Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 13
 |SIS®Í8§®S pfgllflif.. Zelda og F. Scott Fitzgerald í sumar- leyfi á Rívíerunni 1927. F. Scott Fitzgerald. Ein síðasta mynd, sem tekin var af honum. King, auð'U'g Ohicago-stúlka ,sem hann elskaði, væri heit- bundin öðrum. En í september sama ár hitti hann og varð ást- fangin af Zeldu Sayre, fallegri 18 ára gamalli dómaradóttur, sem var mjög eftirsótt meðal liðsforingjanna í Montgomery, Alabama, þar sem Scott var á vegum hersins. Hann gekk á eft ir henni með grasið í skónum, en hún kærði sig ekkert um að bindast snauðum og framalaus- um manni. Þegar hann svo hætti í hernum, í febrúar 1919, bjó hann við aum kjör í New York og síðan í St. Paul og hamaðist við að endurskrifa fyrstu skáldsöguna sína, sem Soribner-forlagið hafði ekki vilj að gefa út, og hann skrifaði einnig smásögur til þess að framfleyta sér. Skáldsagan Xhis Side of Paradise var gef- in út 26. marz 1920. Viku seinna voru Scott og Zelda gift. Allt þetta — fortíðin í St. Paull, Princeton, Ginevra, það, að hann komst ekki í stríðið og að fátæktin hafði næstum rænt hanin Zeldu — mótaði við- horf Fitzgeralds til ríkidæmis. Það voru ekki peningarnir sjálf ir, sem hann mat mest, heldur voru þeir leiðin alð markinu, að- gönguimiði að þeim heimi, sam honuim fannist (hann ökki veria vellkomiran í og virtist þess vegna vera ennþá eftirsóknar- verðari. Heynsla hanis fyllti hann öf'gafuillliri tilíbeiðsiu á tötfnaver- öld auðjöfranna: hann tilbað þessa veröld en þó gat hann aldrei og vildi aldrei saimlag- ast henni. Malcolm CowíDey s'krif ar af innsæi uim „tvíræðni“ Fitzgeralds: „Það var sem aiL- ar skáldsöguir hans lýstu stór- uim dainsileik, sem ha.nn hafði boðið fegurstni stúfkuinni á. . . en þó um ieið eins og faann stæði fyrir utan salairdyrnar, lítill Miðríkjadrengur með nef- ið á giuggamium, og valti því fyrir sér favað kostaði kun og hver borgaði hljómsveitinind. . . Það var þessd ve'nija hains að sjá faiiutima frá tveimiur hiliiðum, sem gerði verk hains sérstæð.“ ótt Fitzigeraild upphæfi veröld auðm.anniainina og streitt- ist við að fá þar inngöngu varð hann aidirei spiTlltur. Það, sem hanin segir um Didk Diver í Tender is the Night á aiveg ein's við um hann sjálifan: „Að fyl'gj- ast með striti föður síns í fá- tækrahverf'um (faðir Divers vair prestur) gat af sér löniguin í peninga, lönigum, sem var hon- um í rauninni eklki eiginffleg.“ Innst inni var Fitzgerald áMka ófógjam og Dick Diver, þótt hann lifði í svoköliuðu „Ágirtnd arþjóðfélagi“, og þetta varð til þesís, að hann gat staðið áienigd ar og virt fyriir sér veröld petn- iniganna á hlutliaiusam hátt. Árið 1936 skrifaði hann, iað hatnm hefði lifað í 16 ár og „vam- treyst auðmön'nium, en um Seið unnið fyrir peminigum til þess að geta notið sama frelisis og þes3 glæsilleika, s-em sumium þeirra hafði te'kizt að tileinka sér í lífinu“. Orð þessi sýna hveirnig heimuir auðmiaininiammia bæði laðaði Fitzgerald að sér og hratt homu-m frá: ‘hanm bæðd elskaði og hataði þamn 'hleim. F itzgerald hatfði næga ástæðu til þess að fyrirllíta glys auðsins, vegna þess að það eyði laigði hanin, persómuleika hams og listferil. Hinn vinsæli em lít- ilsigldi rithofundur A'lþerf Mc- Kisco í bókinni Tender is the Niglit ber vitni um drumgaleigt álit Fitzgeralds á eigim listfieirli. Fitzgerald skrifiaði lömigum smá sögur fyrir vinsæl tímairit, hrip- aði þær upp til þess að afila sér peninga á auðveldan hátt og hann vissi ósköp vel að þar var h'anm að svfkja hæfiieika sína. Á 5 mámuðum árið 1923 24 skrifiaði hanm ellefu sögur og vanm siér inn rúmlega 17 þúsund doHlama. Árið 1924 Skrif aði hanin bitma grein um ÍSf sitt sem latvinmiuritfaöfiumdur: „How to Live on $36.000 a Year“. I einikaiífi faanis var fain glæsiliaga Zelda Sayre eyðileggj andi afl, jiaínvel áður ©n geðveikilsköst henniar fóru að segja tl sin laust fyrir 1930. í bóikinmd The Moveable Feast (1964) lýsir Heminigway Fitzgerald dij ónun- um og kymnuim sínurn við þau. í París 1926: „Zelda var afbrýðisöm vegna vedka Scotts og er við kymmt- umst þeim btetur, varð þetta eins og fastur dagSkrárfiður. Scott ákvað að fiara efkki í næt- urliamigar d-rykkjiuvedzlur, em hreyfia sig ©itthvað á hverjum degi og vimmia regliuflleiga. Hainm hóf vinmiuna, ©n eíkki hafði hon- um fyrr tetoizt að sö'kkva sér niður í verk sitt en Zelda fór að kvarta um það hviað hemmi Ileiddist mikið oig reymia iað fá hann með sér í enn eima drykkju veizlu. Þau rifust o-g sættuist svo iaftur og hamm svitaði úr sér vímiamdaimn á lömigum gönigu- ferðum með mér og ákvað, að í þetta sinm miumdi faarun í al- vöru taka tl við vimmiutna og byrja avteg að mýju. Svo fór allt á sama veg“. Zelda dró úr hornurn kraft- inn á enn augljósari hátt: sum- arið 1924 ilenti húm í ástarævim- týri með frömSkum fluigmiammi. Það áfall kiomst Fitzgerald með sinn kaþóiska Miðvest- urríkjahugsunarhátt aldriei yf- ir. Þó elskaði hann Zeldu og löngu eftir að hún var al- gjörille'ga geðveik hélt faanin fiast í drauminn um fiallegu Suður- ríkjastúlkuna frá Montgomery á nákvæmfega samua hátt og hamm hélt afliltaf í ríkidæmis- bllekkimguma, þótt hún samræmd ist ekld eðli hiams. Hammsaga lífs hans var sú, ’að hamm var nógu glöggSkyggn til að sjá að draumar hamis 'eyðlögðu hanm og því Deitaði hamm á miáðir Bakk- usar, sem eiruuimgis flýtti fyrir þeirri eyðileggingu og batt endahnútinm á hamia. ■K-jarni lafTlls þess, sem Fitz- gerald storifiar, er togstmeitam milli þessana tveggjia gagn- stæðu tilhneiginga í eðli hans: vonlaus tillb'eiðsflla faams á llífi ameríslcu auðlmamwammia ásamt meðvitumd faiamis um tóm og grimimd þess lífis. f 'greiminmi „The Cradk-Up“ (1936) segir hianm: „Mesta hugsamilteiga greind er hæfileikinm til þess að ala með sér saimtímiis tvær gagn- stæðar hugmyndir og vera jafn framt fær um að vinna úr þeim“ — og þetta er einmiitt það, setm hann gerði. Hamm var sj'aldgætf biainda róm'antíSks Imigsjóna- mianns c»g igDöggSkyggnis siðfræð ings. Rauði þráðurimm í vehk- um hans er hið töfinamdi, em um leið tortímiamdi vald bfllekkingar innar, sérstafldiegar bfliekkimigar rikidæmisinis. Velgengnd hamis sem rithöifiumdar á rætur í því, að um flleið og hanm lýsir eigin hammleik fjallar hamm mjög ítar lega um þær hættur, sam fllífið í Ámeriku hefiur í för með sér, og — enn tfrekar — þau al- gildu sannindi, að tafcmiairkalaus tilbeiðsla blefldkingar í ein- hverri mynd hlýtur að lteiða til mistalka. Fitzgerald lætur leftir sig 160 smásögur, sex Skáldsögur (eimmi ólokið) og leikrit, The Veget- able (1923), sem mistókst. Smá- sögurnar Skrifiaði hann fyrir útbreidd tímarit, t.d. The Smart Set, The Saturday Evening Post og síðar meir Esquire. Mörgum þeirra var svo safinað samian og þær gefnar út í bókum: Flapp- ers and Pliilosophers (1921), Tales of the Jazz Age (1922), All tlie Sad Young Men (1926) og Taps at Reveille (1935). Sögurnar eru auðvitað misj'atfm iar iað gæðum, on víðast hvar gætir ritsnllldar Fitzgeralds: Skáldiegnar orðagitftar hanis og hárbeittrar tlfimmiingar fyrir maminfliegum samSkiptuim. í beztu sögunuim kemur djúp tvíhyggja hans vel fram. „May Day“ er snilld'arverk impressionistíslkra stilbragða og þar mær hanm, eins og hann sjáflíur segir, „móð ursýkimmii, sem greip um sig vorið 1919, og gat iatf sér jiazz- öldima“. Aðallpersómam, seim ©r í fjámhagsörðugleikiuim, verður á- fienginu að bráð og fretmur sjállfs morð — góð lýsing á þeim vandaimálum, sem Fitzgerald átti þá við að stríða og emdamflegum örflögum hans. „Tfae Diaimond as Big ias tfae Ritz“ er heilan’di ævintýri, en uim ieið Sköirp ádeila, þar sam Fitzgerald tefl ir fram sérgæðum og ónátt- úrulegri grimmid hinna vellauð- ugu. f „Winter Dre'amis“ verður ungur m/aður ástfamiginm af iaúð- ugri stúllku og viminiur balki brotnu tl þess að afl)a nægi- legs fjár til þess að vera henmii samboðimn, en eftir að hafa eyði lagt tækifæri hans með ammarri stúllku, visar þessi honum frá atf hörku. Saigam er gömul út- færsla (1922) alf aðalviðfamigs- eínum Fitzgeralds í tveimur beztu Skáidsögunuim, The Gre- at Gatsby og Tender is the Night: fátækur unigur maður eyðileggur fllíf sitt vegna þess að hann eflSkar auðuga koniu- „Baíbylon Rlevisited" (1930), firum'drög kvikmynda'rinmiair „The Last Time I Saw Paris“, er átakanfleg h/armsaga áfiengis sjúklimigs, sem er hættur að drekka og lítur tl bakia yfir lífsauðn sína og ábyi-gðarleysi sitt, fyrir verðhrumið mikflla (1929), og reynir að setja brot- im saman. Arið 1945, fimm árum eft- ir dauða Fitzgeralds, safinaði Edmiund Wilson — vinur hamis frá Prinoeton og þegar einn af helztu bókmleinmtagagnrýmend- um Ameriku — sögum, greinum minnisblöðum og bréfium eftir hann og gatf það út umdir nafin imiu The Crack -Up, em það niafn fiékk hamm úr eimrni afi greinum Fitzgeralds í Esquire. í bókinni er leikið á mjög við- kvæmna og persónuflega stirengi, en þar þræðir Fitzgerald lei’ð sinm'ar eigim glötumar — Ij óslega og án vífilengja að venju. En Fitzgerald 'gatf þó rniest aí sjálfum sér í skáldsögumiuim. This Side of Paradise (1920) virðist að okkar áliti vera að ölflu leyti fyrsta Skáldsaga umigs höfiumdar, 'emdurspegfliun umigs mianms á reynslu sinni. Hún er það, sem faamm kaillaði sjáíltfuir „^káldsaiga lleitamdains“: sögu- faetjan, Amory Biaine, aiuðugur og gáfaður stúdent í Prinoe- ton upplifir margt iaf þvi, aem Fitzgerald reymdi sjáMiur, ífálm kenndri og óljósri fleit að ein- hvers koniar sjálfsþekkimgu. Skáldsagan bregzt þó hiuigmynd um existentiaflista og aðdáemda /Dostój'evSkís, því að Amory tendar bara sem lífsleiður og kaldhæðinn ungur maður. Að formi til er sagan sundiurslit- in, kvæðabrot, eimþáttumigar, bréf og óbumdið mál í 'einkemmi- l'egri samsetnimigu. Edmiumd WI son sagði: „f sögumini eru næst um afllir þeir galflar og þaai glöp, sem í skáldsögu geta verið. . hann syndigar á öllflum sviðum, em fremur þó eflcki þá eimu synd, sem áfyrii’gefamleg er: Sagan er l'ifiandi“. Það, sem gefur söigunmi líf er arðgnótt Fitzgerafldis og ósvi'kimm heiðar leiki hamis í lýsimigu þess, sem 'hamn raum'veruiLega þelkkti. Fitz gerald gerðist aldrei setaur um þau mistök, sem margir skáld- sgnahöfumdar gemast sekir urn, en það er að skrifia um eitt- hvað, sem þeir þelkkja eikki afi eigim raun, hvorki í uimhverfi sínu né h'U'gmyndafaeimi. This Side of Paradise var miet söiufaók á sínium tíma, aðaHlega vegna þess að það var fyrsta lýsinigin á þjóðlífsbyltimigummi, sem varð í Amerí’ku eftir fyrri faeimgstyrj öldina. Sagam spamn- ar flaraft og bjiartsýnd ymigri kym slóðai'innar og var húm hvort tveggja í semm opimberum og átaflil efldri kynslóðinni, sem las mú um það „hvie alvamiar dætur þeirra voru því að vera kysstar“. Frá sjóniarmiði kyn- Fr.amfaald á bls. 16. í 25. maá 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.