Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. 39 ■ Húsaviðgerðir Endurnýjum hús utan sem innan. At- vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar á hálfvirði. Uppl. í símum-91-671147 og 44168. ■ Nudd Nudd- og gufubaðstofan Hótel Sögu. Bjóðum upp á almennt líkamsnudd, gufu, ljós (nýjar perur), heitan pott og tækjasal. Gott fagfólk. S. 91-23131. Slökunarnudd. Kem í heimahús og nudda fólk. Einnig á kvöldin. Nudd fyrir alla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2947. ■ Til sölu Litið notaður stjörnukíkir með stjörnu- fylgju til sölu, kostar um 120 þús. nýr. Góður afsláttur. Sími 98-34408. Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar aftur, verð frá 2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm- fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið, Klapparstíg 31, sími 91-14974, Karen, Kringlunni 4, sími 91-686814. Nýkomið mikið úrval af Lafði Lokka- prúð: dúkkur, hestar, tré, kastali. Barbie hjartafjölskyldan: dúkkur, dúkkuhús og allir fylgihl. Legókubb- ar. 5% staðgrafsl., 20-70% afsl. í miklu magni. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg, sími 91-14806. ■ Vagnar Kerra ’81 til sölu með 8 tonna heildar- þunga, eigin þyngd 2,5 tonn, sturtar á þrjá vegu. Uppl. í símum 985-21301 og 91-52208 eftir kl. 18. ■ Verslun fatadeild: 20-50% afeláttur til 20. febr- úar á meiri háttar nærfatnaði, dress- um úr plasti og gúmmíefnum. 1 tækjadeild: Frábært úrval af hjálpar- tækjum fyrir hjónafólk, pör og ein- staklinga. Athugið! Allar póstkröfur dulnefndar. Opið frá kl. 10-18 mánud. til föstud. og 10-14 laugard. Erum í Þingholtsstræti Í, sími 14448. Littlewoods pöntunarlistinn. Vörur á Littlewoods verði. -Littlewoods gæði-. Opið frá kl. 15-17 alla daga. Krisco, Hamrahlíð 37. Sími 91-34888. Otto Versand pöntunarlistinn er kom-, inn. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úr- val af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Benz 309 ’87 til sölu. Uppl. í síma 91- 688803. Daihatsu Charade turbo '88 til sölu, ekinn 13 þús., rafdrifnar rúður og úti- speglar, sportinnrétting, litaðir stuð- arar og sílsabretti, sumar og vetrar- dekk, útvarp og segulband, toppbíll. Uppl. í síma 92-14519. BÍLSKÚRS MMC L 300 minibus ’87 til sölu og sýn- is í Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími 91-673232. Þjónusta M. Benz 814 ’85 til sölu, með lyftu, ekinn 102 þús. km. Uppl. í síma 985- 23646. Við smiðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, s. 92-37560/37631/37779. Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsimi 91-21602 og 641557. Húsaeinangrun hf. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hf., símar 91-22866/82643. Gott prjónagarn. Prjónauppskriftir í úrvali. Ný sending, áteiknaðar páska- vörur. Póstsendum. Hannyrðaversl- unin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130. Bílar til sölu SENDLAR ÓSKAST Á AFGREIÐSLU DV STRAX 3 daga í viku. Upplýsingar í síma 27022. AÐALFUNDUR HANDKNATT- LEIKSDEILDAR ÞRÓTTAR verður haldinn laugardaginn 4. mars 1989 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf og rætt um framtíð deildar- innar. Stjórnin Jhurða OPNARAR FAAC. Loksins fáanlegir á íslandi. Frábær hönnun, mikill togkraftur, hljóðlátir og viðhaldsfríir. Bedo sf., Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17. Úrval Tímarit fyrir alla Quentovic er fundinn - en hvað var Quentovic? Á árunum upp úr 700 var hún helsta verslunarborg þess markaðsbandalags sem þá var I Evrópu. Listin að gefa Rithöndin afhjúpar okkur - rithöndin okkar er lykillinn að persónuleikanum. Skilningur á henni getur létt okkur lífið, bæði sem einstaklingum og í samfélagi við aðra. Þetta er aðeins sýnishom af því sem er að lesa í Úrvali núna. Ásknftarsíminn cr Náðu þér í hefti strax á næsta blaðsölustað. 27022 Hve lengi tekur sjórinn við - Strendumar em að fara á kaf - í sorpi og úrgangi. Við verðum að gera eitthvað í málinu. - því fleiri hugmyndir sem maður gefur öðmm, því meira skiljum við eftir okkur, þegar öllu er á botninn hvolft. Kókaínkóngurinn - SAGA AF ILLMENNI. - Þetta er saga af harðsvímðum glæpamanni sem hafði Hitler að fyrirmynd og stefndi að því að koma vestrænni menningu á kné með því að eitra fyrir henni - í bókstaflegri merkingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.