Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Sovéski stórmeistarinn Júri Balashov, sem er efstur á Fjarkamótinu á Hótel Loftleiðum, hefur verið farsæll í nokkr- um skáka sinna. Það var t.a.m. með ólík- indum að hann skyldi sleppa við tap gegn Sævari Bjamasyni í fimmtu umferð og ná heilum vinningi 1 höfn. „Þú varst með slæma stöðu, var það ekíú?“ var hann spurður eftir skákhia. „Nei, hún var töpuð,“ svaraði Balashov að bragði: I I á m íí 1 Á A 1 A W A A A S A A S <á? ABCDEFGH Balashov, sem hafði svart, lék síðast 19. - Re5-c4 og reyndi að blíðka goðin. Hann er að tapa peði og staðan er ekki burðug. En Sævar gætti sín ekki. Hann hreinlega gieymdi þvi að riddarinn á d6 er í uppnámi: 20. Hd3? Rxd6 21. cxd6 Dxd6 22. Db3 Dc5 23. Dc3 Db6 24. h3?? Eftir afleikinn á hvittn- góða jafnteflis- möguleika en þessi leikur kórónar ógæf- una. 24. - Bf5 og Sævar gaf. Skiptamunur fellur óbættur. Bridge ísak Sigurðsson Hrannar Erlingsson og Matthias Þor- valdsson voru nokkuð vongóðir um að græða á þessu spiii sem kom fyrir í imd- ankeppni íslandsmóts yngri spilara um síðustu helgi. Þeir náðu, með fallegum meldingum, sex spöðum á N/S hendumar sem er mjög góður samningur þó einung- is 20 punktar séu samtals á höndunum. Sagnir gengu þannig (áttum snúið), vest- ur gefur, enginn á hættu: ♦ ÁK86 ¥ Á97632 + Á107 * 3 V D1085 ♦ G54 + G9832 N V A S ♦ 105 ¥ KG ♦ ÁK1076 + KD65 ♦ DG9742 ¥ 4 ♦ D9832 Fjórir tíglar var samþykkt á spaða sem trompiit og lofaði einspili eða eyðu í tigli, og fimm tíglar lofuðu eyðu. Fimm spaðar í kerfi Matthíasar og Hrannars vom krafa, þannig að þeir vom nær því að ná alslemmimni en að missa af hálf- slemmunni. Eftir tígul út frá vestri fór Hrannar út í víxltromp og tók tólf slagi. Þeir gerðu sér góðar vonir um að græða á spilinu en urðu fyrir vonbrigðum þegar í ljós kom að þeir hefðu tapað 7 impum á spilinu. Ekki af því að spilaramir á hinu borðinu hefðu náð slemmunni einn- ig, heldur vegna þess að samningurinn var 4 spaðar redoblaðir í suður, staðið með tveimur yfirslögum! Sú tala gaf 1280 stig til andstæðinganna. Kxossgáta 2 3 J r i 7 9 j Ib II J A mmm — 12 PM l¥ 1 isr m J4 J w fl W J rétt: 1 hluti, 5 iðka, 8 karimannsnafn, innig, 10 tré, 12 urg, 13 kássan, 15 sáð- id, 17 flokkur, 18 skartgripur, 20 kom- , 22 ílát, 23 kvenmannsnafn. ðrétt: 1 svertingjar, 2 slá, 3 maðkur, 4 og, 15 espa, 6 birgðimar, 7 deilan, 11 iltingarhólf, 14 gangflöturinn, 16 reinka, 19 átt, 21 forfeður. usn á síðustu krossgátu. rétt: 1 hjálp, 6 ás, 8 lóni, 9 örk, 10 er- ii, 12 kóð, 14 Adam, 16 litu, 18 um, 19 t, 20 nagli, 22 Pan, 23 láir. ðrétt: 1 hlekk, 2 jór, 3 án, 4 lina, 5 ddu, 6 ári, 7 skemmir, 11 iðinn, 13 ólma, auli, 17 tal, 19 óp, 21 gá. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 24. febr. - 2. mars 1989 er í Apóteki Austurbæjar Og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá Vestur Norður Austur Suður kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Pass 1» Dobl 1* Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er Pass 4* Dobl 4 G opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. Pass 5» Dobl 5* 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. Pass P/h 64 Dobl 6* 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína víkuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteltí sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjávíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og jielgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 24. febr.: 10.000 fjölskyldur frá Tékkóslóvakíu flytja til Uruguay _________Spakmæli_____________ Fólk sem kvartar undan því að það sé misskilið hefur sjaldnast lagt sig fram um að skilja aðra. John Steinbeck Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðákirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegl 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er. opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og' — Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningtun um bilanir á veitukerfum borgarmnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak-*^ anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að fá tækifæri á komandi dögum til að sarrna stöðu þína. Kláraðu hálfklámð verk. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu viss um að hafa upplýsingar um allar hhðar ákveðins máls áður en þú segir eitthvað sjálfur. Kvöldið verður fá- bært. Hrúturinn (21. mars-19. april): Láttu ekki setja þig aftur fyrir í ákveönu máh. Staða þín er að verða mjög góð. Hópvinna gengur vel. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú kemst að einhveiju skemmtilegu í fari einhvers og ein- hveiju sem þið eigið sameiginlegt. Vertu hreinskilinn. Happatölur era 8, 23 og 30. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Skriður gæti farið að komast á eitthvert mál sem hefur verið í biðstöðu. Farðu að öllu með gát. Vertu með fólki sem hefur svipað hugarfar og þú. Krabbinn (22. júní-22. júli): Löngunin til að gera eitthvað nýtt er mjög sterk um þessar mundir. Þú gætir átt í vandræðum í samskiptum þínum við aðra. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú nýtur þín í umræðum við aðra. Þú ættír að geta notfært þér góðar hugmyndir sem upp koma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ráðlegging sem þú færð var kannski ekki það sem þú óskað- ir eftir, en þú gætir íhugað hana. Það er einhver spenna í loftínu sem þú verður að lagfæra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að vera mjög undií það búinn að takast á við verkefni sem streyma til þín á komandi dögum. Varastu að oiþreyta þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er betra að fara sér hægt en með gassagangi og ákafa, sérstaklega ef þú vinnur með örðum. Taktu sjálfan þig ekki of alvarlega. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að fara að öUu með gát, sérstaklega í viðskiptum og fjármálum. Slakaðu á í félagslífinu. Happatölur em 11, 22 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Alít bendir til að þú farir í ferð og sú ferð getur varað leng- ur og þú farið lengra en þú ætlaðir í fyrstu. Leystu persónu- leg vandamál í kvöld. 4T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.