Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 26
42 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. Þaö fer ekkert á milli mála að spútniklagið á íslandi um þessar mundir er lag Sam Brown Stop og miðað við stöðu og framgang lagsins á innlendu listunum þessa vikuna stoppar það fátt á leiðinni á toppinn. Þessi staða er mun augljósari á íslenska listan- um en lista rásar tvö, þar sem á íslenska listanum þarf að fara alia leið niður í áttunda sætið til að finna næsta lag á uppleið. Roy Orbison er þó enn á uppleið á rásarlistanum en hefur trauðla roð við Sam Brown. Simple Minds fylgja stórstökkinu í síð- ustu viku eftir á Lundúnalistan- um og tróna nú á toppnum. Hins vegar er ekki víst að dvölin þar verði löng því hinn sívinsæli Mic- hael Jackson birtist í fjórða sæt- inu með nýtt lag. Sam Brown er hka að gera það gott í Lundúnum en þegar Jackson ér annars vegar er fátt til bjargar. Debbie Gibson er nú líklegust til að leysa Paulu Abdul af vestra og gerir það í næstu viku eða alls ekki. -SþS- ISL. LISTINN 1. (1 ) JACKiE Blue Zone 2. ( 8 ) STOP Sam Brown 3. (2) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 4. (3 ) WAITING FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 5. (4) YOU GOT IT Roy Orbison 6. (6) BABY I LOVE YOUR WA- Y/FREEBIRD Will To Power 7. (5) FOUR LETTER WORD Kim Wilde 8. (13) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals 9. (17) SOMETHING’S GOTTEN HOLD OF MY HEART Marc Almond & Gene Pit- ney 10. (11) EVERY ROSE HAS IT S THORN Poison NEW YORK STRAIGHT UP 1. (D Paula Abdul 2. (4) IN YOUR EYES Debbie Gibson 3. (2) WILD THING Tone Loc 4. (5) LOVER IN ME Sheena Easton 5. (3) BORN TO BE MY BABY Bon Jovi 6. (7) SHE WANT'S TO DANCE WITH ME Rick Astley 7. (10) YOU GOT IT New Kids 8. (8) WHAT I AM Edie Brickell 9. (16) THE LIVING YEARS Mike And The Mechanics 10. O) WALKING AWAY Information Society 1. (1) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 2. ( 3 ) YOU GOT IT Roy Orbison 3. (13) STOP Sam Brown 4. ( 2) WAITING FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 5. (4) BABY I LOVE YOUR WA- Y/FREEBIRD Will to Power 6. (6) JACKIE Blue Zone 7. ( 5 ) ANGEL OF HARLEM U2 8. (29) SOMETHING'S GOTTEN HOLD OF MY HEART Marc Almond & Gene Pit- ney 9. (7) LAST NIGHT Traveling Wilburys 10. (9) ASLONG ASYOU FOLLOW Fleetwood Mac LONDON 1. (2) BELFAST CHILD Simple Minds 2. (3) LOVE CHANGES EVERYT- HING Michael Ball 3. (1 ) SOMETHING'S GOTTEN HOLD OF MY HEART Marc Almond & Gene Pit- ney 4. (-) LEAVE ME ALONE Michael Jackson 5. (17) STOP Sam Brown 6. ( 6) MY PREROGATIVE Bobby Brown 7. (4) THE LIVING YEARS Mike And The Mechanics 8. ( 5) LOVE TRAIN Holly Johnson 9. (9) FINE TIME Yazz 10. (11) HOLDMEINYOURARMS Rick Astley Simple Minds - barnið frá Belfast. Riddarar skrifborðsins íslendingar hafa haft það orð á sér að vera þrjóskir með afbrigðum og stoltari en allt sem stolt er; skapgerðarein- kenni ekki ólík þeim sem finna má í íslensku fjallafánunni og þeir hafa erft frá henni eða öfugt. Án þessara eiginleika eða lasta er hætt við að þjóðin hefði látið bugast er lág- þýskir kúguðu hana hvað kappsamlegast fyrr á öldum. En hún þraukaði af og rétti úr kútnum og bakinu og þykist ekki minni og aumari en aðrar þjóðir þó miklu muni í mannafla. Þess vegna kom það mörgum á óvart er það spurðist út á dögunum að eitt af svörum innlendra ráða- manna í stríðinu við óhróður grænfriðunga í hvalamáhnu, hefði verið að skrifa einhvers konar bænaskjöl til ráða- manna í Þýskalandi biðjandi þá líklega að skamma ljótu grænfriðungana og segja þeim að hætta að stríða okkur. DebbieGibson - rafmagnaður ungiingur Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DON'TBECRUEL............BobbyBrown 2. (2) APPETITEFORDESTRUCTION ........................Guns And Roses 3. (3) VOLUMEONE...........TravelingWilburys 4. (4) SHOOTING RUBBERBANDS.....Edie Brickell 5. (11) ELECTRIC YOUTH........Debbie Gibson 6. (5) GNR LIES...............Guns And Roses 7. (6) HYSTERIA................DefLeppard 8. ( 8 )GIVING YOU THE BEST.....Anita Baker 9. (13) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul 10. (7) NEWJERSEY.................BonJovi Fine Young Cannibals - malla áfram Bréfaskriftir af þessu tagi hefðu hugsanlega getað borið árangur á valdadögum Adolfs heitins þar syðra en eru bein- hnis hlægilegar nú á dögum í lýðræðisríki þar sem menn taka ekki heilu þjóðfélagshópana inn á teppi til tugtunar eftir pöntun. Það er hætt við að íslendingar myndu fyrtast við fengju þeir svona bænaskjöl og yrði lágkúra shk bréfrit- urum síst til framdráttar. Roy Orbison þýtur upp hstann á ný eftir smá bakslag í síðustu viku. Fyrir vikið verður Michael Jackson að víkja en má samt vel við una. Þrjár nýjar plötur skjóta upp kollin- um á listanum þessa vikuna og verður fróðlegt að fylgjast með framgangi þeirra á næstunni. -SÞS- ísland (LP-plötur Simply Red-brennur vel Bretland (LP-plötur 1. (7) MYSTERY GIRL..............Roy Orbison 2. (1) BAD..................Michaei Jackson 3. (5) THE RAW AND THE COOKED Cannibals 4. (2) VOLUME ONE...........Traveling Wilburys 5. (3)TECHNIQUE...................NewOrder 6. (4)REALLIFE................BoyMeetsGirl 7. (8) RATTLE AND HUM...................U2 8. (-) BIGTHING...................BlueZone 9. (-) DON'TBECRUEL.............BobbyBrown 10. (-) APPETITE FOR DESTRUCTIONS .......................Guns And Roses 1. (-) ANEWFLAME..............SimplyRed 2. (3) ANYTHINGFORYOU.......GloriaEstefan 3. (1) THE RAW AND THE COOKED .................Fine Young Cannibals 4. (9) ANCIENT HEART........Tanita Tikaram 5. (2) MYSTERYGIRL...........RoyOrbison 6. (8) WANTED......................Yazz 7. (6) THE LEGENDARY ROYORBISON Roy Orbison 8. (32) HYSTERIA.............DefLeppard 9. (10) THEINNOCENTS............Erasure 10. ( 7) LIVINGYEARS..MikeAndThe Mechanics

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.