuim sígiMu framihaldsmynd um „Esther Waters og lék einn- ilg í „Lorna Doone“ og „Childr- en of tihe New Forresit". June sem June Leikferill June Barrys skipt- ist snoturlega í tvær helftir: í sex áæ starfaði hún á leiksviði á landsbyggðinni, aðallega á Norður Englandi: s.l. sex ár hef ur hún unnið linnulaust í sjón- varpskvikmyndum, eða allt frá því hún fluttist til London. Árangurinn er sá, að hún er um þessar mundir feiknavin- sæl og önnum kafin sjónvarps- stjarna, sem hefur náð eftir- tektarverðum árangri bæði í léttum skemmtiþáttum og meiri- háttar leikverkum. í Forsytesögunni teilkur hún hina hjartahlýju og opinskáu June, sonardóttur gamla Joly- onis og dóttur Jolyons yngra og fyrri konu hanis Louise. Meðan á leiknum stendur þarf hún að breyta sér frá sautján ára aldri fram á sjötugsaldur. En June hefur fengizt við annað eins áður. í hinni vin- sælu BBC sjónvarpskvikmynd „The Four Seasons of Rosie Carr“, sem vair í fjórum þáitt- um, lék hún hlutverk Rosie, dóttur heninar við þrítugsaldur og dótturdóttu.r, táningsstelpu, að auki. June Barry, sem er ljóShærð, lítil og fíngerð, er fædd í Liv- erpool og hún er sífellt að end- urnýja kunningsskap sinn við June Barry sem June. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 25. maí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.