Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu MARSHAL-Stórlækkun. Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Innréttingar 2000 hf. Febrúartilboð: frí uppsetning. Innréttingar í eldhús, bað og í svefnherb., staðlað og sérsmíðað. Komum heim til þín, mælum upp og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Hringið eða lítið inn í sýningarsal okkar að Síðumúla 32, sími 91-680624. Opið laugardag og sunnudag. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka cþiga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Góöar gjafir fyrir börnin. Barnahús- gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð, skólaborð m/loki og snyrtiborð m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk, falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl. hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755. Kelvinator ísskápur, verð 7 þús. Cort- ina ’77, skoðuð ’89, snjó- og sumar- dekk, ný kúpling, verð 70 þús., tek ódýrari bíl upp í, ca 10-30 þús. S. 91-45196. Mjög einstæður stofuskápur til sölu, sá eini hér á landi, ásamt öðrum minni, einnig ónotað orgel, Yamaha C 405, með ótal finesum. Uppl. í síma 91-38969 eftir kl. 19 öll kvöld. Til sölu: Sófasett, 3 + 2 + 1, kr. 9500, tvöfalt útvarps- og segulbandstæki, teg. Shankei, kr. 9500, ísskápur, kr. 5000, eldavélaplata, 2ja hellna, kr. 5000. Uppl. að Miklubraut 70 (Elvira). 10 rafmagnsþilofnar ásamt 600-lítra vatnshitadunki til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2929. Eidhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8M8. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, simi 91-689474. JVC super hifi videotæki, 4ra hausa, digital, 2ja hraða, + margt fleira til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-2944._________________ Megrunarfrævlakúr og hárkúr. Send- um í póstkröfu allar tegundir af Ortis vítamínum. Mico sf., Birkimel 10, s. 91-612292. Opið alla daga milli 13-17. Mikiö úrval af vefnaðarvöru, glæsilegt litaúrval. Saumavélar og overlockvél- ar. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 91-23662. Svefnsófi, svefiibekkur og eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 91-17949. Einnig ódýrt málað tekk hjónarúm. Sími 91-29922. VHF 12 rása talstöð til sölu. Einnig mjög góður fatalager, möguleg skipti á vélsleða, fjórhjóh og fleiru. Uppl. í síma 92-14312 á kvöldin.____________ Bíiasimi til sölu, Mitsubishi 985. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2962. Flatningsvél, Baader 440, til sölu, gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96-27668 ög 96-21231 á kvöldin. Nýlegt svart járnrúm, 1 'A breidd, frá Hreiðrinu til sölu, einnig blá hopp- róla. Uppl. í síma 91-13987 eftir kl. 19. Repromaster til sölu, notaður, fæst fyr- ir lítið. Uppl. í símum 91-623133 og 623134 á daginn. ■ Oskast keypt Óska eftlr dekkjum og felgum (króm eða white spoke) fyrir Ford Econoline, 16 eða 17 ", breið, í skiptum fyrir nýlegan fjarstýrðan síma frá Panasonic og nýlegt ferðaútvarpstæki, 2x20 W, með tveim „cassette" og tónjafnara, frá Aiwa. Uppl. í síma 91-78842. Búslóö óskast keypt. Smekkleg og vel með farin búslóð óskast, þ.e. allt í stof- una, hjónaherb. og tvö bamaherbergi, staðgreitt. Uppl. í síma 611960 e.kl. 19. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir aö kaupa eldavél, teppi og eldhúsinnréttingu, einnig nýlegan þurrkara. Uppl. í síma 91-51570 og 651030. Óska eftir að kaupa einfalt bamarúm, gjarnan frá Ikea. Uppl. í síma 91- 671185. Óska eftir aö kaupa hrærivél. Uppl. í síma 96-22663. Óska eftir oliukatli, 2,0-3,5. Uppl. í síma 93-47729 eftir kl. 20. ■ Verslun 30% afsláttur af skartgripum og hár- skrauti. Úrval af undirfatnaði. Snyrti- vöruverslunin Tarý, Rofabæ 39 og Reykjavíkurvegi 60, Hafnf. Látiö filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Saumavélar frá 17.990, skíöagallaefni, vatterað fóður, rennilásar og tvinni, áteiknaðir dúkar, páskadúkar og föndur. Saumasporið, sími 91-45632. Stórútsala! Mikill afsláttur á öllum vörum verslunarinnar, nú á allt að seljast. Póstsendum. Skotið, Klappar- stíg 31, sími 14974. 30% afsláttur af baðmottusettum. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, sími 686814. ■ Fatnaöur Sniðum og saumum, m.a. árshátiðar-, fermingar- og útskriftardress, fyrir verslanir og einstaklinga. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Tek að mér viðgeröir á fatnaði, stytti buxur o.fl. Uppl. í s. 91-77620 og 44508. ■ Heimilistæki Uppþvottavél og þvottavélar til sölu, ennfremur varahlutir í flestar gerðir þvottavéla. Uppl. í síma 91-670340. ■ Hljóðfæri Fender gítarar, Fender bassar. Margar gerðir og litir. Einnig mikið úrval gít- ara af öðrum teg. Sendum um land allt. Tónabúðin Akureyri, s. 96-22111. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Casio búðin auglýsir: Útsala á raf- magns- og midi gítörum. Uppl. í síma 91-31412, Síðumúla 20. Óska eftir að leigja rafmagnspíanó í eina viku vegna árshátíðar. Uppl. í síma 91-681964. ■ Hljómtæki Goldstar hljómtækjasamstæða til sölu, með geislaspilara. Uppl. í síma 91-76239. Einar Ben. ■ Teppaþjónusta Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell - teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742._____________________ Stigahús - fyrirtæki - íbúðir. Hreinsum teppi og úðum composil. Nýjar og öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755, kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson. ■ Húsgögn Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett og stakir sófar, hornsófar eftir máli. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2. hæð, sími 91-36120. Mekka hillusamstæða frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu, 3 einingar. Nán- ari uppl. í síma 91-78466 eftir kl. 18 í dag og á laugardag. Stórt furuhjónarúm með náttborðum til sölu, selst ódýrt, dýna getur fylgt. Uppl. í síma 91-83791. ■ Málverk Tilboð óskast í tvær gullfallegar vatns- litamyndir eftir Jón Jónsson (bróðurr Ásgríms), önnur fi-á Þingvöllum, hin frá Kleifarvatni. S. 91-45196. ■ Bólstrun Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26, símar 91-39595 og 39060. Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag- menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja- víkurvegi 62, sími 651490. ■ Tölvur Ericsson AT tölva með innbyggðum 40 MB hörðum diski og einu disklinga- drifi, 512 K vinnsluminni, gulum skjá og lyklaborði, Texas Omni leysiprent- ara 2115, Page Planner umbrotsfor- riti. Uppl. í síma 96-62358 eða 96-62222. Brynjar. BBC tölva til sölu með skjá, diskettu- drifi, ritvinnslu, stýripinnum og leikj- um. Uppl. í síma 91-52487. Ný, ónotuð IBM tölva með prentara til sölu. Uppl. í síma 91-10729. Vantar leiki i Spectravideo SV-328 tölvu. Uppl. í síma 91-79906. ■ Sjónvörp 60" sjónvarp. Til sölu 60" Philips myndvarpi (sjónvarp). Tilvalið fyrir féiagsheimili, heima í stofu eða á krá (pöbb). Jafnast á við C-sal í bíó. Stór- kostlegt tæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2940. Ferguson litsjónvörp til sölu, stærðir 14", 21", 22", 24" og 26". Notuð Fergu- son sjónvörp tekin upp í. 1 Zi árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu Samsung 20" sjónvarp með fjar- stýringu og afruglari, selst saman á 35 þús. Upplýsingar að Miklubraut 70 (Elvira). ■ Ljósmyndun Minolta super, 8 mm, kvikmyndatöku- vél með hljóði til sölu. Uppl. í síma 91-35305 milli kl. 20 og 21. Fjölnir. ■ Dýxahald Reiðskólinn Reiðhöllinni. Byrjenda- námskeið hefst 27. febr. kl. 17 fyrir þá sem ekki eiga hesta og annað nám- skeið á sama tíma fyrir byrjendur á eigin hestum. Einnig minnum við á nokkur pláss laus hjá Reyni Aðal- steinssyni 6. mars. kl. 18, 19 og 20. Viðfangsefni taumvinna með meiru. Uppl. og innritun í síma 673620 milli kl. 13 og 17 virka daga. Tamningastöðin Steinum, s. 98-78822. Höfum til sölu hesta og hryssur, tam- in sem ótamin, einnig mikið úrval af tryppum. Tilvalið til fermingargjafa. Leggjum áherslu á örugga þjónustu. Hafið samband. Hundaeigendur athugið! Tek hunda í dag-gæslu, einnig til lengri eða skemmri tíma, góð aðstaða, sann- gjamt gjald. Nánari uppl. veittar í síma 91-20813. Til sölu 6 vetra, góður reiðhestur und- an Leist 960, mjög ljúfur foli á 5. vetri undan Viðari 979, einnig hestfolald undan Náttfara 776 og Skjött 6640. Uppl. í síma 91-44208. Vetraruppákoma íþróttadeildar Fáks verður laugard. 25. febr. kl. 14 ef veð- ur leyfir. Keppt verður í tölti unglinga og fullorðinna og 150 m skeiði. Stjóm- in. Fallegur rauðglófextur hestur til sölu, 15 vetra, er vel upp alinn, hefur allan gang, ljónviljugur. Uppl. í síma 98-66057. Hestar til sölu, rauður og brúnn, báðir 6 vetra, góðir reiðhestar. Uppl. í síma 91-667031. Tek hesta i tamningu og þjálfun, góð aðstaða, sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-667289. Haukur Níelsson. Tvö hestpláss í stóru og góðu hesthúsi til sölu. Upplýsingar í síma 91-34724 eftir kl. 18.. Stálpaða læðu, fallega og þrifna, vant- ar gott heimili. Uppl. í síma 91-75692. ■ Vetrarvörur Til sölu mjög góð vélsleðakerra með nýjum uppkeyrsluhlera og nýmáluð. Góð kerra, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 689556 eftir kl. 19. Hakan skíði, 1,50, með Look bindingum og Nordica skíðaskór nr. 36 til sölu. Uppl. í síma 91-73814. Vélsleði, Wild Cat 650 ’89, til sölu, sem nýr, mjög gott eintak. Uppl. í síma 91-675309. Engin skipti. Óska eftir Indy 400 ’88 eða sambærileg- um sleða. Uppl. í síma 93-81247 eftir kl. 19. ■ Hjól Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvö stk. Suzuki LT 500 fjórhjól. Annað hjólið er fulltjúnað en hitt er stand- ard. Bæði hjólin eins og ný. Uppl. í síma 92-14266 eða 92-12410 e. kl. 19. Yamaha YZ 490 '85 til sölu, mjög lítið notað, hjól í toppstandi. Til sýnis og sölu hjá bílasölunni Bílaborg, sími 91-681299. Yamaha FZR 1000 árg. ’88 til sölu í tjónsástandi. Uppl. í s. 91-52931 á kvöldin. Óska eftir mótor í Hondu CB 750 F ’80 eða hjóli til niðurrifs með heilum mótor. Uppl. i síma 96-61677. 25 ára smiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-53823 eftir kl. 18. Nýleg Honda Scoope til sölu, keyrð ca 5.000 km. Uppl. í síma 611960 e.kl. 19. ■ Vagnar Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989 gerðimar væntanl. í mars/apríl. Sjón er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn- um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu, kaupanda að kostnaðar lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370. Óska eftir léttri bútsög, sem hægt er að snúa til að rista í, Elo eða öðru sam- bærilegu. Uppl. í síma 97-21479 eftir kl. 18. MFlug Flugkennarar óskast til starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2931. E Byssur Frá Skotfélagi Reykjavíkur. Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður hald- inn laugardaginn 4. mars 1989 kl. 14.00 í fundarsal IDR, íþróttamiðstöðinni, Laugardal. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. ■ Verðbréf Hlutabréf i Flugleiðum til sölu. Tilboð er tilgr. nafn, síma eða heimilisfang, tilboðsgjafa sem og kaupgengi bréfa, sendist DV merkt „Hlutabréf 1989“. ■ Sumarbústaðir Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstoíú. S. 91-623106. Sumarbústaöur til sölu ca 90 km frá Reykjavík, í skipulegu sumarbústað- alandi, landið allt er vaxið birki. Uppl. í síma 91-53667. Eignarland fyrir sumarbústað til sölu á Suðurlandi. Uppl. í síma 91-52662. ■ Fyrir veiðimenn Hafbeitar- og stangaveiðiaðstaða til leigu í Skorravíkurá á Fellsströnd. Tilboð óskast fyrir 15. mars. Uppl. veitir Rúnar í síma 93-41287. Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax- veiðimyndasettið með 25% afslætti. fslenski myndbandaklúbburinn, sími 91-79966. ■ Fasteignir Til sölu kjallaraibúð. 3ja herbergja, 50m2, Laugavegi 51b. Uppl. í síma 91-20585. ■ Fyiirtæki Söluturn með myndbandaleigu. Til sölu er vel staðsettur söluturn m/mynd- bandaleigu, mánaðarvelta ca 2 millj- ónir. Fyrirtækið er í fullum rekstri og bíður eftir réttum eiganda. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2919. Góð matvöruverslun, m/kvöld- og helg'-”* arsölu, til sölu í skiptum fyrir söluturn með veltu ca 2-3 milljónir á mán. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2934. Söluturn og matsölustaður, í eigin hús- næði, til sölu á Sauðárkróki, leiga kemur einnig til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Sauðárkrókur". Ágætis verslunarinnréttingar og fata- lager til sölu, saman eða sitt í hvoru lagi. Got verð. Uppl. í síma 91-622335 á daginn og 21696 á kvöldin. ■ Bátar Ford C-Power bátavélar, ljósavélar, iðnaðarvélar, 35-235 ha. Ford C- Power vélar eru sterkar vélar sem endast vel. Almenna varahlutasalan sfi, Faxafen 10, s. 91-83240. Eigum nú til afhendingar strax Víking 900, 9,9 tonn, með kvóta, og tvo Vík- ing 700, dekkaðan og opinn. Uppl. í símum 91-651670 og 651850. Hraðfiskibátur, Gáski 1000, 9,24 tonn, 100 tonna kvóti. Tilbúinn undir vél og tæki. Uppl. í síma 91-622554 á dag- inn og 72596 eftir kl. 19. Nýtt og ódýrt frá Mótun. Erum að klára fyrsta Gaska 850, 5,7 tonn, ganghr. 15-25 m. Verð frá 1,7 millj. án vél- ar/tækja. S. 91-53644, 54071 á kv. 6,3 tonna trébátur til sölu, góð tæki, skipti á minni möguleg. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2911. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/fi sími 25775 og 673710. Óska eftir 4ra-5 tonna bát í skiptum fyrir hús á Suðumesjum. Uppl. í síma- 92-16958 eftir kl. 19. 9,9 tonna trébátur i smíðum til sölu, kvóti fylgir. Uppl. í síma 91-53240. Bátaskýli við Hvaleyrarlón óskast til kaups.-Uppl. í síma 91-50409 og 50855. Fiskikör, fiskikör. Óskum eftir að kaupa notuð fiskikör. Uppl. í síma 91-11870. Þjónustiiauglýsingar Ódýr vinnuföt Öryggisskór m/stáltá frá kr. 2.747 Úlpur frá kr. 2.767 Samfestingar frá kr. 6.100 Loðfóðraður galli frá kr. 8.000 Skyrtur frá kr. 807 FAGMAÐURINN Suöurlandsbraut 10 - sími 68-95-15 Er gólfið skemmt? Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slípa gólf. Hafið samband. Bsteinprýði Stangarhyl 7, simi B72777 Milliveqqir - útveggir A vegqirM A-VEGGIR HF, Tindaseli 3, 109 Reykjavlk, slmi 670022 985 - 25427 Ódýrlr milliv. og loftaklæðning- ar I húsnæði þar sem hljóð og eldvarnar er krafist. Byggðir úr blikkstoðum og gifstrefjapíöt- um, naglalaus samsetnihg. Hentar vel I votrými, t.d. bað- herb. undir flísar. Einnig ein- angrun og klæðning innan á útveggi. Einföld og fljótleg uppsetning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.