Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. 5 dv Fréttir Rafmagnsveita Reykjavíkur: Reyndu innheimtu ára reikningi Sveinn Jónsson á skiðunum sínum á Sauðárkróki. DV-mynd Þórhallur Nírædur skíðakappi Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Það hefur ekki farið fram hjá veg- farendum á Sauðarkróki að Sveinn Jónsson, fyrrum bóndi í Bjarnargili í Fljótum, hefur nýtt sér snjóinn mikla vel. Nær daglega bregður Sveinn sér á skíðin, gengur keikur og röskur góöan hring í bænum, stundum eldsnemma á morgnana. Aldurinn virðist ekki há Sveini - hann varð níræður á dögunum. Sveinn segir að hann hafi alltaf haft gaman af að renna sér á skíöum, reyndar sé það nauösynlegt í Fljótum að kunna að ganga á skíðum. Mun þægilega sé þó að gangá hér á Krókn- um. Ekki þuríi að troða slóð. Þess má geta að synir Sveins tveir voru þekktir skíðakappar á árum áður, Trausti sem varð Islandsmeistari um áraraðir, og Guðmundur. Akureyri: Húsi aldraðra Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Styrktartónleikar fyrir Útvarps- stöðina Ólund á Akureyri verða haldnir í Húsi aldraðra á Akureyri í kvöld og hefjast þeir kl. 22. Dagskrá tónleikanna hefst með ýmsum uppákomum en síðan taka hljómsveitirnar Ham frá Reykjavík og Lost frá Akureyri við. Ham vekur ávallt athygli á tónleikum en hljóm- sveitin er einmitt að gefa út htla plötu í Englandi um þessar mundir. Sem fyrr sagði er hér um styrktar- tónleika fyrir Útvarpsstöðina Ólund að ræða, en stöðin er einmitt þriggja mánaða um þessar mundir. Rekstur stöövarinnar er erfiður fjárhagslega þar sem engar auglýsingar eru flutt- ar í dagskránni. Aðgöngumiðaverð á tónleikana í kvöld er 500 krónur. Austur-Skaftafellssýsla: Loks sam- keppnií sölu matvöru Júlía Imsland, DV, Höfn: Um síðustu áramót hætti Kaup- félag Austur-Skaftfellinga rekstri söluskálans í Nesjum og auglýsti hann til leigu. Valgerður Egilsdóttir hefur tekið við rekstri skálans og selur þar matvöru og venjulegar sjoppuvörur. Einnig verður þar bensín- og ohusala með tilheyrandi vörum. Valgerður segir að byriunin lofi góðu og hún sé bjartsýn á fram- haldið. Fram að þessu hefur KASK setið eitt að sölu á matvörum í sýsl- unni og hlýtur því að vera tímabært að það fái einhverja samkeppni. „Viö fengum ítrekun vegna reikn- ings frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Reikningurinn var til kominn vegna vinnu við heimtaug áriö 1982. Það eru þrjár íbúðir í húsinu. Enginn núverandi eigandi átti íbúð í húsinu 1982. Fyrst var okkur boðið að greiða reikninginn án vaxta og kostnaðar. „Þessi umræddi reikningur fórst fyrir hjá innlagnadeild. Viðskipta- deild hefði aldrei sent reikninginn út hefðum við vitað hversu gamall hann er. Þetta hefur verið afturkah- að á þeim forsendum að þetta séu óeðlileg vinnubrögð," sagði Þór- steinn Ragnarsson, innheimtustjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Þór.steiim sagði að fleiri áhka gaml- I byijun þessa mánaðar fengum við ítrekun frá innheimtufyrirtæki. Þá var kostnaður kominn á reikning- inn,“ sagði Lilja Eyþórsdóttir. Lilja kannaði rétt Rafmagnsveit- unnar til innheimtu reikningsins. Lhja segir að að reikningurinn hafi verið fyrndur. Með aðstoð lögfræð- ir reikningar hefðu verið sendir út. Þórsteinn sagði að nú væri búið að afturkalla þá reikninga alla. Þór- steinn sagðist ekki geta verið sam- mála því að reikningamir hefðu ver- ið fymdir. En vegna þess aö að reikn- ingar voru ekki kynntir fyrr enn svo löngu eftir að til þeirra var stofnað hefði þótt ástæða th þess að faha frá kröfunum. ings og mörgum símtölum og þrasi við starfsmenn Rafmagnsveitunnar og starfsfólk innheimtufyrirtækisins hefur Lhja fengið það í gegn að Raf- magnsveitan hefur falhð frá reikn- ingnum. „Ég hef heyrt á þeim sem ég hef talað við aö Rafmagnsveitan sendi Þórsteinn sagði að Rafmagnsveitan leitaði ávaht í fyrstu th þeirra sem stofna til skulda. Leigjendur eru til að mynda ábyrgir fyrir reikningum en ekki húseigendur. í þeim tilfell- um, þar sem eigendaskipti verða á húsnæði, er fyrst reyr.t að innheimta hjá fyrri eigendum - það er þeim sem stofna til skuldanna. Ef það tekst ekki á Rafmagnsveitan rétt á kröfu- út fleiri svipaða reikninga. Ég veit að fólk hefur greitt inn á reikninga eöa samið um greiðslur. Við það hef- ur fyrningin fallið úr ghdi og Raf- magnsveitunni því tekist að end- urnýja kröfurnar,“ sagði Lilja Ey- þórsdóttir. gerð gegn þeim sem kaupa eignir af vanskilamönnum. „Venjulega gengur þetta svo hratt fyrir sig að það reynir sjaldan á þannig tilfelh. Það er óeðlilegt að kynna reikninga svo seint eins og gert var vegna gömlu reikninganna sem við höfum nú fallið frá,“ sagði Þórsteinn Ragnarsson. Kynnmg a þessu ai verður laugardagínn 25. feb. frá kl! 10-18 i Hafnarstrætí 5 amíkla drifí AIXIK miíOiMMIi mVUDEILD iftw Hafnarstræti 5, 2.hæó s. 2I860 -sme Þetta voru mistök og undantekning - segir innheimtustjóri Rafmagnsveitunnar, Þórsteinn Ragnarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.