Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 22
38 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. Smáauglýsingax - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vörubflar Plastbretti á vörubíla og vagna, fjaðrlr, hjólkoppar og púströr. Einnig notaðir varahlutir í M. Benz, Volvo og Scan- ia, m.a. SC LBT 111 (2ja drifa stell). pallar, bílkranar, dekk, felgur o.fl. Sendum vörulista. Kistill, Vesturvör 26, Kóp., sími 46005/985-20338. Notaðir varahlutir i flestar gerðir vöru- bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975. M. Benz 1219 og 1628 með vöruflutn- ingskassa til sölu. Uppl. í s. 91-604143. ■ Viimuvélar Traktorsgrafa, Ford 654 Country ’66, til sölu, skipti á Ford dráttarvél koma til greina. Uppl. gefur Ingvar í síma 96-61374 á vinnutíma. Óska eftir að kaupa Mölunarsamstæðu eða hluta úr samstæðu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2887. Case traktorsgrafa ’80 til sölu, ýmis skipti hugsanleg. Uppl. í síma 92-46555. ■ Sendibflar Volvo F 610 ’83, ekinn 210 þús. km, 5 'A m langur kassi, 2 hliðarhurðar. Uppl. í síma 91-641080 eftir kl. 18. ■ BQaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Bíialeigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendihíla, minibus. Sjálfskiptir bflar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður Qölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bflar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð- um Subaru st. ’89, Subaru Justy ’89, Sunny, Charmant, sjálfekipta bíla, bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177. Bónus. Vetrartilboð, sími 91-19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar- verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibfla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 9145477. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Simi 9145477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afeöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Góður bill óskast i skiptum fyrir mjög sérstæðar stofumublur, eina tegundin hér á landi, einnig Yamaha C 405, ónotað, o.fl. Uppl. í síma 91-38969 eftir kl. 19 öll kvöld. Óska eftir jeppa eða amerískum sendi- bíl í skiptum fyrir Suzuki Alto ’81, milligjöf 50 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-12916. Óska eftir góðum bil á 40-50 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-32221 yfir helg- ina. Óska eftir sendibil í skiptum fyrir Lada Sport árg. 1980 + greiðslur. Uppl. í síma 91-39792 eftir kl. 19. ■ Bflar til sölu Alvöru Jeepster ’73. Nú ætla ég að selja breiðfót vin minn og hann hefur 360 AMC vél, Scout gírkssa, Dana 20 millikassa og Scout hásingar með diskabremsum að framan. Vagninn er læstur að framan og aftan og á nýjum 38,5" Mudder og 12" felgum. Vagninn þarfriast útlitsviðgerða. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. gefur Egill í s. 91-667232 eða 91-666155. Ford Escort ’86 til sölu, 4ra dyra, ekinn 51 þús. km, fallegur bíll, einnig Skodi 130 ’86, 5 gfra, ekinn 22 þús. og VW rúgbrauð ’77, vatnskæld vél, góður hiti, nú er tíminn til að innrétta fyrir sumarið, skipti. Uppl. í síma 91-33495. M. Benz 307 dísil '80 sendiferðabíll til sölu. Einnig M. Benz 350 SEL ’77, svartur með öllu. Mazda 626 GLX 2,0 dísil ’84, með öllu. Uppl. í síma 92-14312 á kvöldin. Nissan Sunny Pulsar 1300 GL ’88 til sölu, grængrár, sanseraður, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk, toppeintak. Uppl. í síma 91-25115 og 42083 eftir kl. 18. 4x4 Dodge Ramcharger ’76, með Trater dísilvél, lítið tjónaður, Jackman felg- ur, breið dekk, verðtilboð, skipti ódýr- ari eða dýrari. S. 92-46618. Audi og Escort. Til sölu Audi 200 árg. ’80, 5 gíra, með rafm. í rúðum, í góðu lagi, og Escort ’82, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-33703. Cadillac Sedan deVille ’66 til sölu, í góðu standi, skoðaður ’88. Alls konar skipti koma til greina. Verðhugmynd 300 þús. Símar 9662272 og 96-62324. Dodge Challenger ’72 til sölu, verð- hugmynd 250-300 þús., skipti möguleg á van eða jeppa. Uppl. í síma 622391 í dag og næstu daga. Escort XR3 ’81 til sölu verðhugmynd 310 þús. eða 250 þús. staðgreitt. Fall- egur bíll. Uppl. í síma 91-652684 eftir kl. 19.30. Fiat Uno 45 '87 til sölu, á 250 þús. stað- greitt og Fiat Uno 45 ES ’84 á 150 þús. staðgr. Gullfallegir bílar. Símar 91-39820 og 687947.__________________ Honda Prelude ’83 til sölu, vel með farinn, lítið keyrður, toppeintak. Uppl. í síma 91-82041 eftir kl. 18 á í dag og allan laugardag. Honda Prelude EX '84 til sölu, íjogur sumardekk fylgja, selst aðeins gegn staðgreiðslu, verð 590 þús. Uppl. í síma 91-46664 milli kl. 19 og 22. Mitsubishi Pajero, langur, bensínbíll, árg. ’87, ekinn aðeins 25.000 km, út- varp/sergulband, ýmsir aukahlutir. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2965. Subaru 1800 4x4 nýskoðaður ’89, einn- ig Land Rover dísil og Bronco ’74. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Uppl. í síma 9678551.______________________ Suzuki Alto ’81 til sölu, ekinn 56 þús. km, ekki á númerum. Selst á 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-39183 á kvöldin. Tveir góðir. Honda Accord ’83, 2ja dyra og Mitsubishi Galant ’83, sjálfsk., aflstýri, seljast ódýrt gegn staðgr. eða góð kjör. Uppl. í síma 91-652560. Vel með farinn Dodge Aries st. ’86 til sölu, framhjóladrifinn, úrvals fákur, verð 650 þús., æskileg skipti á ódýrari bíl ’83-’85. Uppl. í s. 688753 e.kl. 19. Blazer ’74 8 cyl, sjálfskiptur, er ekki á skrá en í mjög góðu lagi, góð kjör. Uppl. í síma 9675873. Chevrolet Impala '78 til sölu, ekinn 71.400 mílur. Tilboð. Uppl. í síma 92-68224 eftir kl. 19. Mazda 626 2000 árg. 1982, góð vetrar- dekk, útvarp, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-73154. Nissan Sunny 4x4 árg. 1987 til sölu, dökkblár, ekinn 30.000. Fallegur bíll. Uppl. í síma 97-61265 eftir kl. 18. Subaru 1800 st. 4x4 ’83 til sölu. Einnig Lancer 1500 GLX ’86. Uppl. í síma 91-46519 eftir hádegi. Subaru 1800 station til sölu, árg. ’82, 4WD, góður bíll. Uppl. í síma 666065 á kvöldin.__________________________ Suzuki Alto ’81 til sölu, með nýlegum vetrar- og sumardekkjum, skoðaður ’89. Uppl. í síma 9675844 eftir kl. 19. Volvo 244 DL ’77 til sölu. Gott verð. Fallegur bíll að innan sem utan. Uppl. í síma 92-13913. Volvo 244 DL ’78 til sölu, sjálfekiptur, skipti á minni bíl, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-41307 eftir kl. 16. Volvo Delux 240 ’83 til sölu, ekinn 70 þús., sumar + vetrardekk, góð kjör. Uppl. í síma 92-68429. VW Golf GLS ’77, svartur með dökku gleri, fallegur kraftmikill bíll í mjög góðu lagi. Uppl. í sima 92-13805. Wagoneer '76 til sölu, 6 cyl., beinskipt- ur, upphækkaðm- og á álfelgum. Uppl. í síma 674204 eða 671291. Ódýr bíll. Subaru '79, ekinn rúmlega 90.000, þarfnast smálagfæringar, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-76853. BMW 315 árg. ’81 til sölu, góður bíll, ekinn 84.000 km. Uppl. í síma 91-42154. Colt '80 til sölu, þarfnast viðgerðar, tilboð óskast. Uppl. í síma 621752. Ford Orlon árg. '87, ekinn 13.000 km, til sölu. Uppl. í s. 91-52931 á kvöldin. Gott eintak af Saab 99 árg. '82, skulda- bréf. Uppl. í síma 92-14759. Lada Sport ’85, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 93-51413. Mazda 323 ’82 til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-73066. Mazda 323, árg. ®81, til sölu. Verð 98 þús. Uppl. að Miklubraut 70 (Elvira). Volvo DL station '85 til sölu. Uppl. í síma 91-656698. Willys CJ5, 8 cyl., mikið breyttur, til sölu. Uppl. í síma 98-34408. Ágætur Bronco til sölu. Uppl. í síma 93-38874. ■ Húsnæði í boði Leigumiólun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Blaðburðarfólk óskast. Útlent dagblað óskar eftir blaðburðarfólki á eftirmið- dögum virka daga í Kringlu, miðbæ og víðar. Uppl. í síma 91-621029. 3ja herb. íbúð í Stigahlíð til leigu til 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „1. júlí“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Húsnæði-húshjáp. Vill ekki einhver leigja mér ódýrt gegn einhverri hús- hjálp? Ég er stúlka utan af landi og hyggst fara í skóla í haust. Áhugasam- ir hafið samband við Ingibjörgu í síma 91-21564/91-16299 eftir kl. 16.30. Óskum eftir 1-3ja herbergja ibúð til leigu, til lengri eða skemmri tíma. Erum reglusöm og skilvís. Uppl. í síma 91-621967 eftir kl. 18 eða 91-21860 á skrifetofutíma. (Bjarni). Lítil íbúð óskast á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ fyrir fullorðinn mann. Uppl. veitir félagsmálastjóri Seltjarnarness í síma 91-612100._________________ Reglusöm kona á miðjum aldri óskar eftir íbúð á leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-24521. Eva. Ungan reglusaman mann vantar her- bergi til leigu í Hafnarfirði í 3 mán- uði. Er á götunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2966. Óska eftir herbergi á leigu í miðbænum eða nágrenni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2950. Löggiltir húsalelgusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022.____________________ Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 91- 673444._____________________________ Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu í miðbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-42653. Óska eftir einstaklingsibúð eða góðu herbergi, helst í gamla bænum eða nágrenni. Úppl. í síma 91-24329. Óska eftir geymsluhúsnæði fyrir búslóð í óákveðinn tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2959. ■ Atviimuhúsiiæöi Miöstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifetofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Leikhúsið Frú Emelia óskar eftir að taka á leigu 200 ferm húsnæði. Fyrir- framgreiðsla og hlýleg umgengni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2937. Geymsluhúsnæði óskast á leigu, ca 50-200 fin, á Stór-Reykajvíkursvæð- inu. Uppl. í síma 611210. Óska eftir ca 80-100 ferm skrifetofuhús- næði eða snyrtilegu iðnaðarhúsnæði miðsvæðis. Úppl. í síma 91-686379. ■ Atvinna í bodi Samsetning húsgagna. Viljum ráða laghentan fjölskyldumann, sem hefur góð meðmæli frá síðasta vinnuveit- anda, á lager við ýmis þrifaleg störf, svo sem samsetningu húsgagna. Hringið í síma 91-681410 og ákveðið viðtalstíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Fiskverkun Jóns Steinþórssonar, Kópa- vogi, óskar eftir starfsfólki, einvmgis gott fólk kemur til greina. Úppl. í dag í síma 91-43696 milli kl. 18' og 20 og virka daga í síma 42424 frá 8-12. Hafnarfjörður, Óska eftir heimilishjálp, ca 4 tíma, 1 sinni í viku eða hálfsmán- aðarlega. Hafið samband við auglþj. DV.í síma 27022. H-2964.____________ Óska eftir að komast sem ráðskona á fámennt heimili úti á landi eða í sveit. Hafið samband við auglþj. DV ( síma 27022. H-2960. Hárgreiðslusveinn óskast á 1. flokks hárgreiðslustofu úti á landi. Uppl. í síma 98-11778. Okkur vantar fólk í fiskvinnslu í Hafnar- firði strax. Uppl. í síma 652713. ■ Atvinna óskast Óska eftir atvinnu hálfan daginn, f.h., og kvöld- og helgarvinnu, hef verslun- arpróf, stúdentspróf, tækniteiknun og fatahönnun, er vön skrifstofust., afgr., veitingast. og hönnun. Vinsamlegast hafið samb. í s. 91-21696 og 622335. 23 ára duglegur, reglusamur og stund- vís maður óskar eftir góðri vinnu, hefur matsveinsréttindi og bíl til um- ráða. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2955. Kona á miðjum aldri óskar eftir vinnu sem fyrst, hálfan daginn, í bakaríi eða söluturni. Uppl. í síma 91-78963 eftir kl. 19. Kona óskar eftir vinnu við barnagæslu og eða ræstingu í heimahúsum, laun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91- 611273 og 13642. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18. Uppl. í síma 621080-og 621081. Tveir duglegir strákar á 17. ári óska eftir vinnu um helgar, flest kemur til greina, t.d. hreinsun á timbri. Uppl. í síma 611137 eftir kl. 15. 33ja ára kona óskar eftir starfi fyrir hádegi, vélritunarkunnátta og er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 675316. ■ Bamagæsla Dagmamma við Breiðagerðisskóla get- ur bætt við sig bömum, frá kl. 8-13, blandaður aldur, hefur kjarnanám- skeið. S. 91-39433 í dag og á morgun. ■ Ýmislegt Bráðvantar can-can búninga. Uppl. í síma 91-28077 milli kl. 12 og 12.30 og 91-623652, Sigga, eftir kl. 18 og 667145. Brynja. Til sölu fullorðinsmyndir. Tilboð sendist DV, merkt „2961“. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Spákonur Les i lófa og tölur, spái i spil. Uppl. í síma 91-24416. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý I Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- im. Ath. okkar lága (fostudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar almennar hreingemingar á íbúðum, stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp- hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld- og helgarþjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sími 42058. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hólmbræður. Hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017 og 27743. Þrif, hrelngerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 91-22841. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1989. Uppgjör tik-; skatts fyrir einstaklinga með rekstur’ t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.fr. Erum viðskiptafr., vanir skattaframtölum. Ömgg og góð þjón- usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23. Framtalsþjónustan. Framtalsaöstoð. Framtöl og uppgjör fyrir einstaklinga. Verð frá kr. 1800. Sé um kæmr ef með þarf, ódýr og góð þjónusta. S. 91-641554 og 641162. Hagbót sf., Armúla 21, Rvík. Framtöl frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð- gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta. (S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl, 15-23. Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs- son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja- vík-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326. ■ Bókhald Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir rekstraraðila. Tímavinna eða föst til- boð ef óskað er. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649. ■ Þjónusta Dyrasímaþjónusta. Löggiltur raf- virkjameistari. Gömul og ný símkerfi yfirfarin, einnig gangaljós og reyk- skynjarar. Áratuga reynsla. S. 656778/29167 kl. 18-20. Gólflistasala! Frábært verð. Mikið lir- val. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Höfðatúns og Borgartúns). Uppl. veittar í síma 22184 og hjá Gulu lín- unni, s. 623388. Veljum íslenskt. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efhum, jafnt stómrn sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, öll innanhúss-smíðavinna, pússum upp íbúðir, leggjum parket og flísar, vönduð vinna, fagmenn. Sími 667247 e.kl. 19, Sigurður, og 84535, Bjarni. Getum bætt við okkur verkum Fagmenn, vönduð vinna. Tímavinna. Tilboð. Mæling. Húsaþjónustan sf, sími 91-672950 og 681546. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Nýsmíði - húsaviðgerðir. Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn., eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. Raflagnateikningar - sími 680048. Raf- magnstæknifræðingur hannar og teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús, verslanir o.fl. Tek að mér almenna gröfuvinnu og snjómokstur, hvenær sem er á sólar- hringnum. Úppl. í síma 91-75576 og 985-31030. Getum bætt við okkur málningarvinnu. Ásgeir Guðmundsson málarameistari, sími 91-672140 og 91-672556. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal, s. 79024, Galant GLSi 2000 89, bílas. 985-28444. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Slgurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas. 985-24151 og hs. 075152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennarl, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Kénnl á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðlnn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ■ Innrömmun Ál- og tréllstar, sýrufritt karton. Mikið úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar. Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, s. 91-25054.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.