Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. Utlönd Vegið að matarhefðum Vestur-Þjóðverjar eru ekki ánægðir með úrskurð dómstóls Evrópubandalagsins sem kveður á um að nú eigi að vera hægt að kaupa erlendar pylsur i v-þýskum verslunum. Aldagamlar matarhefðir verða nú fyrir barðinu á dómurum Evr- ópubandalagsins. Ástandið er þó ekki það slæmt að hætta sé á opin- berum uppskriftum að sameigin- legum evrópskum réttrnn heldur gilda hin nýju lög um innflutning á matvælum milli Evrópubanda- lagsríkjanna. I þessum mánuði var ógilt bann Vestur-Þjóðveija við innflutningi á erlendum pylsum. Vestur-Þjóð- veijum hefur verið mjög umhugað um að vemda löggjöf sína um mat- væli og drykki og er því ákvörðun dómstóls Evrópubandalagsins þeim talsvert áfall. Fyrir tveimur ámm urðu þeir að lúta í lægra haldi varðandi inn- flutning á erlendum bjór. Franskur bjór hefur verið álitinn „óhreinn" í Vestur-Þýskalandi. En aðrar þjóð- ir hafa líka verið kenjóttar og hefur vestur-þýskt pasta verið stimplað sem „óhreint" á Ítalíu og ítölsk salami „óhrein“ í Frakklandi. Sameinaður markaður En vegna væntanlegs sameigin- legs markaðar Evrópubandalags- ríkjanna árið 1992 þykir Evrópu- dómstólnum ástæða til að rifta slík- um reglugerðum þó svo að tilgang- urinn með þeim hafi verið góður og í þágu neytenda að því er sagt er. Þær þykja nú standa í vegi fyrir eðlilegum viðskiptum. Framkvæmdanefnd Evrópu- bandalagsins telur ekki nauðsyn- legt né æskilegt að spinna laganet utan um mat bandalagsríkjanna en drög að reglugerð um aukefni í matvælum og umbúðir em komin vel á veg. Einnig er í bígerð löggjöf um hreinlæti. Skemmst er að minnast óttans í Bretlandi við salmónellabakteríur í eggjum og listeríabakteríur í osti. I Frakkl- andi hefur hreinlætið batnað eftir að rekja mátti tuttugu og fimm dauðsföll til neyslu á mjúkum osti með listeriabakteríunni. Rökin ósannfærandi Samkvæmt úrskurði Evrópu- bandalagsins þarf nú ekki lengur að vemda vestur-þýska neytendur fyrir mjólk, eggjum og soju í er- lendum pylsum. Rök Vestur-Þjóð- verja um að neytendur fái ekki nóg af prótínum í sig ef þessum efnum er blandaö í pylsumar þóttu ekki nógu sannfærandi og ekki skipta máli. Það sem þykir skipta máli er að merkt sé á umbúðunum hvort kjötið sé blandað einhverjum öðr- um efnum. Er Vestur-Þjóðverjum bent á að þar fái þeir ágætis tæk- ifæri til að koma sinni ekta vöra á framfæri. Pastadeilur Sjálfir vom Vestur-Þjóðveijar ekkert hressir þegar ítalir bönnuðu vestur-þýskt pasta úr venjulegu hveiti á þeirri forsendu að það væri léleg eftirlíking. Dómstóllinn úrskurðaði að það væri engin ástæða til að stöðva framleiðslu ít- ala á pasta úr durumhveiti sem er harðara en venjulegt og auk þess auöugra af glúteni. Ekkert þótti heldur athugavert við pastafram- leiðslu Vestur-Þjóðveija og bannið því látið falla niður. Og í fyrra þurftu Frakkar að gera sér að góðu gervirjóma sem þeim fannst óþarfi á meðan Evrópubandalagið er að reyna að losa sig við smjörfjallið. Þrátt fyrir reglugerðir Evrópu- bandalagsins um matvæli er ekki búist við að neysluvepjur breytist mjög í aðildarríkjunum. Vestur- Þjóðverjar halda sig til dæmis við heimabmggaðan bjór þrátt fyrir meira úrval nú en áður. Reuter Nauðungaruppboð á eförtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum ta'ma: Lyngháls 3, þingl. eig. Sveinbjöm Runólfcson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafeson hdl. Lyngháls 7, þingl. eig. Sultu- og efiia- gerð bakara, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lækjarás 7, þingl. eig. Sigurður Gunn- arsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Garðar Garðars- son hrl. Meistaravellir 33, 4. hæð t.h., þingl. eig. Guðlaugur G. Jónsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur era Ævar Guðmxmdsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Miðleiti 1,4. hæð, þingL eig. Þorsteinn H. Ingibergsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur era Iðnaðarbanki íslands hf., Eggert B. Ólafeson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Miklabraut 36, hluti, talinn eig. Björg- vin Víglundsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur era Bjami Ásgeirsson hdl. og Sveinn Skúlason hdl. Möðrufell 15, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Helgi Helgason, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafeson hdL Nesvegur 53, þingl. eig. Guðjón Andr- ésson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Jóhann H. Níels- son hrl. Nesvegur 55, 01-02, þingl. eig. Jón Valur Smárason, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Egg- ert B. Ólafeson hdl. Njálsgata 72, 3. hæð t.h., þingl. eig. Astríður Amgrímsdóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Njálsgata 112, kjaUari, þingl. eig. Ólaf- ur M. Magnússon, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur era Ólafúr Gústafeson hrl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆITIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum ta'ma: Álfaland 5, þingl. eig. Gunnar Jónas- son og Inga Karlsdóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend- ur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Ú(> vegsbanki Islands hf„ Veðdeild Lands- banka íslands, Steingrímur Þormóðs- son hdl„ Eggert B. Ólafeson hdl„ toll- stjórinn í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl„ Lögmenn Hamraborg 12, Lands- banki íslands, Haukur Bjamason hdl„ Ólafur Gústafeson hrl„ Ath Gíslason hrl„ Biynjólfúr Kjartansson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Álftamýri 4, 3. hæð t.h„ þingl. eig. Biynhildur Jensdóttir, mánud. 27. fe- brúar ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Ásvallagata 60, þingl. eig. Elín G. Bi- eltvedt, mánud. 27. febrúar _’89 kl. 11.00. Úppboðsbeiðendur era Útvegs- banki íslands hf„ Ólafur Gústafsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnaðarbanki íslands. Bókhlöðustígur 10, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Unnur Úlfarsdóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur era Sigurður G. Guð- jónsson hdl„ Veðdeild Landsbanka Islands, Landsbanki íslands, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl„ Gjaldheimt- an í Reykjavík og Iðnaðarbanki ís- lands hf. Flúðasel 74, 1. hæð A, þingl. eig. Eg- ill Vilhjálmur Sigurðsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Grundarstígur 18, (lóð), þingl. eig. Hótel Reykjavík hf„ mánud. 27. febrú- ar ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur era Skúh Bjamason hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafeson hdl. Hagamelur 37, kjallari, þingl. eig. Guðný Björk Richardsdóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 11.30. Úppboðs- beiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Hagasel 21, þingl. eig. Gunnar Gunn- arsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hamraberg 8, þingl. eig. Gunnar Þor- steinn Jónsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Háberg 7, íb. 0203, þingl. eig. Elínborg M. Vignisdóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafeson hrl. Hólaberg 46, þingl. eig. Jóhann J. Helgason, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur era Gjald- heimtan í Reykjavík og Þorfinnur Egilsson hdl. Hvassaleiti 32, kjallari, þingl. eig. Fríða Ólafedóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur era Ólafur Gústafeson hrl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Krosshamrar 1 A, þingl. eig. Kópur Kjartansson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Þormóðsson hdl. Laugarásvegur 21, þingl. eig. Ingólfúr Guðbrandsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er tollstjór- inn í Reykjavík. Njálsgata 22, þingl. eig. Brynhildur Olgeiísdóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Nóatún 31, 1. hæð vinstri, þingl. eig. Tryggvi Eiríksson og Ágústa Tómas- dóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki Is- lands hf. Nóatún 31, 2. hæð vinstri, þingl. eig. Kristinn Steingrímsson og Una Jó- hannsd., mánud. 27. febrúar _’89 kl. 15.00. Úppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands hf. Nóatún 31, 3. hæð hægri, þingl. eig. Guðjón Karlsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Út> vegsbanki íslands hf. Nóatún 31, 3. hæð vinstri, þingl. eig. Lilja Pétursdóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Út- vegsbanki íslands hf. Ránargata 4, 1. hæð t.v„ þingl. eig. Ólafiir Halldórsson og Berglind Ragn- arsd., mánud. 27. febrúar ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmundur Þórðarson, hdl„ Jón Ingólfeson hdl„ Veðdeild Landsbanka Islands, Guðjón Armann Jónsson hdl„ Sigurmar Albertsson hrl. og Ólafúr Gústafeson hrl. Reykás 22, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Lúð- vík Bjamason, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Skeifan 5, nyrðri hluti, þingl. eig. Baldur S. Þorleifsson, mánud. 27. fe- brúar ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn- lánasjóður, Guðjón Armann Jónsson hdl„ Baldur Guðlaugsson hrl„ Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Skútuvogur 10, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Sverrir Þóroddsson, mánfid. 27. febrúar ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðend- ur era Eggert B. Ólafeson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Stelkshólar 4, 3. hæð C, þingl. eig. Ami B. Sveinsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður G. Guðjónsson hdl. Stíflusel 3, íb. 0202, þingl. eig. Sigríður Gissurardóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur _era Gjaldheimtan í Reykjavík og Ami Einarsson hdl. Tjamargata 39,2„ 3. hæð og ris, þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðend- ur era Ásgeir Thoroddsen hdl„ Lands- banki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifeson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 10.30. Úppboðsbeiðendur era Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og Baldur Guðlaugsson hrl. Vesturbrún 33, þingl. eig. Helgi Berg- þórsson, mánud. 27. febrúar ’89 ld. 10.45. Úppboðsbeiðendur era Gjald- heimtan í Reykjavík, Skúli J. Páíma- son hrl„ Eggert B. Ólafeson hdl„ Hall- grímur B. Geirsson hrl„ Guðjón Ár- mann Jónsson hdl„ Sveinn Sveinsson, hdl„ Lögfræðiþjónustan hf„ Ásgeir Thoroddsen hdl. og tollstjórinn í Reykjavík. Vesturgata 75, íb. 0001, þingl. eig. Hólaberg sf„ mánud. 27. febrúar ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur era Sig- urður G. Guðjónsson hdl„ Guðjón Armann Jónsson hdl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Víðimelur 31, hluti, þingl. eig. Jón ívarsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era Ásgeir Thoroddsen hdl„ Sigríður Thorlacius hdl„ Ólafúr Axelsson hrl. og Andri Árnason hdl. Þjóttusel 1, þingl. eig. Leifur Jónsson, mánud. 27. febrúar ’89 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVlK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftírtöldum fasteignum: Bræðraborgarstígur 15, þingl. eig. Þorsteinn Guðmundsson, fer fi-am á eigninni sjállri mánud. 27. febrúar ’89 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur era Landsbanki Isíands, Ólafiir Gústafe- son hrl„ Gústaf Þór Tryggvason hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf. Dalsel 6, jarðhæð 0002, þingl. eig. Amdís Theodórs, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 27. febrúar ’89 kl. 17.15. Úppboðsbeiðendur era Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Baldur Guð- laugsson hrl. Flókagata 5, kjallari, þingl. eig. Erl- ingm- B. Thoroddsen, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 27. febrúar ’89 kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Hólaberg 34, þingl. eig. Urnlur Páls- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 27. febrúar ’89 M. 18.15. Upp- boðsbeiðendur era Sveinn H. Valdi- marsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka Islands, Útvegsbanki Islands hf. og Bogi Ingi- marsson hrl. Kaplaskjólsvegur 89, 4. hæð f.m„ tal- inn eig. Þráinn Sverrisson, fer fram á eigninni sjálfii mánud. 27. febrúar ’89 kl. 15.45. Úppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Baldur Guð- laugsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.