Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 3
Robin ræðir við eyjaskeggja í Samoa-eyjakiasanum. að reyna að taka eftir langa siglingu. Þetta gat orðið örlaga ríkt og ekki ólíklegt að slík smásiglingaskekkja hafi orðið mörgum sæfaranum að fjör- tjóni. Um hádegisleytið þann 19da október, þegar ég ótti um það bil tuttugu mílur ófarnar til Tu tuila, skall snögglega á regn- skúr og svipti samstundis mastr inu með stórsegliruu og fokk- unni fyrir borð. Það hefur sennilega verið komið slit í mastursstagina. Þeir kiubbuðust í sundur. Þar sem ég hafði nú barizt í nær því tvær vikur við að ná til Pago Pago lá við að ég gréti yfir þessu óihappi, en ég hafði nú meira en svo að gera, að ég gæti leyft mér það að gráta. Ég treysti öryggislínu mína og gekk til verks og byrjaði á því að drösla mastrinu inn- byrðis og batt það fiast. Næst reisti ég bómuina upp og niot- aði hana fyrir mastur og útbjó þversegl á hana, einnig dró ég upp skærgult neyðarflagg síðan skaut ég á loft tveimur flug- eldum í von um að flugvél sem flaug yfir um þetta leyti yrði mín vör, en það varð ekki. Ég var ekki mjög hræddur, en ég gerði mér Ijóst, að ef vindstaða breyttist gæti ég lent í vandræðum. Ég gat ekki einu sinni siglt hliðarvind með þeirn seglabúmaði sem ég hafði, hvað þá raær vindi. Ég hafði hugsað mér að sigla fyrir austurodda Tutuila og takia höfn í Pago Pago, en mér varð nú fljótlega ljóst að hinn sterki suðaustan vindur myndi bera mig framhjá Tutuila. Vél- in í Dove var ekki nógu kraft- mikil til að hamla gegn vind- inum. Ég tók því stefnunaund- an vindi til APIA Á EYJUNNI Upolu í Vestur-Samoaeyjaklas- anum. DOVE NÆR LANDI ÞÓTT SKÖDDUÐ SÉ Klukkan var um þrjú að nóttu, þegair ég sá fyrst Ijósin í Upolu. Þetta var mér til lít- illar huggunar því að vindur- inn bar mig nú ískyggilega ná- lægt klettunum. Allir sjómenn undir seglum hræðast land á hléborða, og ég hafði gilda á- stæðu til þess, þar sem ég kæmist alls ekki frá landi með seglabúnaði sem ég nú hafði. Smábreytiinig á vindátt varð til þess að ég barst fyrir odd- ann sem ég stefndi á. Um birt- ingu sigldi ég fram hjá send- inni ströndu. Ár féllu niður úr fj'öllium til sjávar. Snjólhvít kirkjia blasti við milli grænna pálma. Ykkur er óhætt að trúa því, að ég gladdist yfir land- tökunni. Hlýja og vingjarnleiki íbú- anina í Apia, fékk mig til að gleyma örðugleikum þeim sem éig hafði átt við að glíma. Ég hitti þarna hóteleigandann Aggie Grey, en hún var að nokkru ættuð frá Samoaeyjum. — Ég þekki þig, sagði hún, ég hef lesið grein um Robin Lee Graham, skólapilt á hnatt- siglinigu. Um hálfsmánaðar skeið át ég ekki máltíð um borð í Dove. Aggie Grey, Nýsjálendingar, Ameríkumenn og Samoar buðu mér á hverju kvöldi til matar. Alan Grey, sonur Aggiar, hjálp aði mér við að reisa mastrið, og gera við það, en okkur tókst það ekki. Alan kynnti mig þá fyrir Sam Heywood, skóla- stjóra tækniskólans á staðnum. Hann sauð saman brotin og rak síðan spík upp eftir holu mastr- inu og var það þá orðið jafn- traust og áður. Ég gekk síðan frá reiðanum og Dove var sjó- fær aftur. Það var aðeins eitt sem varat- aði. Sjómeran trúa því að það eigi að stinga heillapeningi undir mastursendann, þegar mastrið er fedlt í slíðrið í kjöln- um. Ég gleymdi þessu og átti eftir að iðrast þeirrar gleyrnsku. Lífið 'va,r f y r i rlhaífn arflit ið þarna á Apia. Á pallinum við hótelið lét Aggie Samóana dansa fyrir erlenda gesti. Það vakti áhuga minn að sjá þessi flöktandi graspils, sem í raun- imni eru búin til úr trjáberki, en mér fannst þó meira til um veizluna sem á eftir fylgdi. í jólavikunni er öllu lokað á Samóaeyjum. Þann 23ja desem- ber, síðasta daginn, sem póst- húsið var opið fyrir jól, fékk ég kassa að heiman og í honum sælgæti, kattarmatur, og föt. Mér var eiranig sent Gibson- sendi- og móttökutæki, nýjar stagir á mastrið, plastiksext- antur, úr, áttaviti, segulbands- spólur og nýr skriðmælir í stað þess sem hákiarlinn hafði étið. Ég var enn í Pago Pago í lok janúar mánaðar en þá hófst ill- viðra kafli á Samóeyjum og hafinu þar í grennd. Ég ákvað að hafa hægt um mig þar til um miðjan apríl, en þá var tími felilbyljannia liðinn hjá. Þetta reyndist vera viturleg ákvörð- un. Árla daiuigardagsmorguninn 29. janúar, reri maður einn fram- hjá Dove og hrópaði: — Þú ættir að treysta legu- færin, það stefnir fellibylur á okkur. Ég fékk þetta staðfest hjá bandarísku strandgæzlunni og tók niðuir skýlið sem ég hafði reist á dekkinu, tók einnig nið- ur stýrisseglið og bætti við akkerisfestum. Hann byrjaði að hvessa um kvöldið. í fyrstunni gekk á með allhvössum byljum sem jukust stöðugt að styrkleika. Dove slapp ósködduð, en það sama var ekki hægt ,að segja um möing húsanna á iströndinni. Stjórnendur eyjarininar og ráða menin hröðuðu sér á vettvang til að kanna skemmdir og tjón. Með myndavélar um öxl ferð uðumst við Jud á „þumalfingr- inum“, í langferðabfliúim til þorpsins Tula á austurodda Tu tuila. Skemmdirnar eftir ofviðrið voru hræðilegar og tjónið á húsum og görðum eyjarskeggja geysilega mikið. Eftir þessa margra mánaða veru mína í landi, tók ég ekki nærri mér stormana og hina þunigu sjói, sem ég hreppti á leiðirani niður til Tonga. Þegar hægði tók ég gítarinn minn og söng söngljóðið „Henry Mar- tyn“ ifiuílum xómi út yfiir tungl- skinslitað hafið. Ég verð að játa, að þetta söngljóð endar heldur dapurlega eða á þess- um ljóðlínum. — Þetta er söngur um hetjulíf sjómanna er sokkið hafa í djúp hafsins — Seirand hltuta da,gs hins 4ða maí var ég úr ,af Vava’u eyja- klasanum og sigldi næsta moirg- un inn í höfnina í Neiafu. Tylft ir af innsjávarbátum lágu í höfninni og þar mátti sjá möstur og seglbúnað, sem minnti á seglskipatímann á 18diu öld. Gamall maður tók á móti mér, þegar ég steig á land og vildi að ég kæmi með honum á fund höfðingjans, K.H.Kaho, sem var stórvaxinn maður, klæddur stuttbuxum og sportskyrtu og rak koparfyrirtæki. Hann ók mér í trukk um kókoshnetu- ekrur á þessu fagra eylandi. í Neiafu skipti ég á nokkrum fíkjum fyrir hálsfestar, sem búnar voru til úr skrautskelj- um rauðum og gulum kjörnum svo glansandi, að það var engu lííkara en þeh' hefðu verið húð- aðir. Ég keypti einnig með sama hætti föt af eyjarskeggjum úr tapadúk, sem er með svörtum og brúnum reitum. Um miðjan maí fór ég frá Neiafu til að flækjast í nokkra daga á lónunum innan kóral- rifjanna í þessum eyjaklasa. Veður var svo kyrrt að ég varð ,að nota vélina eða utan- borðsmótorinn. Það lifhr fátt fólk á þessum eyjum og þorpin eru smá, lítið annað en fáeinir fiskimanna- kofar. Ég eyddi jafnmiklum tíma þarna í að glápa til botras, eins og umhverfis mig. Sjórinn er þarna botntær, líkt og rúðu- gler yfir hreinhvítum sandin- um í botninum. Þarna syntu um mairglitir fiskar og krabbar og koralþangið bærðist í botnira- um. Ég kafaði eftir litlum kringfflóttum skeljum með doppum, líkustum kattaraugum. Kjötið úr þeim var einsitaMega gott soðið. TONGANAR GEFA ROBIN SÆVARNAFN í Naku’alofa, í Tomgatapu eyjaklasanum, hitti ég höfð- ingjann Kalaniuvalu, sem gaf mér annað nafn á máli inn- fæddra. Hann kallaði mig — Kai Vai — sem þýðir: sá sem étur vatn. — í gamla daga, sagði hann, voru valdir til þess menn og þótti að því heiður, að sitja í stafni stríðskanóa okkair og þessir stafnbúar, höfðu því hlutverki að gegna að gleypa ágjöfina, svo að hún lenti ekki á höfðingjanum. Slíkir menn voru kallaðir Kai Vai. Ég d'valdi í Ulku’altofa þar til um miðjan júní til þess að vera við sjaldgæfa Tonga-at- höfni. Það var sú athöfn, þeg- ar svörtu steinarnir eða kili- kílí eru lagðir á gröf drottn- ingarinnar Salote Tupou III, sem ríkti í Toraga um 47 ára sikeið. Afhöfnin fór ifraim 16da júní 1966, sex mánuðum eftir dauða hennar og rúmu ári áður en nýr kóngur yrði krýndur. Þegar ég var að siglia í gegn- um Vava’u eyjaklasaran í norð- urhluta Tonga, hitti ég jakt firá Vancouver, sem var í hnatt- siglingu. Meðan við vorum í Nuku’alofa komu fleiri hnatt- sigliarar eins og Corsair II frá Suður-Afríku, Morea frá Kali- forníu oig Faloon frá Nýjasjá- landi. Mér fannst ég sífellt nálg ast það að vera einn af þeim fjölda manna, sem alltaf ýta firá laradi einn atf öðrum til þess að sigla yfir hina votu vegu í leit að landi fyrir handan höf- in. Ég rakst næst á Corsair og Morea í Fulanga, en það er einmanalegt kóralrif, sem hang ir líkt og festi niður úr Fijis Lau eyjaklasanum. Þegar ég tók eftir jöktunum sigldi ég að þeim og varpaði akkerum rétt hjá þeim. Fyrir ofan hvítan fjörusandinn stóð röð af hús- um með stráþökum. Þetta var lítið þorp, þar sem ég gat selt kúlupennann minn fyrir kava- skál, skeljar og furðulega grímu. Við sigldum allir jafnt frá Fulanga og höfðum ekki fyrr farið úr vari, en við lentum í þeim versta sjógangi, sem ég hef lent í á Kyrrahafi. Ég á- kvað, að leita vars við Kam- baraeyju og bíða veðurs, en fyrst reyndi ég að gera jökt- unum viðvart um þessa ákvörð- un mína. BANDARlSKI RÆÐISMAÐURINN KEMUR TIL BJARGAR Á leið mirani til Suva kom ég við á Viti Levu, sem er meg- ineyja Fijiseyjanna. Það var komið rökkur, þegar ég kom til hafnar á eyjunmi. Eyjan er fjöll ótt og hér eins og víðar, þar sem hálendi rís uppaf höfnum, týnir maður innsiglingamerkj- um þeim, sem ætluð eru til leiðbeiningar í björtu. Merkin hverfa í fjöllin. Þar sem inn- siglingaljós eru, þar er miklu auðveldara að taka höfn. Við innsigliingu í Suva vonu tvö rauð ljós, sem ég gat séð margra mílna veg og einnig var hvítt leifturljós þar á rifi. Þegar ég kom til hafnar tóku hafnaryfirvöldin á móti mér með svofelldum orðum: — Áður en við stimplum vegabiréfið þitt og leyfum þér að dvelja á Fijieyju, verður þú að laggja fram 100 dollara tryggingu eða sýna greiddan flugfarmiða heim. Ég átti ekki til í eigu minni nema 23,43 dollara og auðvitað átti ég eragan flugfarmiða. Bandaríski ræðismaðurinn leysti úr þessum vandræðum mínum og bauðst til að ábyrgj- ast mig, ef ég yrði þarna inn- lyksa. Meðan ég var að dytta að bátnum mínum var stöðugur sitrauimiur fóliks niður að höfn- inrai til mín, líkt og ég væri gullfiskur í skál. — Sigldir þú þessum tebolla frá Kaliforníu og hingað? — Ertu í rauirainni einn áferð? — Þú hlýtur að vera vit- laus? og fólkið hristi höfuð sín. — Umhverfis hnöttinn? Það kemstu aldrei ... Suva var eins og aðrar Fiji- eyjar algerlega brezk í eirau og öllu. Krikkett, te, línsterkjaðir dúkar — stolt, eignir og áhrif heimsveldis mettuðu þarna and rúmsloftið og settu mark sitt á allt þjóðfélag Fijieyja. Þegar ég hafði um nokkiuaTa daga skeið stundað þarna ske'lja'veiðax lagði óg Dove eitt sinn á afsikekkt lón og reri í land að heilsa uppá þonps- búa. Eins og siðvenja krafðist ■færði ég hö'fðinigjanuim bindi af kavarótuim, sem óg hafði keypt frá Tonga. Höfðiniginn bauð mér samstundis að taka þátit í veizlulhaldi, sem Fijianar héldiu fyrir þá gesti, sem þeir vildu sérstaklega 'heiðra. Fijianar kalla kava vagona, en siðvenjan við að tilreiða jurtina er nolkkuð misimunandi Framihalid á bls. 11. 25. maí 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.