Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. 43 Fólkífréttum Sigurður Örlygsson Siguröur Örlygsson myndlistar- maður fékk Menningarverðlaun DV 1989 fyrir myndlist. Sigurður er fæddur28.júlí 1946Í Rvíkoglauk námi í Myndlista- og handlistaskóla íslands 1971. Hann var í námi í Kon- unglega listaháskólanum í Kaup- mannahöfn hjá Richard Mortensen 1971-1972 og Art students league í New York 1974-1975. Sigurður var kennari á Egilsstöðum og Eiðum 1973-1974 og í Myndlista- og hand- íðaskóla íslands frá 1980. Sigurður kvaáitist 29. ágúst 1985 Ingveldi Ró- bertsdóttur, f. 30. maí 1953. Foreldr- ar Ingveldar eru Róbert Gestsson af Hafnarættinni, málari í Rvík, og kona hans, Ingveldur Einarsdóttir, starfsstúlka á Landspítalanum. Börn Sigurðar og Ingveldar eru Unnur Malín, f. 17. febrúar 1984, Þorvaldur Kári, f. 3. mars 1985 og Amljótur, f. 20. nóvember 1987. Dóttir Sigurðar er Theódóra Svala, f. 6. mars 1978. Fósturdóttir Sigurðar er Ingveldur Steinunn, f. 6. septemb- er 1975. Systir Sigurðar er Malín, f. 17. apríl 1950, fatahönnuður og kaupmaðuríRvík. Foreldrar Sigurðar eru Örlygur Sigurðsson, listmálari í Rvík, og kona hans, Unnur Eiríksdóttir. Föð- ursystkini Sigiirðar eru Ólafur, fyrrv. yfirlæknir á Akureyri, Guð- mundur Ingvi, hrl. í Rvík, Þórunn og Steingrímur, listmálari í Rvík. Örlygur er sonur Sigurðar skóla- meistara á Akureyri, Guðmunds- sonar, b. í Mjóadal, Erlendssonar, dbrm í Tungunesi, Pálmasonar, bróður Jóns, afa Jóns á Akri, Jóns Leifs, Jóns Kaldal ljósmyndara og Jóns Jónssonar, alþingismanns í Stóradal, afa Sigríðar Hjartar vara- þingmanns. Móöir Guðmundar var Elísabet Þorleifsdóttir ríka í Stórad- al, Þorkelssonar og konu hans, Ingi- bjargar Guðmundsdóttur, b. í Stóradal, Jónsdóttur, b. á Skeggs- stöðum, Jónssonar, ættfóður Skeggsstaðaættarinnar. Móðir Sig- urðar var Ingibjörg Sigurðardóttir, b. á Reykjum á Reykjabraut, Sig- urðssonar, b. á Brekku í Þingi, Jóns- sonar, bróður Ólafs, afa Steinunnar, konu Stefáns Stefánssonar skóla- meistara, langafa Sigurðar Nordals og Ólafs, föður Ólafs landlæknis. Ólafur var einnig langafi Jónas Kristjánssonar læknis, afa Jónasar Kristjánssonar ritstjóra. Móðir Ingi- bjargar var Þorbjörg Árnadóttir, systir Jóns, langafa Sigfúsar afa Lilju Maríu Snorradóttur, ólympíu- meistaraísundi. Móðir Örlygs var Halldóra Ólafs- dóttir, prests í Kálfholti, Finnsson- ar, b. á Meðalfelli, bróður Páls, lang- afa Þorsteins Thorarensens rithöf- undar. Finnur var sonur Einars, prests á Reynivöllum, bróður Björns, langafa Baldvins, föður Bjöms Th. Bjömssonar. Einar var sonur Páls, prests á Þingvöllum, Þorlákssonar, bróður Jóns, prests og skálds á Bægisá. Móðir Finns var Ragnhildur Magnúsdóttir, lög- manns á Meðalfelli, bróður Eggerts skálds. Magnús var sonur Ólafs, b; í Svefneyjum, Gunnlaugssonar, bróður Sigríðar, ömmu Gunnlaugs Briems, ættfóður Briemsættarinn- ar. Móðir Ragnhildar var Ragn- heiður Finnsdóttir, biskups í Skál- holti, Jónssonar. Móðir Ólafs var Kristín, systir Hans, langafa Ög- mundar Jónassonar. Kristín var dóttir Stefáns Stephensens, prests á Reynivöllum, Stefánssonar Steph- ensens amtmanns á Hvítárvöllum, Ólafssonar, stiftamtmanns í Viðey, Stefánssonar, ættföður Stephens- ættarinnar. Móðir Kristínar var Guðrún, systir Kristínar, langömmu Elínar, móður Þorvaldar Skúlasonar listmálara. Guðrún var Sigurður Örlygsson. dóttir Þorvaldar, prófasts og skálds í Holti, Böðvarssonar og konu hans, Kristínar Björnsdóttur, prests í Ból- staðarhlíð, Jónssonar, foður Elísa- betar, ömmu Þórarins B. Þorláks- sonar listmálara. Móðir Halldóru var Þórunn Ólafsdóttir, b. í Mýrar- húsum á Seltjarnarnesi, Guð- mundssonar og konu hans, Karítas- ar Runólfsdóttur, systur Þórðar, afa Kristjáns Albertssonar. Afmæli Sólveig Sigríður Sólveig Sigríöur Ólafsdóttir, Bogahlíð 8, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Sólveig Sigríður er fædd í Strandseljum og ólst þar upp. Hún lauk námi í Héraðsskó- lanum á Núpi í Dýrafirði og Kvennaskólanum á Blönduósi. Sól- veig bjó á ísaflrði 1934-1951 og hef- ur búið í Rvík frá 1951. Sólveig gift- ist 1934 Hannibal Valdimarssyni, f. 13. janúar 1903, fyrrv. ráðherra. Foreldrar Hannibals voru Valdi- mar Jónsson, b. í Fremri-Amardal, og kona hans, Elín Hannibalsdótt- ir. Böm Sólveigar og Hannibals eru: Amór Kjartan, f. 24. mars 1934, dósent í heimspeki, giftur Nínu Sveinsdóttur viðskiptafræðingi, þau eiga fimm böm: Ólafur Kristj- án, f. 6. nóvember 1935, blaðamað- ur, á þrjú börn: Elín, f. 15. nóvemb- er 1936, kennari á Flúðum í Hmna- mannahreppi, á fjögur böm: Guð- ríður, f. 15. desember 1937, skrif- stofumaður, á tvö böm, og Jón Baldvin, f. 21. febrúar 1939, utan- ríkisráðherra, kvæntur Bryndísi Schram og eiga þau fjögur böm. Systkini Sólveigar em Guðrún, f. 3. júlí 1897, d. 1987, gift Helga Guð- mundssyni, d. 1945, b. í Unaösdal á Snæfjallaströnd, Hafliði, f. 26. des- ember 1900, d. 1968, Þórður, f. 5. október 1902, útvegsmaður í Odda í Ögurhreppi, kvæntur Kristínu Helgadóttur, Árni, f. 1. september 1900, d. 1968, b. í Ögri, kvæntur Líneyju Ámadóttur, Kjartan, f. 17. febrúar 1913, deildarstjóri í Sam- vinnubankanum, kvæntur Kristj- önu Bjamadóttur, d. 1985, og Frið- flnnur, f. 19. febrúar 1917, d. 1980, forstjóri Háskólabíós, kvæntur Halldóm Sigurbjömsdóttur. Foreldrar Sólveigar vora Ólafur Þóröarson, b. í Strandseljum í Ög- urhreppi, og kona hans, Guðríður Hafliðadóttir. Ólafur var sonur Þórðar, b. á Hjöllum í Skötufirði, Gíslasonar. Móðir Þórðar var Sig- urborg Bjamadóttir. Móðir Sigur- borgar var Kristrún Indriðadóttir. Móðir Kristrúnar var Guðrún Ól- afsdóttir, b. í Lágadal, Þorsteins- Sólveig Sigríður Ólafsdóttir. sonar. Móðir Ólafs var Ólöf'Tómas- dóttir, prests á Snæfjöllum, Þórðar- sonar, bróður Helgu, langömmu Jóns Þorlákssonar, skálds á Bæg- isá. Móðir Ólafs Þórðarsonar var Guðrún Ólafsdóttir, b. á Skjald- fónn, Jónssonar, og Jóhönnu, syst- ur Guðmundar, langafa Jónu, ömmu Ólafs Þ. Þórðarsonar al- þingismanns. Annar bróðir Jó- Ólafsdóttir hönnu var Sveinbjörn, afi Hjalta, langafa Alfreðs Jolson biskups og Óskar, móður Kristins Friðfinns- sonar dómkirkjuprests. Jóhanna var dóttir Egils, b. í Bakkaseh, bróður Guðrúnar, langömmu Guð- rúnar, langömmu Hauks Helgason- ar aðstoðaritstjóra. Egill var sonur Sigurðar „réttláta" á Gilsfjarðarm- úla, Jónssonar, prests í Tröllat- ungu, Jónssonar, fóður Helgu, langömmu Magnúsar Stephensen landshöfðingja, langafa Guðrúnar Agnarsdóttur alþingismanns. Guðríður var dóttir Hafliða, vegghleðslumanns á Borg í Ögur- hreppi, bróður Hannibals, afa Hannibals Valdimarssonar. Hafliði var sonur Jóhannesar, b. á Kleifum í Skötufirði, Guðmundssonar sterka, b. á Kleifum, Sigurðssonar, b. í Strandseljum, Daðasonar, b. í Strandseljum, Sigurðssonar, b. í Strandseljum, Torfasonar, b. í Strandseljum, Þorgeirssonar. Móð- ir Guðríðar var Þóra Rósinkrans- dóttir, b. á Svarthamri, bróður Sig- urðar, afa Jóns Baldvinssonar, fyrstaformanns Alþýðuflokksins, N og langafa Sverris Hermannssonar og Ingigerðar, móöur Þorsteins Pálssonar. Sigurður var sonur Haf- liða, b. í Kálfavík, Guðmundssonar, bróöur Jóhannesar á Kleifum. Móðir Þóru var Elísabet Jónsdótt- ir, b. á Svarthamri, Jónssonar. Móðir Elísabetar var Elín, systir Karítasar, langömmu Ásmundar Guðmundssonar biskups. Elín var dóttir Illuga, prests á Kirkjubóli, Jónssonar, og konu hans, Sigríðar Magnúsdóttur, prófasts í Vatnsfirði, Teitssonar, bróður Jóns biskups á Hólum, langafa Katrínar, móður Einars Benediktssonar skálds. Jón var einnig langafi Margrétar, móð- ur Jóns Þorlákssonar forsætisráð- herra og Guðninar, ömmu Sigurðar Nordals. Móðir Magnúsar var Ragnheiður Sigurðardóttir, prófasts í Vatnsfirði, Jónssonar, og konu hans, Helgu Pálsdóttur, prófasts í Selárdal, Bjömssonar. Sólveig verð- ur að heiman á afmælisdaginn. Herdís Gísladóttir Herdís Gísladóttir, Fagurhólstúni 15, Gmndarfirði, er níræð í dag. Herdís er fædd á Þorgeirsfelli í Stað- arsveit og ólst þar upp til 1903. Hún fluttist með foreldmm sínum að Kirkjufelli í Eyrarsveit og þaðan að Lárkoti í Eyrarsveit 1904. Herdís fluttist aftur að Kirkjufelli 1910 og bjó þar til 1931. Herdís giftist 4. nóv- ember 1922, Árna Sveinbjörnssyni, f. 3. desember 1891, d. 9. október 1963. Foreldrar Áma vom Svein- bjöm Finnsson, b. á Króki í Eyrar- sveit, og kona hans, Guðný Margrét Ámadóttir. Herdís var til heimilis hjá bömum sínum næstu árin en hefur dvalið á Dvalarheimili aldr- aðra í Stykkishólmi síðastliðin tíu ár. Böm Herdísar og Árna eru Ingi- björg, f. 5. september 1923, gift Sig- urði Sörenssyni, hafnsögumanni í Stykkishólmi, og eiga þau sex böm, Guðbjörg, f. 13. mars 1925, gift Ingv- ari Ragnarssyni, forstjóra í Stykkis- hólmi, og eiga þau flmm börn, Sveinbjörn, f. 20. ágúst 1926, vörubíl- stjóri í Rvík, var kvæntur Magn- þóru Þórðardóttur og eiga þau sex böm, Guðný Margrét, f. 25. apríl 1928, gift Þorgrími Jónssyni, málm- steypumanni í Rvík, og eiga þau fjögur börn, Gísli, f. 3. mars 1930, vélstjórií Grundarfirði, kvæntur Svandísi Jerimíasdóttur og eiga þau fjögur börn, Kristín, f. 28. júní 1931, gift Halldóri Sigurjónssyni, d. 1979, skipstjóra og útgerðarmanni í Gmndarfirði, og eiga þau fjögur börn, sambýlismaður hennar er Guðbjartur Benediktsson í Garðabæ, Ester, f. 2. júlí 1933, gift Guðmundi Óskari Júlíussyni, bíla- málara í Kópavogi, og eiga þau fjög- ur börn, Amdís, f. 24. febrúar 1935, gift Amþóri Sigurðssyni, bruna- verði í Rvík, og eiga þau fjögur börn, Benedikt Gunnar, f. 17. ágúst 1937, d. 1944, Sigurberg, f. 24. september 1940, trésmíðameistari í Mosfellsbæ, gift Jóhönnu Sigurðardóttur og eiga þau þrjú börn, og ívar, f. 24. sept- ember 1940, verslunarmaður í Grundarfirði, kvæntur Jóhönnu Gústafsdóttur og eiga þau fjögur börn. Afkomendur Herdísar og Áma eru orðnir hundrað og sautj- án, þar af tveir látnir. Systkini Her- dísar eru Margrét Guðrún, f. 6. mars 1891, ljósmóðir, gift Þorkatli Daníel Runólfssyni, b. og sjómanni á Fag- urhóli í Eyrarsveit, Magnús, f. 7. desember 1892, d. 1977, b. á Kirkju- felli í Eyrarsveit, kvæntur Valgerði Skarphéðinsdóttur, Guðmundur Katarínus, f. 23. janúar 1902, er lát- inn, vélstjóri í Ólafsvík og síðar í Rvík, kvæntur Ágústu Jónasdóttur, og Kristján Guðjón, f. 22. ágúst 1905, garðyrkjumaður í Hveragerði, kvæntur Kristjönu Stefánsdóttur. Foreldrar Herdísar voru Gísli Magnússon, b. á Kirkjufefli í Eyrar- sveit, og kona hans, Guðbjörg Jó- hannsdóttir. Gísli var sonur Magn- úsar, b. í Litia-Langadal á Skógar- strönd, Narfasonar frá Fróðá í Fróð- árhreppi, og kona hans, Margrét Gísladóttir. Guðbjörg var dóttir Jó- hanns, b. í Laxárdal á Skógarströnd, ættfóður Laxárdaisættarinnar, Herdis Gisladóttir. Jónssonar, b. á Örlygsstöðum í Helgafellssveit, Jónssonar. Móðir Jóhanns var Þuríður Jónsdóttir, b. í Klettakoti á Skógarströnd, ívars- sonar, og konu hans, Brynhildar Benediktsdóttur, b. í Ólafsey, Bassa- sonar. 95 ára Guðrún Gunnarsdóttir, Hallgeiisev, Landeyjum, Rangárvalla- sýslu. 75 ára Sigurlaug Guðmundsdóttir, Reykjamörk 11, Hveragerði, Arnes- sýslu. Þórdís Guðmundsdóttir, Helgugötu 7, Skorradalshreppi, Borg- arflarðarsýslu. Árbraut 14, Blönduósi, Húnavatas- sýslu. Héðinn Hannesson, Böövarsdal, Vopnaflarðarhreppi, Norður-Múlasýslu. Óskar Guðmannsaon, ÁJfhólsvegi 42, Kópavogi. Guðmundur Magnússon, Byggðavegi 86, Akureyri. Norðurbyggð 12, Aktueyri. Jóna G. Gunnarsdóttir, Engjaseli 66, Reykjavlk. Haukur Baldvinsson, Hvolsvegi 16, Hvolsvellí, Rangárvalla- sýsiu. Elisabet Finnsdóttir, Birgir Stefánsson, Börgþór Ómar Pétursson, Breiðvangi 6, Hafnarfirði. Ýr Margrét I.o/.auov, Hoitagerði 3-1, Kópavogi. Magnea Guðfinnsdóttir, Miðstræti 10, Bolungarvík. Þorsteinn Manfrcðsson, Rjarðarstræti 2, ísaflrði. Guðmundur O. Helgason, Sunnuvegi 7, Reykjatdk. Albert Eymundsson, Silfurbraut 10, Hafharhreppi, Austur- Skaftafellssýslu. Sigurður Einar Sigurðsson, Austurströnd 4, Selfjamarnesi. Jakob Már Gunnarsson, Áifakvisl 24, Reykjavík. Kjartan Kolbeinsson, Kiappastíg 7, Akureyuri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.