Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 9
stuggur af umhverfinu. Þrauta- lendingin var að spyrja sjálf- ansig óþægilegra spurninga. Eg þótti hlédrægur og draum- ilyndur. Það hefur kannstki breytzt á seinni árum: satmt Mður mér ennþá htáMiUa í milkLu fjölmenni. Leikarar stunda mikið félags- skap hver annars: flestir kunn- ingjar mínir lifa því næsta svip- uðu lífi og maður sjálfur — og einhvern veginn finnst mér það uppörfun. Annars hefur starf leikarans vaxið grfðarlagta að fjölbreytni hin síðari ár — kvik myntdir, úttvarp, sjónvarp, leik- hús — og hverju miðlunartæki fylgir sérstakur stíll, bragur, viðhorf — þannig að kunningj arnir koma úr mörgum áttum og hver hefur sínu að miðla. Porter hefur brotizt upp á tindinn af eigin rammleik: Hann tekur stjörniufrægðinni með þeirri kímni: „Þótt ég hafi nú annan fótinn milli stafs og hurð- ar, er ekki þar með sagt að svo verði um aldir alda segir hann og glottir. Stjörnufrægðin þýðir annars í hans tilfelli tvo bíla, tvö hús og sameignarfélag, Eric Porter Ltd. (út af sikattinum). Það sem máli skiptir, segir hatnn, er „að nú getur maður gert það sem maður vill með þeim sem maður vill. „Að leika Soames er hálf- partinn eins og að fara í gamla eftirlætisifraikkann mitnn. í fyrstu var hann mér heldur rúm ur og dáMtið óþægilegur: nú- orðið fer ég úr honum og í, án þess ég viti af því sagði leik- arinn Eric Porter. Hvar sem Eric hefur farið á s.L ári hefur Soames verið skammt undan: „Hann ásækir mig ekki beinlínis, en ég veit alltaf af honum í nánd, líkt og skugganum minum. maður rekist á hann á skíðum I Ölpunum. í staðinn gæti maður rekizt á hann bak við búðarborð í Cornwall eða í fornleifaleið- angri í Skotlandi. Hann er sú manngerð sem verður að aðhaf- ast eitthvað, jafnvel þótt það heiti hvíld. Áhugamál hans eru allt frá Austurlandaheimspeki til siglinga og flest þar á milli. Fyrir skömmu seldi hann samt bátinn sinn, þar sem hann hafði engan tíma til sjóferða. Hann býr í rúmgóðu húsi í Stratford, sem hann keypti „vegna þess að það er fullt af auðu og ónotuðu plássi“. Hann útskýrði þetta nánar: „Ég þoli ekki ferstrend her- bergi, fangaklefa fulla af fá- fengilegum húsgögnum. Maður opnar dyrnar og gengur rak- leitt inn í innilokunarkennd- ina. í húsinu mínu er stór skáli, ólýsanlegur í laginu, langir gang ar og óendanleg setustofa þar sem hátt er til lofts“ Hann er ógiftur: „Ég býst við að ég sé of sjálfselskur til að persómur, sem gj-eipast í huga lesenda eins og persónuir Dick- ens. Sennilega er Irene Heron frægust þeirra allra, eins kon- ar ný „Helena af Trjóuborg" “. Þannig hljóðar lýsintg fram- leiðandans, Donalds Wilsons, á einhverri á'hrifamestu, en um leið dularfyllstu persónu For- sytesögunnar — en í hlutverk hennai' valdist ballettdanismær frá Nýja Sjálandi, Nyree Dawn Porter, en hún var að vísu ekki með öllu ókunnug leiksviðinu heldur. „í sögu Galsworthys er Ir- ene ekki akýrt mótuð persóna, í sama stkilningi og aðrar sögu- persónur hans“, segir Wilson. „í sögunni sjáum við hana æv- inlega með annarra augum. Við þurfum sjálfir að ráða fram úr því vandamáli að skapa henni sjálfstætt hlutverk". Græn augu og skjannabjart hárið er það fvrsta sem hríf- ur athygli manns: hún ermjög nýt-ízkulega klædd í pínupilsi og öllu til'heyrandi. Engu að síður er hún „viktoríanskur Irene á efri árum. persónulei!ki“ að sögin fram- leiðandans, Wilsons. „Ef hún klæðist að hætti þess tíma, kem- ur á daginn að hún hefur þess- ar litils háttai álútu herðar, þessa fíngerðu líkamsbyggingu og reisn, sem þótti vera aðals- merki yfirstéttarkvenna á dög- utm hinnar sælu Viktoríu drottn ingar.“ Ef til vill má rekja hin.n eðM- lega virðuleik og háttvísi unig- frú Porter, sem fellur svo vel að hinurn hefðbundna klæða- burði, til reynslu hennar sem balleríniu. Hún hóf ballettnám þriggja vetra og átján ára göm- ul var hún meðtekin í The Royal Academy of Dancing (London) og hlotnaðíst m.ajs. sá heiður, að hreppa „Solo“ gullmerkið sem er raæsta óvenj u legt á hennar aldri. Hún rak eigin ballettskóla heima á Nýja Sjálandi og segir að ballettinn sé stórkostleg þjálfun fyrir leikkonu, „ef hún getur í al- vöru staðizt blóð, svita og tár þeirrar listgreinar." Árið 1958 vann ungfrú Port- er titilinn „ungfrú kvikmynd“ iheima á Nýja Sjálandi, þá 22ja ára gömul (og undir sínu upp- haílega nafni „Ngaire, sem hún breyttí síðan i Nyree, svo að fólk gæti borið það fram). Titl- inum fylgdi ókeypis ferð til Lundúna. Ungfrú Porter hef- ur síðan dvalizt í London: innan árs var farið að geta 'heninar í blaðdumsögraum sem efnilegrar leikkonu, þótt með ýmsum hætti væri. Ein blaða- fyrirsögnm var svohljóðandi: „Nyree, — svar Nýja Sjálands við Marilyn Monroe“! í fyrsuu var 'herani einkum akipað í hlutverk, sem hún sjálf kallaði „glamur-sexy“: síð- an hefur henni smám saman tekizt að ná aukraum þroska og fengið að spreyta sig á fjöl- mörgum persónugerfum af ýmsu tagi. Enda þótt Nyree hafi mikla löngun til að snúa heim til Nýia Sjálands, til að leika þar á leiksviði, hefur hún tekið sér varanlega bólíestu í Lundún- urn. Eina landið, fyrir utan hennar eigið, sem hefur orðið henni jafn hjartfólgið og Eng- land er Grikkland, en þár hafa hún og maður hennar oft dval- izt í sumarleyfum. Hún er gift samlanda sínum og starfsbróðui, Bryon 0‘Leary (en hann er frá Waipukurau, þorpi í um 20 km. fjarlægð frá bernakustöðvum Nyree í Nap- ier). Yngri systir hennar, Merle Porter starfar sem einkaritari systur sinnar. Maðurinn, sem fólk elskar að hata Um frammistöðu Erics Port- ers sem Soames í Forsytesög- unni, hefur frainileiðandinn, Don ald Wilson, þetta að segja: „Hann er fyrsta flokks, í leikn- um tekur hann aldursbreytirag- um frá 29 ára aldri til sjötuigs. Slíikum stakkasikiptum veldur föðrun og gerfi ekki: þar er það list leikarans, sem sker úr“. Um hlutverkið sjálft segir Porter: „Soames er vissulega þorpari, en Galswortiiy er nógu mikill listamaður til þess að gæða persónur sínar öðrum eig- inleikuim, sem bæta það upp, gefa þeirn fyllingu. Annars ef- ast ég um að Soames sé meiri þorpari en urr, það bil 90 pró- sent kaupsýslumarana á okkar dögum.“ „Ég þykist jafnvel greina vissa þætti minnar eigin skap- gerðar í þeirri persónu — hlé drægni hans t.d. og getuleysis til að tjá sig öðru fólki og ná sambandi við það.“ Porter er kunnugur Forsyte- sögunni frá forniu fari. Fyrir fimmtán árum heyrði hann út- varpsleikrit eftir sögunni með Ronald Simpson í hlutveriki So- ames. Hamn man vel eftir því, að móðir hans hataði Soames innilega á þeim tíma. „Ég þyk- ist skilja að margar konur hati Soames og ég býst við að þykja tilvaliran sem maðurinn sem fólk elskar að hata“, segirhann Ijúfmannlega. Sú staðreynd, að hlutverkið spannar heila fjóra áratugi olli horaum engum áhyggj'um. „Allt frá því ég steig mín fyrstu spor á leiksviði, 16 ára gamall, 'hef- ur það átt fyrir mér að liggja að leika menn nálægt fertuigu". Hann viðurkenndi einnig, um það leyti sem komið var fram í miðja sögu og hann var kom- inn undir sextugt, að „honum fyndist 'hann kippa meir í kyn Forsytanna en sína eigin ætt“. „Ég man ekki eirau sinni leng ur hin eiginlegu nöfn leikend- arana. Mér er orðið það ósjálf- rátt að ávarpa þá þeirn nöfn- uim, sem þeir gegna í sögunni“. Porter er 39 ára gamall og býr í Canburg, London. S. 1. fimim ár hefur hann verið einn af helztu leikuru'm The Royal Sliakespeare Companys. Fyrsta hlutverkið sem hann fékk, sextán ára gamall, var reyndar í Shakespeare leikriti í Stratford-upon-Avon, þar sem hann lék hermann við alvæpni „Stríðið var skollið á — það var hörgull á þjálfuðum lerk- uirum — svo að ég fékk auð- veldlega e-ð að gera.“ Fyrsta hugsjón hans var annars alls ekki að gerast leikari — held- ur orrustuflugmaður í „Orrust- unni um Bretland“. Hvað sem því líður hefur Porter síðan fengið sinn fulla Skerf af brezkri sögu í ótal Shakespeare leikritum á vegum The Royal Shakespeare Com- panys, bæði í Stratford og á leikferðalögum. Hann er löngu viðurkerandur sem ágætur S3h akespearet ú Ikarud i: einfcum og sér í lagi er hann annálaður fyrir afburðaflutning á bundnu máli. Shakespeares og fyrir fagra rödd til ljóðalesturs. („Eric Porter er sennilega sá leikari, er náð heifur mesitri tæknilegri fullkomniun sinnar Eric Porter í eigin persónu. kynslóðar" — sagði Ronald Bryden í NewStatesman). Maður freistast til að halda að Porter staridi nú á hátindi frægðarin'nar: sjálfúr segir hann að nýtilkomin ytri vel- gengni sé enginn mælikvarði á innri gleði og ánægju í starfi. „Ég hef aldrei litið á leikstúss mitt sem starfsíeril-korrier. Það fóllk, sem ég dlái mest eru hin- ar raunverulegu hetj ur sögunn- ar — meran eins og da Vinci, sem sameinaði í einni persónu stórfenglega listræna hæfileika og vísindalega skarpakyggni — og kom því í verk um leið að finna upp vatnssalernið. E.t.v. stafar þetta af því að ég er sjálfur flöktandi eins og fiðrildi. Hugur minn flögrar frá einni blómkrónunni á aðra, en hvert einstakt blóm skilur eftir sig einíhvern ilm Opiran hugur þarf ekki að þýða tómárúm. Allt mannlíf, sem lifað er, á að hafa_ ein'hver áhrif á leik- 'húsið. Ég hef tilhneigingu til að hafa áhuga á öllu — eitt ár- ið er það stj örnufræði, annað er það húsagerðarlist, það þriðja fuglaskoðun eða japanskar blekteikningar. Þessi spuruli dilettantismi Porters stafar frá skóladögum hans í London. Haran fæddist í Shepherds Bush, skammt þar frá sem sjónvarpsstöð BBC stendur nú. Hann varð að láta sér nægja bamaskólamenntun. „Ég hafði ekki hugrekki til að spyrja spuminga — mér stóð Að eldast Soames hefur í meðförum Er- ics Porters brotizt fram sem sterkasti persónuleiki þessarar epísku sögu. í kvikmyndinni hefur hann tekið myndbreyt- ingu frá því að vera á þrítugs aldri unz hann hvesrfur okkur sjónum á sjötugsaldri. „Þetta er ekki eins erfitt og ætla mætti, þar sem það gerist smám saman á nokkrum mán- uðum. Það er ólíku saman að jafna eða í leikhúsinu, þar sem maður þarf e.tv.. að taka 30 ára sbökikbreytingu á þremur klukkustundum. Eric Porter hefur verið í hópi leikenda The Royal Shakespe- are Companys s.I. sjö ár, und- ir stjórn Peters Halls. Fyrir hálifu öðriu ári fðklk hann hálfs árs leyfi til að taka þátt í sinni fyrstu kvikmynd, „Kal- eidoscope, með Warren Beatly og Susannah York. Þegar hon- um bauðst að leika Soames í „Forsytesögunni“ fékk hann leyfið framlengt um eins árs skeið. Eric sagði: „Soames er stór- kostlegt hlutverk. En eftir að við erum skildir að skiptum, veit ég ekki hvað við tekur. Hvað er hægt að gera í sjón- varpi á eftir Forsyte?" Þegar Eric Porter fór í sum- arleyfi stefnir hann ekki í suð- urátt, til Spánar eða einhverra suðrænma pálmaeyja, þar sem menn flatmaga og sleikja sól- skinið. Því síður er líklegt að Eric Forter sem Soames. giftast. Mér geðjast ekki að þeirri hugmynd að verða bund inn í báða skó og geta ekki gert það sem mér þóknast“ Hann vafði sér vindling íhug- ull á svip. „Maður skyldi aldrei spyrja sjálfan sig: Er ég ham- ingjusamur? Ef eitthvað grípur hug manns allan, hvort sem það er vel heppmuð æfing eða eitt- hvað sem maður er að búa til í höndunum, þá flýgur tíminn og maður lítur til baka og hugsar með sér: Þetta var gaman“. Hann segist ekkert hafa á móti þvi að leika í fleiri kvik- myndum — „þorparahlutverk, hvenær sem er“. „Ég tek illmenni langt um- fram hetjur. Ég man þegar ég lék Rosmer í „Rosmerholm“ Ib sens (sem hann fékk leiklist- arverðlauin „Evening Standard“ fyrir árið 1959). Það er ein- hver Ulkynjaðasta rulla sem ég hef nokkru sinni orðið að kljást við: Rosmer var slíkur öðling- ur að það var barátta upp á Uf og dauða að reyna að vekja áhuga annarra á honum. Nei, ---geföu mér virki’'agt fúknenni hvenær sem er, og við föllumst í faðma fyrirhafnar'lauisit“. Um leið og Eric stóð upp og kvaddi dró hann krumpaða bítlahúfu upp úr vasanum og skellti henni á höfuðið :„Minn einasti hattur, sagði hann „ég bý undir honum.“ Þar sem hann hvarf okkur 25. maií 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.