Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. Föstudagur 24. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Gosi (9). (Pinocchio).Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Kátir krakkar (The Vid Kids). Annar þáttur. Kanadískur myndaflokkur i þrettán þáttum. Um er að ræða sjálfstæða dans- og söngvaþætti með mörgum af þekktustu dönsurum Kanada. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Sautjándi þátt- ur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Meinlausi drekinn (The Reluct- ed Dragon). Bresk teiknimynd um lítinn strák sem finnur dreka í helli einum. Þorpsbúar vilja farga hon- um, en strákurinn reynir að vernda hann. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (7). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spumingakeppni framhalds- skólanna Fjórði þáttur. Fjölbrauta- skólinn í Breiðholti gegn Mennta- skólanum á Laugarvatni. Stjórn- andi Vernharður Linnet. Dómari Páll Lýðsson. 21.15 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.35 Derrick. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lög- regluforingja. 22.35 Sniðug stelpa (Funny Girl). Bandarísk kvikmynd frá 1968. Leikstjóri William Wyler. Aðal- hlutverk Barbra Streisand, Omar Sharif, Kay Medford og Anne Francis. Myndin fjallar úm Fanny Brice, ófríða gyðingastúlku frá New York, sem einsetur sér að komasat áfram í skemmtanaiðn- aðinum. Brautin er þyrnum stráð en Fanny Brice lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.30 Uppgangur. Staircase. Gaman- söm mynd um tvo homma og sambýlismenn sem komnir eru nokkuð til ára sinna. Aðalhlutverk: Richard Burton og Rex Flarrison. Leikstjóri og framleiðandi: Stanley Donen. 18.10 Myndrokk. Góð blanda af tón- listarmyndböndum. Stöð II. 18.25 Pepsí popp. Islenskur tónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar fréttir úr tón- listarheiminum, viðtöl, getraunir, leikir og alls kyns uppákomur. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Klassapiur. Golden Girls. Gam- anmyndaflokkur um hressar mið- ^ aldra konur sem búa saman á Flórída. 21.00 Ohara. Litli, snarpi lögreglu- þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum i hendur réttvís- innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.50 Anastasia. A siðastliðnu ári sýndum við framhaldsmynd um Anastasíu þar sem hin kunna leik- kona Amy Irving fór með titil- hlutverkið. Að þessu sinni sýnum við eldri útgáfu af Anastasíu eða frá árinu 1956 þar sem Ingrid Bergman fer með aðalhlutverkið á móti Yul Brynner. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Yul, Brynner, Helen Hayes og Akim Tamiroff. Leikstjóri: Anatole Litvak. 23.45 Fjarstýrð örlög. Videodrome. Hinn margumræddi hryllings- myndahöfundur, David Cronen- berg, er leikstjóri þessarar myndar sem fjallar um hið óliklegasta sem gæti hent nokkurn mann. Aðal- hlutverk: James Woods og De- borah Harry. Alls ekki við hæfi barna. 1.15 Snerting Medúsu. Medusa To- uch. I myndinni leikur Richard Burton mann með yfirnáttúrulega hæfileika. Með viljanum einum saman getur hann drepið fólk, orsakað flugslys og látið skýja- kljúfa hrynja. Aðalhlutverk: Ric- hard Burton, Lino Ventura og Lee Remick. Leikstjóri: Jack Gold. Alls ekki við hæfi barna. 3.00 Dagskrárlbk. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup" eftir Yann Queffeléc. Guð- rún Finnbogadóttir þýddi. Þórar- inn Eyfjörð les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantektumsnjóflóðahættu. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Simatími. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. Leikin tónlist eftir Johan Svendsen, Charles Gounod, Georges Enesco og Jo- hann Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 14.05 Milli mála, Öskar Páll á út- kíkki. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - lllugi Jökulsson spjall- arvið bændur á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tiu vin- sælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kf. 15.00.) 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endur á vegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Áttundi þáttur endurtekinn frá mánudagskvöldi. 22.07 Snúningur. Aslaug Dóra Ey- jólfsdóttir ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög, 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skák- mótinu i Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir skák úr tíundu umferð. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlistafýmsutagi I kvöld keppa Menntaskólinn i Kópavogi og Flensborgar- skóli um saeti í undanúrslitum i spurningakeppni fram- haldsskólanna. Sjónvarp kl. 21.30: Gettu betur Hinn hressilegi spumingaþáttur framhaldsskólanna und- ir stjóm Vemharös Linnet verður í kvöld. Það verða Menntaskólinn í Kópavogi og Flensborgarskóli sem munu keppa um að koraast í undanúrslit. MH, Versló og Fjöl- brautaskólinn í Breiðholti hafa þegar tryggt sér sæti þar. Að sögn Vemharös er þessi spumingakeppni sú skeramti- legasta sem hann hefur tekið þátt í. Hann telur það miög gott fyrirkomulag að láta keppnina fara fram i skólunum, enda em áhorfendur jafnt sem keppendur með fjörugra mótí. Keppnin í kvöld fer fram í Menntaskólanum í Kópa- vogi og má búast við góðri stemningu þegar Kópavogsbúar og Hafnfirðingar leiða saman hesta sína. -ÓTT 20.00 Litli barnatiminn - „Sögur og ævintýri". Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, hefur lest- urinn. (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sveini í Firði. Vilhjálmur Hjálmarsson flytur siðari hluta frásagnar sinnar um Svein Ölafsson alþingismann i Firði í Mjóafirði. Einnig verður flutt brot úr erindi Sveins frá 1940. (Úr safni Útvarpsins.) b. Róbert Arnfinsson syngur lög eftir Gylfa Þ.GÍslason í raddsetningu Jóns Sigurðssonar. c. Ævintýri og furðusögur. Kristinn Kristmunds- son les úr Þjóðsögum Jóns Árna- sonar. d. Stúdentakórinn syngur lög eftir Þon/ald Blöndal, Ólaf Þorgrimsson, Sveinbjörn Svein- björnsson og Pál isólfsson. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Frétfir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka i tíundu umferö. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 29. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónllstarmaöur vikunnar - Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari. Umsjón: Anna Ingóifsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. . Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstu- dagsskapið allsráðandi á Bylgj- unni, óskalagasíminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15og 17. Bibbaog Halldór á sín- um stað. 18.00 Fréttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu Ibg vikunn- ar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist. 14.00 Gisli Kristjánsson. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Sigurður H. Hlöðversson. Óskalagasíminn er 681900. 24.00 Darri Ólason á nætun/akt. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 4.00 Næturstjömur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir á Stjömunni kl. 08.00,10.00, 12.00, 14.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 08.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 JUcíueyri FM 1013 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur tullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson i siriu sér- staka föstudagsskapi. Jóhann spilar föstudagstónlist eins og hún gerist best. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Þær gerast ekki betri. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 15.00 I miöri viku. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 17.00 Orð Irúarinnar.Blandaður þátt- ur með tónlist, u.þ.b. hálftima- kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudagskvöld- um). 19.00 Alfa með erindi til þín.frh. 22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 00.20 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar- byrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félagslifi á komandi helgi. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla lætur gamminn geisa. 10.00 RótartónlistGuðmundur Smári. 13.00 Tónlist. 15.00 Áföstudegi. Grétar Miller leikur fjölbreytta tónlist og fjallar um íþróttir. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Samtökin 78. E. 19.00 Opið. 20.00 FES. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþátt- ur, opið til umsóknar fyrir hlust- endur að fá'að annast þáttinn. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 02.00 Næturvakt til morguns. Fjöl- breytt tónlist og svarað í síma 623666. EM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. Simi 680288. 04.00 Dagskrárlok. Ólund Akunaji FM 100,4 17.00 Um að vera um helgina. Listir, menning, dans, bió og fleira. itar- leg umfjöllun með viðtölum. Um- sjón Hlynur Hallsson. 18.00 Handrið ykkur til handa. Loð- fáfnir og Sýruskelfir i góðu gengi. 19.00 Peysan. Snorri Halldórsson spilar tónlist af öllum toga. Gestur kvöldsins leikur lausum hala. 20.00 Gatið. Húmanistar á mannlegu nótunum. Félagar í Flokki manns- ins sjá um þáttinn e.t. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Hvað ætlar fólk að gera um helgina? Viðtöl. 21.30 Samræður. Umsjón Sigurður Magnason. 23.00 Grautarpotturinn. Ármann Kol- beinsson og Magnús Geir Guð- mundsson blúsa og rokka. 1.00 Næturlög. Nætun/akt ðlundar. I>V Barbra Streisand fékk óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt i myndinni Funny Girl. Omar Sharif leikur fjárhættuspilara sem verður ástfanginn af henni. Sjónvarp kl. 22.35: Sniðug stelpa Þessi kvikmynd fær prýðisdóma í kvikmyndahandbók- inni. Þar er hún sögð vera góð söngvamynd og fær þrjár stjömur. Myndin var tilnefnd til átta óskarsverðlauna. Barbra Streisand fékk verðlaim fyrir bestan leik í kvenaðal- hlutverki. Fanny (Streisand) er stúlka sem er ekki sérlega hamingju- söm í einkalífinu. Hún reynir fyrir sér í skemmtanaiðnaðin- um og enginn virðist hafa trú á henni nema móðir hennar. Að lokum fær hún tækifæri hjá framkvæmdastjóra Kee- neys Music Hall. Þá kemur íjárhættuspilarinn Nick Arn- stein (Omar Sharif) tíl sögunnar og hjálpar Fanny á frama- brautinni. Þau verða ástfangin og allt leikur í lyndi. Loks fer að halla undan fætí og Fanny berst hetjulega við að láta mótlætið ekki hafa áhrif á sig. Myndin er frá árinu 1968. Leikstjóri er Wilham Wyler. -ÓTT í þætti á rás 1 verður fjallaó um hvernig fólk skuli bregð- ast við falli snjóflóð. Slæmt tíðarfar hefur vakiö landsmenn til umhugsunar um náttúruöfl og áhrif veðurfars. í þættí á rás 1 í dag verð- ur skýrt frá því hvernig fylgst er með spjóflóðum og srýó- flóðahættu. Rætt veröur við stúlku sem lentí i snjóflóði á Eyjafjallajökli árið 1985. Auk þess verður rabbað við Ingvar Valdimarsson, leiðbeinanda í snjóflóðaleit, um hvernig fólk skuli bregðast við falli snjóQóð. Bæöi verður fjallað um þá sem verða fyrir snjóskriðu og aðra sem sleppa og koma öðrum til bjargar. Umsjónarmaður þáttarins er Guðrún Eyjólfsdóttir. -ÓTT Stöð 2 kl. 21.50: Anastasía Á síðasta ári sýndi Stöö 2 framhaldsmynd um Anast- asíu. Nú verður eldri útgáfa sýnd sem er frá árinu 1956. Ingrid Bergman og Yul Brynner fara með aðalhlut- verkin. Þessi mynd er talsvert frá- brugðin framhaldsQokkn- um. Söguþráðurinn er þó byggður á sömu atburðum. Andstæðingar myrtu rúss- nesku keisarafjÖIskylduna árið 1918. Talið var aö allir hefðu látist. Sagan er á þá leið að samsærismenn haQ samið sögu þess efnis að Anastasía keisaradóttír haQ komist lífs af. Þeir fá í lið meö sér stúlku sem þjáist af minnisleysi - hún líkist mjög Anastasíu. Tilgangur- inn er að ná til sín auðæfúm sem keisarafjölskyldan lét eftir sig. En er þetta hin raunverulega Anastasia eða ekki? Rússneski leikstjórinn Ingrid Bergman fékk óskarsverðlaun fyrir hlut- verk sitt i Anastasíu. Ygl Brynner leikur á mótl henni I myndinni. Anatole Litvak fékk lof fyrir þessa kvikmynd og Ingrid Bergman vann til óskars- verðlauna fyrir leik sinn. Myndin hlaut góða aðsókn á sínum tíma og var valin ein tíu bestu kvikmynda ársins 1956. -ÖTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.