Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 47. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 75 Ríkið hef ur misst milljarð í spariskírteinum í burtu Menningarverölaunum DV var úthlutað í ellefta skipti við málsverð á Hótel Holti í gærdag. Var þeim listamönnum er þótt höfðu skara framúr í sjö list- greinum, að áliti dómnefnda, afhentir verðlaunagripir úr marmara eftir Örn Þorsteinsson myndlistarmann. Verðlaunahafarnir sjást hér samankomnir fyrir utan Iðnó. F.v. Þorsteinn Gunnarsson og Leifur Blumenstein, sem fengu verðlaun fyrir endurbyggingu Viðeyjarstofu og Viðeyjarkirkju, Sigríður Þorvaldsdóttir fyrir Róbert Arnfinnsson, sem fékk verðlaun fyrir hlutverk Max í Heimkomunni eftir Harold Pinter, Björn Th. Björnsson fyrir bók sína Minn- ingarmörk í Hólavallagarði, Rut Ingólfsdóttir fyrir tónlistarstarf með Kammersveit Reykjavíkur, Viðar Víkingsson fyrir sjónvarpskvikmyndirnar Tilbury og Guðmundur Kamban og Sigurður Örlygsson fyrir myndlistarsýningu á Kjarvalsstöðum í fyrra. Á myndina vantar Valgerði Torfadóttur sem fékk verðlaun fyrir listhönnun. DV-mynd GVA Menningarverðlaun DV afhent í ellefta sinn I gær - sjá bls. 40-41 vaxa hraðar viðsí- gildatónlist -sjábls.7 Himinninn grétlikavið útförJapans- keisara -sjábls.9 Kunna íslendingar ekkiað drekka bjór? -sjábls.4 Islendingar nætaPólverj um í úrslita- ieiknum -sjábls. 16 Félagsmálaráöherra: Berekki ábyrgðánú- verandi hús- næðiskerfi öllu lengur -sjábls.2 Rafmagns- veitan reyndi að innheimta sexáragaml- anreikning -sjábls.5 í hörkubyl við Snæfell -sjábls.7 Áaðselja aflakvóta? -sjábls.7 Samkomulag um stjórn í Afganistan -sjábls. 11 Verður Bogd- anáframmeð landsliðið? -sjábls.33 Vinsælustu dægurlögin -sjábls.42

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.