Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 8
JOHN GALSWORTHY sjálfur að hálfu Forsyte Það á við um verk Galsworthys, jafnvel fremur en um flesta höfunda aðra, að þau voru sótt í reynslu og umhverfi hans eigin lífs. Líkt og Forsyte-fjölskyldan í sögu hans, var hann af bændafólki kominn, en forfeður hans fluttust síð- an til Lundúna og græddist brátt fé. Hann stundaði nám í Harrow og New College, Oxford, og gerðist síðan lögfræð- ingur. En hann fékk aldrei áhuga á því starfi. Þrátt fyrir það, að hann var sæmdur einu æðsta heiðursmerki Breta og Nóbelsverðlaunum fyrir bókmenntir, var hann fyrr á árum talinn hættulegur maður; atkvæðamikili gagnrýn- andi þeirrar yfirstéttar, sem hann var sjálfur kominn af. „Hann var sjálfur að hálfu Forsyte — auðugur maður, sem naut forréttinda og hafði eðlislæga andúð á breyt- ingum. í hina röndina var hann ungur, ástríðuþrunginn maður, sem varð ómótstæðilega ástfanginn af giftri konu og varð hennar vegna að þola þær óhjákvæmilegu félags- legu afleiðingar, sem því fyigdi í þann tíð“, segir ævisögu- ritari hans, Marrot. eÞssi kona, Ada, sem síðar varð eig- inkona hans, hafði djúpstæð áhrif á rithöfundarferil hans; vegna kynna sinna af henni breyttist Galsworthy úr til- tölulega lítt þekktum smásagnahöfundi í föður Forsyte- ættarinnar. Sú saga skipaði honum í fremstu röð sam- timamanna í heimi enskra bókmennta, enda er sagan eins iíkleg til að standast tímans tönn og hver önnur saga á enska tungu. Kvikmyndun Forsytesögunnar Donald Wilson þaulkannaði allt verkið — sex langar skáldsögur og fáeinar smásögur — með sjónvarpsfram- leiðslu í huga. Fjárhagsáætlunin var samin, svo og áætl- anir um leikara í aðalhlutverk, smærri hlutverk, aðstoð- arhlutverk o.s.frv.; áæilað var, hve oft hver leikari kæmi fram; hve mikinn sviðsbúnað þyrfti í hvert skipti og hve oft mætti nota sama sviðsbúnað að einhverju eða öllu leyti; nákvæmur Iisti var dreginn upp yfir magn og gæði búninga, hárkollur, barta, skartgripi, hanzka, sólhlífar, göngustafi o.s.frv.; það magn af filmum, er á þyrfti að halda, var nákvæmlega áætlað í spólum og yördum; loks var gerð tímaáætlun um myndatöku utandyra, sem tók fullt tillit til duttlungafullrar nátúru hins enska loftslags. FORSYTE 5AGAN OG LEIKARARNIR í SJÓNVARPSMYNDINNI Ymis atriði úr persónulegu lífi þeirra PUND Á ORÐIÐ Enda þótt það hafi verið á almannavitorði að Forsyte-sagan væri dýr- asta sjónvarpskvikmynd, sem nokkru sinni hefur verið gerð á vegum BBC, (ekki sízt vegna búninganna), kom niðurstaða eins blaðamanns í Fleet Street nokkuð á óvart. Hann tók sig til og reiknaði kostnaðinn nákvæmlega á ýmsar einingar, og reyndist kostnaðurinn vera eitt sterl- ingspund (214 kr. ísl.) á orðið. Joseph O’Connor, ættarhöfðingi hinnar höfðinglegu Forsyte- ættar ,01d ,Tclyon“, tekaupmaður og stjórnarformaður mar.gra fyr irtækja, er höíuð Forsyteættar- innar. í þessu mikilvæga hlut- verki er Joseph O'Connor, íri, fæddur og uppalinn í Dyflinni. Joseph 0‘Connor Þrátt fyrir að O'Con'nor er þarna í hlutverki áttræðs manns, er hann, þótt furðulegt sé, nokkrum árum ynigri en Kenneth Moore, sem leikur „Jolion unga“ sem er rétt á fertugsaldri þegar sagan byrj- ar. Joseph 0‘Connor reyndist lít ill vandi að fást við hiran átt- ræða öldung. þrátt fyrir aldurs- muninn á þeim tveimur. Líkt og Eric Porter, sem í hlutverki sínu sem Soames eldist frá tutt- ugu og níu ára aldri til sjöt- ugs í sögunni, hefur O'Connor mikla reynslu í að leika hlut- verk sér miklu eldri manna. Hanm hefur á leikferli sínum farið með hin fjölbreytilegustu hlutverk, allt frá Shakespeare til nútíma lei'khúsverka. Kenneth Moore — frægðarferill, en ekki án fyrirhafnar Kenneth Moore þurfti ekki mikið fyrir lífinu að hafa í bernsku. Fjölskylda hans var vel efnum búin: hann fékk þá beztu menntun, sem völ var á. Samt sem áður var leikferill hans þyrnum stráð braut fram- an af: en um það bil sem hanm var rúmlega á fertugsaldri var Kenneth Moore hann langsamlega tekju'hæsti leikari á Bretlandseyjum. En það varð ekki án fyriríhafnar. Eftir margra ára þrotlausa viðleitni á leiksviðinu kom seinni heimsstyrjöldin og Moore var kvaddur í flotann, þar sem hann gegndi herþjónustu á her- Skipum á Miðjarðarlhafi og Kyrrahafi í sex ár. Fyrsta tækifærið eftir stríð- ið kom í leikriti sem kallaðist „Power without Glory“ sem var fært upp í litlum leik- klúbbi. Nöfn aðalleikendamna í þessari uppfærslu hljóma kunm- uglega í eyruim oikkar nú orðið: Diek Bogardt og Kenmeth Moore. Bogarde fék'k kvik- myndasaimmmg eftir leik sinm í þessu ver'ki, en Moore fékk heimsókn frá Noel Coward og boð um að taka þátt í nýju leikriti eftir hanm, „Peace in Our Time“. Þetta leiddi til hvers hlut- verksinis öðnu stærra á leik- sviði, þar til aðalhlutverkið í kvikmyndinmi „The Deep Blue Sea“, tók að mala honum gull svo um munaði Um líkt leyti fékk hanin sitt fyrsta hlutverk í kvikmyndum, í myndinni „Gen evive“. Eftir það átti hanin vísa framtíð í kvikniyndum. Næstu sjö árin jók hann stöðugt vin- sældir sínar með mynduim eine og „Our Girl Friday", „Rais- ing á Riot“ „Deep Blue Sea“, „Reach fOr the Sfcy“, „A Night to Remember", „The Sheriff of Fractured Jaw“, og síðast „Sink the Bismark". En um það leyti sem hann stóð á fimmtugu, komu þrjú mögur ár. Þar sem 'hanm var ekki lengur fær um að leika uniga ofurlhuga var en/gin eft- irspurn eftir honum í kvik- myndum og hanm mátti skyndi- lega sitja auðum höndum. Þetta hefði hæglega getað orðið end- irinn á leikferli hans: enbjart- sýni Moores var ódrepandi. í fyrstu lét 'hanm sér lynda að snúa sér aftur að leiksvið- inu, þótt engin stórhlutverk væru í boði Því næst byrjaði hann að taka þátt í sjónvarps- leikritum — og sér til nokk- urrar furðu komist hann að raun um að það var hvort tveggja spennandd og vel borgað — og síðast enn ekki sízt, gaf hon- um færi á að leika fyrir nýja kynslóð áhorfenda. Meira um Jolyon Einkalíf leikaranis Kennetlhs Moores og lífshlaup skáldsögu- persóniunnar, hins umga Joly- ons, sem hann lei'kur í For- sytesögunni, ei næsta áþekkt, a.m.k. í einu tilliti. Sögupersóna Galswort'hys verður ástfangin af yngri konu og býr með henni, enda þótt kona hans neiti honuim um ákilnað. Fyrir fimm árium varð Kenn- eth Moore ástfanginn af leik- konunni Angelu Douglas. Hann yfirgaf konu og dóttur til þess að hefja nýtt líf með Anigelu. Lenigi vel nei'taði eiginkona hans honium uim skln,að. „Við Jolyon höfum vissulega átt við svipuð vandamál að stríða, hvað konur snertir. Það var mér ekki auðvelt að yfir- gefa konu míma, svo að é.g vissi nákvæ-mlega hvernig Jolyon var innan/brj ósts. „Þar fyrir held ég, að við séum ekiki mijög svipaðir per- sónuleikar. Auðvitað vildi ég gjarnan ímynda mér að ég væri líkur Jolyon. En ef ég á að vera fyllilega hreinskilinn, veit ég, að hann er miklu urnburð- arlyndari en ég er.“ Nyree Dawn Porter sem Irene „Ný Helena af Trojuborg“ „John Galsworthy skóp sögu- Irene á blómaskeiði sínu. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 25. maí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.