Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 17
bruggi og ólöglegum verðbréf- um, en takmairk hans er ekki auðurimn sjálfur, eða líkamleg- ar mautnir einiar samian. Af uodraverðiu hr>eimlyndi h'efur baran helgað fimm ár æfi sinn- ar þeirri hugmynd að vinna Daisy aftur og hamm kaiupir stórhýsi í nágremmi Buchamam- hjómarama á Long I&Iand í þeirri von að hitta hana aftur. Með hjálp Nicks hittast Daisy og Gatsby og verða ástfangin að nýju. Gatstoy vill, að Daisy yfirgefi Tom og komi til sín, en þegar Daisy verður ljóst, að Gatsby er flæktur í glæpsam- llega starfsemi, verður hún ótta- slegin og Tom vinmur. En Tom hafur eininig átt ást- komu, Myrtle Wilson, sem Dai- sy verður að baraa í bílslysi á bifreið Gatsbys. George Wilson, benzímstöðvaireigandi, fer af stað til þess að hefna kornu sinmar, sammfærður um, að ást- maður hennar hafi drepið ihana. Hann fer til húss Buchamam- hjónamna og Tom vísar homiuim blákalt til Gatsbys, en Daisy stemdur þögul hjá. Gatsiby er einn í sundlaug sinni, þegar George Wilson kemur fram milli trjánna og skýtur hann, áður en hann skýtur sjálfaíi sig í höfuði'ð. Gatsby er fórmarlambið, þótt það hefði í raun réttri átt að vera Daisy eða Tom Budhanian. Þetta er útfærslia á einium meg- in þætti sögunnar: kærulaus grimmd ríka fólksims. Eins og Nick orðair það í lokin: „Þau voru kæriulauis fólk Tom og Daisy — þau lögðu í rúst jafnt lifandi verur sem hluti og flýðu svo á náðir penimga simma eða þessa ógnvekjandi kæruleysis eða hvað það nú var sem batt þau saman“. En það er Gatsby sjáltf- ur, sem er aðal persóna sögunn,- ar. Fátæki miaðurinn, sem læt- ur draum sinn urn auðrngu stúlkuna leiða sig út í það, að afla Skjótferagins fjár án þess að skeyta um aðferðirnar. Skoð- un Fitzgeralds er sú, að stór- kostLeg fjáröfl'un sé alltaf ná- teragd spiliiragu og lögbrjótur- inn Gatsby er dæmi um hve laragt það getur gengið. Það, sam einikanmiir hann þó aðaflega eru ekki glæpasambönd hans, heldur hæfileiki hams til þess að ámetjast draumium. Það er eitthvað hetjulegt, næstum því ofurmannlegt, í inmiifun Gats- bys í bl'ekkinguma. Rétt eins og hreimleiki hjartams sé að vilja eitthvað eitt (svo að vitraað sé í Kierkegaard). Samkvæmt því var Gatsby hreiran í hjarta sírau. Harmleikurinn var sairnt sem áð- ur fólgiran í gerfi draumsins: Daisy Buchaman var baira gal- tóm, miskummarlaus og grimm amerísk stúika. Það er ekki út í bláiran, að gagrarýraendur hafa oft litið á Gatsby sem tákn Ameríku, eiraa landsinis í 'heimiraum, siem er um- vafið draumsýn. Harmlieikur Gatsbys gæti þá verið hairmleik ur Amieriku: geysiiiegir hæfi- leikar, lífsþróttur og hugsjóna- meraraska, þar sem öllu er sóað í leit að ytri glæsileika. Fitzger- ald lýsir því sem „gífurllegri og hrárri fegurð til sölu“. Átta ár liðu þar til Fitzger- ald lauk nœstu skáldsögunni. Það voru sársaukafulo. ár því að geðklofi Zeldu varð smám saman ólækraandi og Scott stóð ótrauður við hlið heraraar. Tend- er is the Night (nafnið er úr kvæði eftir Keats: „Ode to a Nightiragale") fék'k ekki góðar viðtökur, þegar hún kom út ár- ið 1934, aðallega vegna þess að þótt tímarnir væru breyttir, skrifaði Fitzgerald eran um líf auðkýfinganna á 3. tug aldar- iranar. Bókin hiefur þó smám saman uranið sér sess sem snilldarverk. Sagan er um gáf- aðan uragan amerískan sálfræð- irag, Dr. Dick Diver, sem verð- ur ástfaragiran af auðugri am- erískri stúlku, sem er sjúkling- ur á geðveikrahæli í Sviss. Ni- cole Warren þjáist af geðklofa, vegna þess að hún hefur gerzt sek um sifjaspell með föð- ur sínum. Dick og Nicole gift- ast og með Warrenmilljónun- um kaupa þau hús á Rivier- unmi og lifa lífi ríkra iðjulausæa Ameríkumanraa í Evrópu. I Skáldsögunni er af djúpri inn- lifun fjallað um hægfara hrörn- un persóniuleika Dicks og hæg- an bata Nicol'e, þar til hún er orðin heilbrigð, og þegar hún hefur ckki leragur þörf fyrir Dick fer hún frá horaum með öðrum m.arani. Dick hefur náð tilgangi síraum og Warrenfólkið stjakar honuim burtu eiras og hverjum öðrum herbergisþjóni: haran fer í hundana, drykkju- maður norðarlega í N'ew York fylki. Hin rómantísku mistök hanis voru 1) haran treysti á auðæfin og 2) hélt að hamm gæti verið hvort tveggja elsk- hugi og læknir Nicole Warren. Bæði sálfræðileiga og þjóðfélags ltega séð er skáldsagan næm skiilgreiniinig á þeirri grimmd og eyðilegginguj sem peningar hafa í för með sér. Árið 1937 flutti Fitzgerald til Hollywood og fór að skrifa kvikmyndahandrit til þess að geta greitt skuldir sínar og geta sent dóttur sína í háskóla. Þar lézt hann úr hjartaslagi 21. desemfoer 1940, daginn eftir að hann Lau'k við að skrifa fyrsta hluta 6. kafla nýrrar skáldsögu The Last Tycoon. Sú bók er, þrátt fyrir það að henni er ó- lokið, talin af Edmund Wilsom sú bezta, sem skrifuð hefur ver ið um Hollywood. Hún er um snjallan kvikmyradaframlei'ð- anda, Monroe Stahr, sem er síð asti „tycoon-iran", síðastur úr hópi m<anmgerðar, s=m var að hverfa: snjall, ofurmiarantegur, valdsmiaranllegur persórauieiki, sem getur skipulagt og teragt kvikmyndaversflækjiuraa í HoLly wood í krafti síras eigin per- sórauileika. Á hiraum nýju tím- um verkalýðsfélaga og þjóð- ver&ur að fá útrás, missir öll óvinátta innihald sitt og hið absúrda verður tákn sameigin- legra örlaga. Á segir við B: „Þú ert óvinur minn, lífsað- staða mín er slík, að ég hlýt að berjast gegn þér í orði og með efnahagSlegum aðgerðum. Það sem aftrar mér frá að beina vopnum gegn þér, er, að með því hrindi ég úr vegi mót- stöðu eðlislægrar hneigðar minnar, sem verður að hafa við nám, ég yrði að finna mér nýtt. Styrjöld til dráps er misskiln- ingur, sem sá verður ofurseld- ur sem háir. Þú ert mér ein- göngu nýtur lifandi og iranan þessa félagslega ramma, sem þú lifir í.“ Nákvæmlega það sama gæti B' sagt við A. Og hvor fyrir sig gæti bætt við: „Ég er á valdi þínu að því er lítur að óvináttu okkar. Ég þarfnast þín sem ó'vi.nar í því skyni að geta beint ástarþeli mínu til samfélagsfólks míns. Samband, eins og það sem á milli okkar er, eir absúrd. Markmið mitt er að bregða eðlilegum blæ á fár- áraleika almennt. Það er einnig tilgangur þeirra siðferðislegu krafa, sem samfélag mitt gerir til mín. Mér væri því ávinn- ingur í, að niður í þessum votti hins óræða væri þaggað." Samkvæmt merkingu orð- anna skilur maðurinn ekki hið óræða í lífsaðstöðu sinni. Hon- um er það engu að síður ljóst. Hann er sér vitandi um tak- mörk sín, þótt hann viti ekki, hvar þau liggja. Innan þeirra marka verður hið óræða rætt með ályktuðum skilningi. Sjálf mörkin færast á innsæan hátt. Við þá færslu, þegar skilning- ur er lifaður og verður að á- unninni þekkingu, á sér stað ummyradun persónuleikans. Fyrstu viðbrögð manns við hinu fáránlega er spurningin: hvað er þetta? Hann spyr um hið ræða í sambandi vitund- ar sinnar og fyrirbæris. Sam- kvæmt því er ski'lningskrafa frumsvörun við fáránleik. Ef sett er að fáránleiki sé raun- sönnust afstaða manns og um- hverfis og að frumþörf manns sé þörf hans að lifa, er upp- lifun skilnings réttara líferni en annað. Spurningin er, hvort um ann að líferni sé að ræða. Og svo er. Það er einstaklingur sam- ræmdra taugaviðbragða, sem er smíðaður í sam- ræmi við umhverfi sitt og markhneigður þannig, að hann leiti ekki út fyrir þetta um- hverfi. Það er hátternismótun með innprentunaraðferðum, þar sem kennsla (uppeldi) er fólg- in í að fá einstaklinginn til að gefa ákveðnar svaranir við viss um áhrifum á skinfæri hans. Almennt eru þeir einstakling- ar, sem tilheyra þessum hópi, sannfærðir um ræði tilverunn- ar. En maður, sem 'leggur að sér að horfast í augu við fárán- leik mannlegrar aðstöðu, hann finnur skilningskröfu sinni ögr að. Ætli hann sér hugrekki til að standa samt, beinist ofbeld- ishvöt hans ekki lengur að ein- staklingi eða mannlegu samfé- lagi, beind af mennskri fyrir- mynd að sértæku fyrirbæri um myndast hún og verður við var anlega iðkun að tign þess manns, sem ekki þarf á óvini að halda. A því augraabliki, sem er að líða hverju sinni, sáldrast það, sem ekki er, niður um kverk verðandinnar og verður að því, sem var. Á því augnabliki stíg- ur þessi maður út í tómið. Hann brýst gegn stormi hugsana sinna til óefniskenndrar hallar, sem hann með fyrstu skrefum sínum leggur hornstein að, sem hann með sókn sinni byggir. 4. Mönnum er gert að trúa, að þau viðbrögð og þær hugmynd- ir, sem þeir hafa um sjá'lfan sig og umhverfið, séu þeim eðl- isiæg. En hvort tveggja er inn- prentað af samfélagi þeirra í huga þeirra. Menn eru unnir á mála hins æskilega með því að telja þeim trú um, að það sé hið raunverulega. Menningar- þróun hefur orðið með þessum tvískinnungi. Einstaklingi er gert að laga sig að samfél. sínu, þannig að hann telji þa'ð hina raunverulegu aðstöðu mannlegs eðlis, ekki að hann beiti svegj- anleik aðlögunarhæfni sinnar til að ummynda sig að ein- hverju, sem er mennsk smíð, hann er látinn sjálfur um að tú'lka þá innri streitu, sem af þessu leiðir. Hann aðlagar sig handahófskennt, síðan hand- langar hann viðhorfið til af- komenda sinna. Takist honum slík aðlögun hins vegar ekki, slitni hann úr tengslum við það umhverfi, sem mótaði hann og marlthneigði, ef hann dettur upp fyrir í samfélaginu, getur hann orðið bjargarlausari en nokkur skepna. Hið innprent- aða hátternismunstur hans er alrátt og stirfið og því stirfn- ara sem hann hefur síðar á lífsferli sínum eða miraraa íhug- að aðstöðu sína. Alræðiskrafa þess og þörf hans að laga sig að umhverfi geta orðið and- hverf með að afleiðingu andúð hans á sjálfum sér eða um- hverfi sínu. Meðan miðlun á sér ekki stað í huga hans vaxa öfgar hans og stjörfun. í sum- um ti'lvikum leita menn af þessu tagi sér útrásar með and- þjóðfélagslegri hegðun. Sumir þeirra brotna niður og brjálast. Ella eru þeir taldir ábyrgir gerða sinna. En slík ábyrgð er krafa samfél. um stöðu einstakl ins innan þess, hún er þáttur í óskakerfinu, alls ekki eðlis- lægur eiginleiki þessa manns. Hún verður ekki sniðgengin fyrir það. Hann hlýtur sinn dóm. Hins vegar dæmum við okkur sjálf, ef við áfellumst hann vegna verka hans: með því víxluðum við raun- veruleik og óskhyggju, birgð- um þannig raunveruleik, gerð- um með því áfelli bröfu um al- ræði óskhyggju og stigum inn á þaran veg, sem leiddi hann til athæfis síns. 5. Leyndarmál vitringsins: með langvarandi íhugun mótar hann í huga sér hátternismunst- ur, en gerir líkamsstarfsemi sína og viðhald hennar að dul- vituðum vanna. Mótunin: hann flokkar öll fyrirbæri eftir var- anleik þeirra. Sum eru aðeins snöggvast, sum eru um tíma eða aftur og aftur, sum eru alltaf. Hann hugleiðir þau, sem hann telur varanlegust. Við það greið ast þau sundur. Hann endur- tekur f lokkunina, nú að nokkru fyrir tilstuðlan venju- myndunar fyrri flokkunnar. Þannig he'ldur hann áfram. Hið varanlegasta verður að sjálf- sögðu hverfulleikinn, auðmýkt in, tómið eða hvað á að kalla það — þetta, sem alltaf skríð- ur undan. Það er hvorki gott né illt og ekkert til að vera með nein læti út af: hin vitri er maður lágvær. Hann heldur áfram fram á sitt banadægur. Hvað svo tekur við getur hver geti'ð sér til sem vill, allt mál um hluti handan þeirra marka gengur úr augnaköllunum og verður að vitleysu: dauði hans er einkamál hans. Hann lítur til baka og sér venju og sjálf- virkni vaxa með fortíð, getu hans til ítaka og formleysi vaxa, eftir því sem nær dregur honum í tímanum. Og það sem er einkennilegt, sjálfleiki hans minnkar að sama skapi, sem nær dregur honum í tímanum: hann hiugsar vegna þess að þá er hann ekki. Hanin finnur fáránleikann í aðstöðu mannsins innan tilver- unnar: hvernig hugsun hans er nauðsyn að lifa hvort tveggja í senn, fyrir sjálfa sig og aðra, hvernig sannindi hans geta haft sjálfstæða veru, þótt þau séu ekki sannindi annars, hvernig maðurinn fæðir allt af sér með vanlíðan, jafnt hugmyndir sem afkvæmi sín, hvernig aðlögun hans að umhverfi sínu, líkama sjálfs síns, reyrist þéttara að kviku hugsana hans, storknar um hann, hvernig sem hann brýst um, já, unz hrópið eitt lifir eftir: ó, guð, ó guð. Þrjár höfuðstefnur hafa ver- ið uppi: sú fyrsta, austurlenzk dulspeki, lagði höfuðáherzlu á huglægi einstaklingsins. En hún getur að minnsta kosti ekki almennt gert skil næringarþörf hans. Önnur stefna, kristni, gerð úr þróun- arlega helguðu sambandi karls og konu, ástartengslunum, al- rátt markmið, en lenti í óyfir- stíganlegum örðugleikum með grundval'larþátt og sjálfan orkugjafa tengslanna, þar sem er kynhvötin. Þriðja stefnan, kommúnismi, gerði á grundvelli newtonskrar tímaskynjunar hið óskaða þjóðfélag að endanlegu marki, það yrði starfandi án misræmis að fundinni réttri samsetningu þess — en stað- reyndin er, að hið óskaða þjóð- félag varir eingöngu meðan á meðvitaðri viðleitni þegna þess til viðhalds þess stendur, það er og verður gerfiveröld óska í heimi andstæðra afla. Þessar þrjár meginstefn- ur eiga einn sameiginlegan þátt. Það er andstaða við eigingirni. Að einstaklingurinn skuli í hví vetna leita út yfir sjálfan sig, að fremur en að sanka að sér, skiuli hann láta frá sér. Stefn- ur þessar eru al'lar langþróað- ur kynslóðaarfur. Eigingirni er því frá þróunarlegu tilliti frum stig, sem síðar verði hafnað vegna takmarka hennar. Samfélagsmaðurinn raunger- ir sjálfur þá miskunn, sem svo fjarlæg er myrkvum hafdjúpa, geims og luktra huga. I tengsl- um milli jafnsettra einstaklinga verður hún til, í vökulli beit- ingu valdsælni til iðkunar þátt- tökuþarfar blómstrar hún, í þögúlu samþykki að axla byrð ar þeirra, sem kiknuðu, ber hún ávöxt. 25. maí 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.