Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 1
 Eigin frásögn Robin Lee Graham — Fyrri hluti Mcð fokku og stórsegl, sitt í hvoru borðinu, rennum við okkur niður í öldudali stað- vindasvæðisins, og Dove klífur upp á næsta öldukamb og renn ir sér síðan aftur niður. Dag eftir dag, gerist þetta með sama hætti, lijá mér og bátnum mín- um. Ég treysti á staðvindana — og þeim má venjulega treysta — að þeir flytji mig umhverfis hnöttinn. Þegar þeir eru mér hagstæðir er ég í sjö- unda himni, þegar þeir eru það ekki, hverf ég í einkadrauma mína. Segulbandið mitt sýnir skap- lyndi mitt frá degi til dags: — Ef ferðin gengur ekki hraðar en nú, hætti ég algerlega að sigla. Það er ekkert hér að hafa nema Ieiðindin. Þessi einmana sigling er bara fyrir fugla. Hún er of einmanaleg fyrir menn. Og seinna nöldra ég: — Ég stóð mig að enn einu ax- arskaftinu sem veldur mér tals verðum áhyggjum, það er, að ég er farinn að svara sjálfum mér upphátt. Spyrji ég ein- hvers, svara ég líka sjálfur. Það er allt í lagi að tala við sjálfan sig, en þegar maður fer að svara sjálfum sér, þá er hætta á ferðum. Á þeim tveimur árum, sem ég hef siglt einn hálfa leiðina um- erfis hnöttinn, hef ég lent í að missa mastrið af bátnum tví- vegis, ég hef lent í hvirfilbylj- um, fragtskip var nærri búið að sigla mig í kaf, og ég hef mætt langvarandi andbyri, en það, sem þjáði mig mest var einmanakenndin. Bara að Dove gæti talað Þá væri ekki mikið aff h já okkur tveimur. AÐ FEHÐAST TIL FJARLÆGRA STAÐA Af ihverju ákvað ég að sigla umhverfis hnöttinn? Þetta er spurning, sem hver einasti mað- ur leggur fyrir mig, þegar ég hitti hanti fyrst. Þessu er því til að svara, að mig lamgar til aS s/koða mig utm í heiminiuim, og eklki eftir hinurn venjulegu leiðum ferðamannsins, sem kem- ur heim með vegabréf sitt út stimplað eftir einis dags dvöl í hverjum stað. Mitt vegabréf sötal vera merikt stöðum, þar sem venjulegir ferðalamgar stíga sjaldan fæti á land. Mér þykir mest gaman að sigla báti imínum til afskekktra istaða og hafna, sem fá skip sækja heim. Og ekki til að dvelja þar dag- stund, heldur lenigi, jafnvel svo mániuð'um skiptir. Ég reyni að lifa með því fólki, sem ég heim- sæki borða með því og dansa eftir þesis pípum. Hvernig fékik ég leyfi for- eldra minna? Þetta er næsita spurning, sem flestir bera fram. Ef ég á að svara þessari spurn- ingu verð ég að hverfa meir en tvö ór aftur í tímann eða til ársins, þegai ég varð 16 ára. Það var þan,n dag, sextánda af- mælisdaginin mimn, sem ég 'hafði safnað nægu hugrek'ki til að tjá fjölskyldu minni draum minn. — Mamima og pabbi, sagði ég hermemmskulega með rödd, sem ég vonaði að sýndi nægjanlegt sjálfstraust til að ekki virtist sem ég byggist við mótmælum, — mig lanigar til að sigla mín- um eigin báti til Suðurthafseyj- anna. Pabbi skildi ferðalöngun mína. Hann hafði sjálfan dreymt álíka draum í æsku, en síðari he.imis.ityrjöl'din eyðilaigði þann draum. Hann vildi nú ekki verða til þess, að einis færi fyrir mér. Því að drauimi sínium hafði ihann aldrei gleymt. Hin hyggna móðir mín, spurði áhyggj.ufull: — Hvernig fer um skólagömguna? Ég svaraði því til, að ég myndi læra meira, á því að fara til fjarlægra landa og kynn- ast framandi fólki af eigin raun, heldur en lesa um það í sikóla- bókumuim lokaður ininí skóla- stofu á Hawaii. Aður en mamma fengi svarað þessari röksemd minni, hélt ég áfram: — Eina sem mig lanigar til er að sigla, og mér líður alltaf bezt á sjó og þú veizt að ég er fær um það. Pabbi hefiur kennt mér að fara með segl. Það er ekiki hægt að lýsa á- nægju minni, þegar mamma sagði ekki nei. Þegar hún samþykkti ferð mína, ’hafði ég ek'ki ráðgert að sigla umhverfis hnöttinm né heldur að sigla einm. Því meira, isem ég ihiugsaði um þetta, þeim m,un lengra bar mig vestur á bóginn, þar til ég var þar kom- inn í áætlunium mínium, að það tók því ekiki að leyfa af hringn- um. Ég lagði áætlun mína vand- lega og h'Ugsaði mér að sigla fyrst fyrir staðvindinium til Samoa og Fiji, og síðan áfram niður til Ástralíu, þvert yfir Indlandslhaf fyrir suðuir odda Afríku og.yfir sunnanvert Atl- antshafið, í gegnum Panama- skurð og síðan heim til Hono- Aff ofan: Robin siglir Dove þö ndum seglum. Aff neffan; Robin Ieggur af stað, léttklæddur og bjartsýnn. Einstœtt afrek 76 ára unglings lulu fyrir Kyrrahafsstaðvind- inium. Ferð mín var ráðgerð snemma árs 1965 og við fórum þá að svipast um eftir hentug- um báti. Pabbi rakst fljótlega á hann í Kaliforníu — það var Dove —- 24 feta fibergler- bátur, einmöstrunguir — og því lík fegurð — þar að auki alveg hin rétta stærð. Dove var með álmastuir og bóma úr sama efni, og enda þótt hún væci byggð til stuttrar siglingar að degi til, voru lúgur og Skýli og sigl- ingaljósabrettin nægjanlega ster'k að okkar dómi, til að standast úthafssjóa. TVEIR KETTLINGAR SKRÁÐIR SEM SKIPVERJAR Þetta sumar beindist öll orka okkar pabba í það að útbúa Dove. Frístundum okkar eydd- um við öll’um yfir siglingakort- um og bókuim um staðvinda, strauma og veðurfar á einstök- um stöðum, til þess að ákveðó, hvaða leið yrði mér hagfelld- ust. Ég ákvað að sigla fyrst, eins konar lokareynsluferð, frá Los Angeles til Hawaii, þar sem fjölskylda mín bió þá. Þegar ég fór að svipast um eftir skipverjum á aldur við mig sjálfan, vildu margir óðfús- ir fara, en fengu ekki leyfi for- eldra shnna. Ég vildi ekki fara alveg einin, svo að ég tðk um borð tvo kettlinga. Við sigldum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.